Morgunblaðið - 28.08.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.08.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2018 IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2018 Ford F-350 King Ranch Litur: Oxford white, Mesa brown að innan. 6,7L Diesel ,440 Hö, 925 ft of torque. Með upphituð/loft- kæld sæti, heithúðaðan pall, fjarstart og trappa í hlera, Driver altert-pakki, Trailer tow camera system og airbag í belti í aftursæti. Öll standsetning er innifalin í verði ásamt ábyrgð og þjónustu. Laus aðra viku í ágúst. VERÐ 10.690.000 m.vsk 2018 Ram Longhorn Southfork Litur: Svartur og brúnn, ljós að innan. 6,7L Cummins, loftpúðafjöðrun, Aisin sjálfskipting, upphitanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, fjarstart, heithúðaður pallur, sóllúga, 5th wheel towing pakki. Southfork edition, mjög flottur og sérstakur bíll. VERÐ 9.790.000 m.vsk 2018 Ram Longhorn Litur: Hvítur, brúnn að innan. 6,7L Cummins, loft- púðafjöðrun, Aisin sjálfskipting, upphitanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, fjarstart, heithúðaður pallur, sóllúga, 5th wheel towing pakki. Öll standsetning innifalin í verði ásamt ábyrgð og þjónustu. Aukahlutir á mynd: 35 dekk VERÐ 9.790.000 m.vsk 2017 Ford F-150 XLT Sport Litur: Ingot SIlver / Black Sport að innan. 2,7 L Ecoboost (V6) 6-gíra 325 hestöfl 375 lb-ft of torque XLT Sport package Bakkmyndavél, fjarstart, heithúðaður pallur. 20 felgur VERÐ 8.900.000 m.vsk Spennumyndin The MEG var mest sótta kvikmynd bíóhúsanna um helgina, aðra helgina í röð, en litlu munaði þó á henni og Mamma Mia! Here We Go Again. 1.950 miðar seldust á fyrrnefndu myndina og 1.867 á þá síðarnefndu. Rómantíska gamanmyndin Crazy Rich Asians naut einnig vinsælda og skilaði um 1,5 milljónum í miðasölu. Nokkru færri sáu sjöttu Mission: Impossible myndina sem var sú þriðja tekju- hæsta í síðustu viku. Hrollvekjan Slender Man, eða Grannvaxni mað- urinn, var sú fimmta tekjuhæsta og sáu hana 668 manns. Segir hún af veru einni hávaxinni og andlits- lausri sem talin er bera ábyrgð á hvarfi fjölda barna og unglinga. Risahákarl í fyrsta sæti Ógn Jason Statham í The MEG sem heldur toppsæti bíólistans. Bíóaðsókn helgarinnar The Meg 1 2 Mamma Mia! Here We Go Again 2 6 Crazy Rich Asians Ný Ný Mission Impossible – Fallout 3 4 Slender Man Ný Ný Mile 22 4 2 Hotel Transylvania 3 5 7 The Happytime Murders Ný Ný Christopher Robin 7 3 The Incredibles 2 8 10 Bíólistinn 24.–26. ágúst 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Adrift 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 56/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 18.00 Kvíðakast Bíó Paradís 20.00, 22.00 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 18.00 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 20.00 The Killing of a Sacred Deer 16 Metacritic 73/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 22.00 Personal Shopper 16 Metacritic 77/100 IMDb 6,2/10 Bíó Paradís 20.00 Undir trénu 12 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 22.00 Crazy Rich Asians Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.30, 22.10 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 The Happytime Murders 16 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.00 Smárabíó 17.30, 19.30, 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30 Slender Man 16 Smárabíó 19.50, 21.50, 22.10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 21.50 Ant-Man and the Wasp 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 70/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Mile 22 16 Laugarásbíó 22.15 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 20.10, 22.30 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 21.30 Mamma Mia! Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 17.30, 19.50 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.30 Sambíóin Keflavík 17.30 Smárabíó 17.20, 19.40 Háskólabíó 18.30, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 The Spy Who Dumped Me 16 Metacritic 51/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 The Equalizer 2 16 Metacritic 50/100 IMDb 7,1/10 Smárabíó 22.20 Hereditary 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Háskólabíó 18.10 Christopher Robin Christopher Robin hittir skyndilega gamlan vin sinn Bangsimon, og snýr með honum aftur í ævintýraheim bernskunnar. Metacritic 59/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 17.15 Úlfhundurinn Frábær teiknimynd byggð á metsölubókinni White Fang efti Jack London. Ungur maður vingast við úlfhund og leitar að föður sínum sem er horfinn. Metacritic 61/100 IMDb 6,9/10 Smárabíó 15.10, 17.40 Borgarbíó Akureyri 17.30 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00, 17.20 Draumur Smárabíó 15.20 Eftir að hafa komist lífs af eftir árás 20 metra hákarls, þá þarf Jonas Taylor að horfast í augu við ótta sinn, til að bjarga fólki sem er fast í neðansjávarrannsóknarstöð Metacritic 46/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.30, 19.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 19.40, 22.10 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 The Meg 12 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar- verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og há- lendi Íslands þar til mun- aðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Morgunblaðið bbbbb Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 18.00 Mission Impossible -Fallout 16 Ethan Hunt og sérsveit hans og bandamenn, eiga í kappi við tímann eftir að verkefni misheppnast. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 21.55 Sambíóin Akureyri 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.