Þróttur - 22.04.1920, Blaðsíða 13
Þróttur
49
unnið er að. Líkamann á að herða og
styrkja, skerpa skynfærin, og koma í
veg fyrir það, að tómstundirnar fari til
ónýtis. Allar likamsætingar og heræfing-
ar, sem skátar fást við, miða að því,
að gera drengina hrausta til líkama og
sálar. Með útivist, útigöngum, fimleikum
og úti-íþróttum, er reynt að aukalíkams-
þrekið og þroska allan líkamann í fullu
samræmi. Útivist kennir drengjunum einn-
ig að hirða sig sjálfir. Þeir læra að hag-
nýta sér það, sem
fyrir hendi er, til
þess að gera dvöl-
ina í tjöldunum
sem þægilegasta og
skemtilegasta, og
æfa auga og hönd
á ýmsan hátt.
Skátafélagsskap-
urinn krefst vissr-
ar þekkingar og
dugnaðar af með-
limum sínum.
Þannig verða skát-
arnir að standast
ýms próf, og má
þá fyrst nefna
minna og meira
skátaprófið. Þessi
tvö próf verða allir
skátar að taka, og það sem þar er
krafist, er valið með tilliti til útiyistar.
Þeir verða t. d. að geta hlaupið 2000
stikur á 12 mín., kunna sund, geta not-
að kort og áttavita, ætlast nokkuð ná-
kvæmlega á um fjarlægðir, matreitt
fyrir sig o. s. frv. Að þessum tveim
prófum loknum, geta skátarnir svo full-
numað sig í ýmsum greinum, svo sem:
Hjálp í viðlögum, sjómennsku, sundi,
jurtafræði, dýrafræði, kortagerð, orða-
bendingum o. fl. o. fl.
Hver skáti leggur stund á það, sem
honum er helzt að skapi; hann not-
ar tómstundir sínar til þess að búa
sig undir próf og fær ef hann stenst
drenglyndur og hjálpsamur, — alt þetta
skilja drengir undur vel, því í hverjum
°spiltum dreng býr þrá eftir því að
styðja og fylgja því, sem fagurt er og
rétt. Þennannhæfileika reynir skátafélags-
skapurinn að draga fram og þróa. Þeg-
ar nýr drengur er tekinn inn í skáta-
flokk, vinnur hann þrefalt drengskapar-
keit: »Eg heiti þ ví, að þjóna Guði og
^ettjörðinni, — eg heiti því, að gera alt
sem í minu valdi stendur öðrum til
góðs, — eg heiti því, að hlíða skáta-
lögunum«. —
Uppeldi lundarfarsins er eins og áð-
ur er sagt, aðalliðurinn á stefnuskrá
skátanna; en margt er það fleira, sem
Skátar viö tjaldstaö.
Skátar.
[ni.]. Hvað þriðja liðinn snertir, nægir
að benda á það, að ekkert er drengjum
erns að skapi og hreysti og dugnaður.
Aldrei hlusta þeir með eins miklu at-
hygfi, og þegar sagðar eru sögur af
kugdjörfum hermönnum, eða afburða
kraftamönnum. Að verða ættjörð sinni
hl gagns, að Iíta til fánans með Iotn-
lngu, að setja sér háleitt mark, að'vera