Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 40

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 40
38 BREIÐFIRÐINGUR að sauðfjár- og nautgriparækt sé þar „sérlegust“ og hvor fyrir sig „arðsamur eftir jarðanna kostalagi".27 I Staðastaðarsókn er hann nautpeningur og fé, þó meir að tiltölu kúpeningur, einnig sjávarút- vegur, en hvorugur vel arðsamur.281 Breiðuvík sjálfri er kvikfjár- ræktin aðallega stunduð og þess vegna arðsömust.29 I Setbergs- sókn er það „málnytupeningsrækt“ og jarðargróði sem var bjarg- vænlegastur og arðsamastur ef „tilhlýðilega stundaður væri .. ,“301 Helgafells- og Bjamarhafnarsókn er aðal bjarg-ræðisvegurinn „landbúskapur, sumstaðar með eyjagagni, eyjabúskapur með sjó- argagni og sjógagn með stuðningi af vcrzluninni..(Stykkis- hólmur), en „affarabestur“ og arðsamastur er landbúskapur og eyjabúskapur. Sumsstaðar er æðarvarp ræktað og fjárrækt, hvorri heldur fer fram.31 í Breiðabólstaðarsókn er fremur lítil nautgripa- rækt en sauðfjárrækt þeim mun meiri, „til hvorrar fleiri jarðir hér em bezt fallnar .. ,“32 Þessi sóknarlýsing er gerð af þjónandi presti í hverri sókn. Fimmtíu árum seinna var Þorvaldur Thoroddsen á ferð um Snæfellsnes og samkvæmt lýsingum hans þá var ástandið svo sannarlega ekki gott. í Grundarfirði var mýrlendi og voru kot- bæir á víð og dreif, túnin sýndust í lítilli rækt vera og húsa- kynni voru léleg.33 Að Laugarbrekku í Breiðuvík hafði túnið verið stórt og fallegt, en nú var bærinn fallinn fyrir löngu, tún- ið orðið að móum og að nokkru hafði það verið notað til torf- ristu.34 í Einarslóni var stórt tún og túngarðar miklir og traðir, „en allt er það nú fallið“, túnin orðin að móum og öll gul, aðeins græn mön kringum bæina.35 Sama máli gegnir með túnin á Stapa, þau voru stór en skemmd af ánamaðki „eintóm- ar moldarhrúgur“.36 Staðarsveitin var aftur á móti „reifuð grasi og liggur á móti suðri“, þar er búskapurinn samt „sérlega aum- ur“, og fjöldamargir bæir voru í eyði.37 Þorvaldur Thoroddsen dregur ekki dul á það að honum fannst búskapur á Snæ- fellsnesi vera á „hörmulega lágu stigi“.38 Það dylst ekki eftir lýsingu hans að hann lítur á málin aðkomumannsaugum og sagt er að „glöggt sé gests augað“, mikil afturför gæti maður haldið að átt hafi sér stað frá því að Sýslu- og sóknarlýsing- amar voru gerðar, eða á hálfri öld. Harðæri mun hafa verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.