Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 9

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 9
Margrét Sigtryggsdóttir Þegar ég fermdist Ég fermdist þann 4. júní árið 1939 eða fyrir 60 árum í Hjarð- arholtskirkju í Dölum. Presturinn sem fenndi okkur var séra Olafur Olafsson á Kvennabrekku, þjónaði hann Suðurdalaþing- um frá 1928-52. Nafn mitt er Margrét Sigtryggsdóttir, dóttir Guðrúnar Sigur- björnsdóttur og Sigtryggs Jónssonar Hrappsstöðum, sem þar bjuggu um fjörutíu ára skeið. Hjarðarholtskirkja í Dölum er hið fegursta guðshús. Hún var vígð fyrsta sunnudag í jólaföstu árið 1904 sem þá bar upp á 27. nóvember. Arkitekt var brautryðjandinn Rögnvaldur Olafs- son og var hún prófstykki hans. Kirkjan heyrir nú undir húsa- friðunamefnd og er umgengni og viðhald hennar til mikils sóma, enda er hún stolt sveitarinnar. Við vorum fjögur sem fermdumst þennan dag. Það voru Olafur Guðbrandsson Kambsnesi nú í Reykjavík, Sigurður Jóns- son Sámstöðum nú á Húsavík, Guðbjörg Sigurðardóttir Gröf býr hún þar enn og ég í Kópavogi. Fermingarundirbúningur stóð nú ekki lengi yfir, séra Olafur kom að Hjarðarholti messaði talaði við okkur inni í stofu, setti okkur fyrir að læra ákveðna sálma og hvað við ættum helst að muna úr ritningunni. Svo áttum við að koma að Kvenna- brekku til spurninga í vikutíma í maí. Presturinn var einhleyp- ur svo hjónin sem bjuggu á jörðinni tóku á móti okkur, og við sem áttum lengst heim fengum að gista þar eða á næstu bæj- um. Ekki var mjög minnisstæð þessi dvöl, nema okkur leið mjög vel. Presturinn var ljúfur og þægilegur við okkur. En hann kallaði drengina alltaf upp á undan okkur stúlkunum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.