Stjarnan - 01.12.1919, Page 10
106
STJARNAN.
yfir fljótið. ]íetta tré ber tólffaldan á-
vöxt. Á hverjum mánuði kemur ný teg-
und af ávexti sem Guðs börnum er leyft
að borða. par verða engir óvinir, svo
borgarhliðin standa opin nætur og daga
Öll börn Guðs hafa aðgang að borginni
og allt fólk þessa ríkis er Guðs börn.
“Engin bölvan skal framar vera og há-
: æti Guðs og Lambsins skal í henni vera
og hans þjónar skulu honum þjóna. peir
skulu sjá hans auglit.” Opinb. '22:3—5.
11 vað blessunarrík forréttindi að sjá hið
bezta, dýrðlegasta og elskuverðasta
auglit í alheiminum, auglit vors Guðs,
vors frelsara, vors vinar.
Kæri iesari! Til þessai’a eilífu heim-
kynna, hverra dýrð engin mannleg
tunga getur lýst. býður Guð þér að
að koma. Allur ríkdómur Krists náðar,
cr heiminum gefinn til þess að þú getir
öðlarJ allt þetta. Ætiar þú að þiggja
þesra náð og fara í þetta heimboð, til
]mss að öðlast hlutdeild í ljóssins ríki
með hinum licilögu frá öllum öldum.
Les þú með mér aftur: “Eg, Jesús,
sendi minn engil til að votta yður þetta
í söfnuðinum; eg em rót og kynstafur
Davíðs, morgunstjarnan sú hin skæra.
Andinn og brúðurin segja: Kom þú!
Sá, sem þetta heyri, hann segi: Kom þú.
Sá, sem þyrstur er, hann komi; hver
sem vill, hann taki gefins lífsins vatn. ”
Opinb. 22:16, 17.
pu getur haft heimili hérna, en far
þú ekki á mis við hið eilífa, þar sem þú
á hverjum mánuði og hverjum hvíldar-
degi munt “sjá konunginn í ljóma sín-
um” og verða ánægður. Es. 66:22, 23.
Faðir, “tilkomi þitt ríki.” Amen.
Tíu smálestir af kínverskum biblíum
voru sendar frá Kína til Frakklands til
að skifta milli kínverskra hermanna og
verkamanna meðan stríðið stóð yfir.
Bkki er hún dauð sú bók,
Blessun trúboðsstarfsins
Ameriskt skip, serri var á ferð yfir
Kyrrahafið, strandaði á blindsker og'
spónbrotnaði. Öll skipshöfrrin gekk í
bátana. Eftir að skipbrotsmennirnir
höfðu verið á reki í 15 daga á reginhaf-
inu og árangurslaust lrorft eftir skipi
eða landi, komu þeir auga á litla eyju,
scim þeir ekki þektu, og var hún unr-
krönsuð af hinurn svo kölluðu kóral
skerjum; þetta var kvalafull stund fyrir
hina örmagna siglingamenn. Ef nú
þessir eyjarskeggjar væru mannætur,
myndi það verða óttalegra að falla í
hendur þeirra en að verða gleyptir af
sjónum.
Meðan siglingamesnirnir horfðu á
villimennina í fjörunni, sáu þeir marrn
koma út til þeirra á litlum bát. Hanrr
hélt á stórri bók í hendinni, sem hann
lyfti upp yfir höfuð sér og hrópaði með
hárri röddu: “Trúboði! truboði!”
pessi orð hljórnuðu eins og unaðsfagur
söngur í eyrum skipsbrotsmannanna
Trúboði hafði verið þar í eyjunni og
skilið bókina — bók bókanna — eftir
og hvað höfðu þá siglingamennirnir að
óttast?
Fegnir yfir jþessari frétt, hrópuðu
þeir til eyjarskeggjanna, að korna og
hjálpa sér fram hjá boðunum, og eftir
stutta stund stóðu þeir heilir á húfi í
fjörinni. par var þeim tekið tveim
höndum og hjúkrað. Og hve mikill var
ekki fögnuður skipstjórans og undrun,
þegar hann í samtali við eyjarskeggjana
fékk að vita, að einn af bræðrum hans,
sem var trúboði, hafði allra manna
fyrstar boðað þeim fagnaðarerindið.
Guðsóttinn er nýtsamur til als, þar eð
hann hefir fyrirheit um líf hér á jörð-
inni og um ei'líft líf í hinum komandi
heimi.