Þróttur - 22.04.1920, Blaðsíða 1

Þróttur - 22.04.1920, Blaðsíða 1
ÞRÓTTUR ÚTG;EFANDI: ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVIKUR 3- ár. Reykjavík, Sumardaginn fyrsta 1920. 4.-5. tbl. Víðavangshlaup * Íþróttafélags Reykjavikur 1919. é Ólafar Sueinsson kemur fyrstur að markinu. VlÐ vorum 8. Lagt var upp af sama stað og 1918, og sama leið hlaupin. En nú var endað 80—100 stikum vestar í Austurstræti en 1918. Eg verð að játa, að eg var dálítið kvíðinn. Samt ekki vegna þess, að eg væri hræddur við hina, heldur að eins við sjálfan mig; — hræddur um að eg mundi kanske fá sting, detta eða rífa mig á gaddavír, eða — — —; en aðal- lega var eg hræddur við stinginn, Enda

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.