Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 93

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 93
UM ÞJÓÐHÁTÍÐINA 1874 91 með 25rd þakka eg yður sem öll önnur auðsýnd vinarhót, hvar á meðal áreiðanleg aðstoð í mörgu umvarðandi fyrr og síðar, ástsamlegast. Mér líður enn bærilega í ellinni til heilsunnar, en hag mín- um með annað fer heldur hnignandi í því er útsjóninni viðvík- ur framvegis; því að undanförnu hefur mig dregið drjúgt að eiga fleiri sauðkindur í fóðrum en í þau vissu, svó eg varð nú að lóga þeim gjörsamlega, því hverki þorði eg að eiga það eins á hættu vegna tíðarfarsins og fyrra, þá víðast voru hey- fyrningar, sem nú voru engar, né leggja eins mikið í kostnað- inn og í fyrra 20 fiska með kindinni, og fóðrin þá víða ófull- komin. Nú má telja „Bauluhaust” hjer um sveitir, því varla er sá bær, að ekki hafi verið fargað nautkind og víða 2r á sama bæ, og ungri kú kálflausri varð eg að farga sem hjer tapaði burði. Þama kemur að því sem við má búast af langvarandi túnavan- rækt hjá almenningi. Nýting heya var hjer dágóð í sveitum, en sumstaðar mistust og fenntu úthey í Mikaelsmessubylnum, og sauðfje mun þá óheimt fennt hafa á fjöllum auk þess mikla fjármissis er Indriði á Hvoli varð fyrir í búfjárhögum á Svína- dal í þessum sama byl, því fanndýpið varð stórkostlegt. Að vísu horfir heldur út fyrir bjargarþröng í vetur hjá fá- tæklingum vegna skorts á matvörum í St(ykkis)hólmi enda strax í kauptíð, þó varð hún drjúgari nú að haustinu hjá D. Thorlacius, hefði þó betur sjest, ef nægileg matvara hefði ekki fengist á Borðeyri. Hólmverjar fengu nú sláturfje í skuldir en höfðu þó síst vilja til að kaupa það móti peningum, sem sumir munu hafa óskað, þegar breyting á gjaldmyntinni fer í hönd og enda lítið af allskonar gamalli mynt fyrir hendi þegar hún fæst ekki hjá kaupmönnum til opinberra þarfa, einsog opt að undanfömu. Þareð ferð fellur hjeðan rakleiðis með sendimanni prestsins hjerna, vildi eg biðja yður svovel gjöra að hjálpa mér um móti andvirði af Biflíuverðinu hjá yður um bréfafrímerki fyrir 3 mörk og bréfaumslög hin minni fyrir 2 mörk og Andvara Þjóðvinafjelagsins 1 exemplar ef hann er kominn, hann mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.