Þróttur - 22.04.1920, Side 3
PRÓTTUR
39
(Bpié 6réf,
til skólanefnda og frœðslunefnda!)
Stjórn ípróllasambands íslands leyfir sér liérmeð að skora á allar
skólane/ndir og frœðslunefndir, að taka pað lil rœkilegrar íhugunar, að um-
InJ9gja fyrir líkamsproska barna og unglinga er engu síður áríðandi en bóka-
'aentunin, og framtíðarheill pjóðarinnar sannarlega undir pví komin, að hver
uPPvaxandi kynslóð nái sem mestum og beztum líkamsproska og hraustleik.
Pað er pví álit vort að brýna nauðsyn beri til pess, að bera meiri um-
hlJ9gju fyrir líkamsheilsu og hreysti skólabarna, en gert liefir verið.
Pað er líka orðið hverjum manni kunnugt, og full reynsla fengin fyrir
l)ví i öðrum löndum, að líkamsmenning, fólgin í fimleikum og íprótlum, er
brÚn uppeldisnauðsyn í öllum skólum, og horfir engu síður, ef ekki fremur, til
Pjöðprifa, en pau bóklegu frœði.
Nú er pað álil vort, að hér á landi beri að sjálfsögðu að leggja mesta
rœkt við vorar fornfrægu pjóðlegu ipróitir, og eigum vér pá einkum við pœr
ivœr ípróttir, sem mest hefir kveðið að hér á landi:
GLÍMUR og SUND.
Glíman er prýðisfögur íprótt og einkar vel til pess fallin að styrkja
°9 Hðka líkama unglinga.
Sundið er jafnágœt íprólt, sem hún er nytsöm, og pað jafnt fyrir
stúlkubörn sem pilta.
Pess vegna leyfum vér oss að fara pess á leyt við allar skólanefndir og
ll(eðslunefndir, að pær reyni að koma pví til leiðar, svo fljólt sem auðið er,
°ð pessar ivœr ágœtu og hollu íslenzku ípróttir verði gerðar að
SKYLDUNÁMSGREINUM í ÖLLUM SKÓLUM.
Jafnframt lýsum vér yfir pví að í. S. /., er reiðubúið til að leið-
úeina hverri peirri skólanefnd eða frœðslunefnd, sem vill vinna að pessu
haruingjumáli pjóðarinnar.
Reykjavík á Páskum 1920.
Á. V. Tulinius. Benedikt G. Wactge. G. Björnson.
%>
Halldór Hansen. Hallgrímur Benediktsson.
1) Onnur blöð eni vinsamlegci beðin að birla petla. — Stjórn í. S. í.