Þróttur - 22.04.1920, Page 1

Þróttur - 22.04.1920, Page 1
ÞRÓTTUR ÚTG;EFANDI: ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVIKUR 3- ár. Reykjavík, Sumardaginn fyrsta 1920. 4.-5. tbl. Víðavangshlaup * Íþróttafélags Reykjavikur 1919. é Ólafar Sueinsson kemur fyrstur að markinu. VlÐ vorum 8. Lagt var upp af sama stað og 1918, og sama leið hlaupin. En nú var endað 80—100 stikum vestar í Austurstræti en 1918. Eg verð að játa, að eg var dálítið kvíðinn. Samt ekki vegna þess, að eg væri hræddur við hina, heldur að eins við sjálfan mig; — hræddur um að eg mundi kanske fá sting, detta eða rífa mig á gaddavír, eða — — —; en aðal- lega var eg hræddur við stinginn, Enda

x

Þróttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.