Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 46

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 46
44 BREIÐFIRÐINGUR í Ferðabók Eggerts og Bjarna segir að á Snæfellsnesi sé fólkið ólíkt á vöxt og að jafn ólíkt og það sé í útliti þá sé því einnig svo farið um skaphöfn þess. Þangað kemur fólk úr ná- grannahéruðunum, úr Dalasýslu, Borgarfirði og af Norður- landi og setjist þar að. Fólk á Snæfellsnesi segja þeir vera dug- meira yfirleitt en fólk á Suðurlandi.72 Bæi segja þeir vera verr hýsta og minni en í Borgarfirði, lakar gerða og óhreinlegri bæði að utan og innan.73 Gleðir og skemmtanir voru ekki nærri eins oft haldnar á vetuma og áður var, en Snæfellsnes var næstum eini staðurinn á landinu þar sem menn iðkuðu glímu.74 Varðandi þá fullyrðingu útlendra höfunda að „hvarvetna á landinu tíðkist það að hafa kýmar í dvalarherbergjum manna“, þá segjast þeir hafa lýst því að peningshúsin stæðu út af fyrir sig fráskilin öðrum húsum. Þessar frásagnir megi rekja til ver- stöðvanna og verslunarstaðanna, þar sem fátæklingar sem hafi kannski eina kú, krói hana af í bæ sínum með timburskilrúmi. Þaðan hafi þessir útlendu höfundar vitneskju sína.75 í Sýslu- og sóknarlýsingum Snæfellsnessýslu kemur fram varðandi skriftarkunnáttu manna í hverri sókn að hún er frá 20 mönnum skrifandi, 368 óskrifandi, í einni sókn ekki nema átt- undi hver, í annarri eru 70 „karlmenn bréffærir“ og í enn ann- arri eru margir almúgamenn skrifandi, bæði karlar og konur, „og mjög tíðkast það, að bændur vilji láta börn sín læra að skrifa“.76 I sambandi við siðferði í þessari lýsingu þá er það sagt „all- gott“ og „með betra móti“, eða „vonum framar ólastavert" og „gott og kristilegt“. Það sem helst veldur áhyggjum prestanna er „heldur frek brennivínsbrúkun“ og „lausung“.77 Þorvaldur Thoroddsen segir í Ferðabók sinni ekki mikið um Snæfellinga í heild að öðru leyti en því að hann talar um bág- borinn efnahag manna á Snæfellsnesi og að þar væri „mann- ræna lítil hjá íbúunum að bjarga sér. Því miður er hvoru- tveggja satt,“ segir hann,78 og ástæðan segir hann að sé „eðli- leg afleiðing gamalla meina“, og hvergi þar sem hann hafi far- ið um hafi hann séð „búskapinn á jafn lágu stigi og í sumum hreppum á Snæfellsnesi. Alls staðar annars staðar var vottur til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.