Stjarnan - 01.12.1919, Blaðsíða 17

Stjarnan - 01.12.1919, Blaðsíða 17
STJARNAN. Jæja, láttu hr. Lie útskýra þetta fyrir þér, ef þú verSur endilega a?) vera að l ijóla heilann urn slíka hluti. Eg íyr- ir m*11 ieyti er ánægð með að halda mér að kenningum kirkjunnar, sem cru t..i';ar á áliti og skilningi fjölda rnargra lærðra manna.” ‘ Eg óska þó,” sagði EsVmr ha glát- lega, “að skilja biblíuna. Mii ar hú:i það, sem hún segir, eða verður maður að útskýra hana sitt skiftið á hvorn hátt? Eg skil ekki hvernig maður nokkurn tíma gat gert sér grein fyrir, hvað biblían þýddi, ef hún þýðir ekki það, sem stendur í henni.” Frú Lie brosti og sagði: “þú ert einungis barn enn. En komdu nú með það, sem þreytir þig annað, svo skulum við biðja hr. Lie um að útskýra málið fyrir þér. ” “Já, það eru margir hluiir furðulegir en livers vegna segja kristnir menn, að hinir óguðlegu eigi að kveljast í-eilífu helvíti?” “Af því þeir eiga það,” svaraði frú Lie fljótlega. “Ert þú únítari?” “Eg veit ekki hvað það er,” sagði Esther forvitin. “Únítarar eru þeir, sem trúa að allir munu frelsast. ’ ’ “Er það satt? Að hugsa sér livað það er undarlegt. Hvers vegna ætti Huð að óska eftir synd í heiminum? Nei, því trúi eg ekki, því biblían segir það hvergi, en hún segir, að óguðlegir eigi að brennast og útskúfast. Hún segir það á mörgum stöðum.” “En hvað verður þá af þeirra ódauð- legu sál?” spurði frú Lie. “Lifir þá sálin virkilega eilíflega? Eg hélt það væri einungis sálir, sem trúa á Jesús, sem eiga að lifa eilíflega. Eg er viss um að biblían segir um það.” “Nei, þér skjátlast,” sagði frú Lie. “ Jæja, hvað þýðir þá þetta í Jóli. 17, 113 3? ‘En í því er þetfa eilífa líf fólgið, að þeir þekki þig, hinn eina sanna guð, og þann, sem þú sendir, Jesúm Krist’ ” “Eg veit sannarlega ekki, hvert þú ætlar þér ,með öllu þessu, ” sagði frú Lie í vandræðum. Er þetta nú cudir- inn á vandræðum þínum ?" Verður þúsundáraríkið á jörðinni? “það er aðeins eitt til, sem eg vil þreyta yður með í dag,” sagði Esther niðurbeygð. “Presturinn, sem talaði í stað séra Lies á sunnudaginn var, munið þér það ekki, nefndi eitthvað um dýrðlegan tíma, sem ætti að koma hér á jinðinni, þegar allir ættn að vera guð- Iiraddir og hamingjusamir einhvern- tíma fyrir heimsendir — var það ekki þannig?” ‘.þiL átt við þúsundáraríkið, hugsa eg, sagði frú Lie, “eitt þúsund ár, þegar Kristur á ,að stjórna andlega. ” “Já, þannig var það. En ef svona tími á einhverntíma að koma, livað átti Jesús þá við með dæmisögunni, sem liann sagði lærisveinum sínum, um ill- gresið nieðal hveitisins? þér munið, að hann sagði, að hveitið væri börn sín, en illgresið væri börn hins vonda; upp- skerumennirnir væru englar guðs, en uppskerutíminn heimsendir. Hann sagði, að illgresinu ætti fyrst að safna, en að alt ætti að vaxa saman til upp- skerutímans, og þá ætti að brenna ill- gresið, en að hveitið ‘ætfi að safnast heim. Ef nú liinir óguðlegu ciga þann- ig að lifa ranian til heimsendirins, eins og Jesús sagði, þá get eg ekki skilið, hvernig það geta orðið þúsund ár, þegar allir eiga að vera góðir og hamingju- samir. Og þar að aulci sá eg í blaði ný- lega, að við nálgumst heimsendir núna; því náðarboðskapurinn hefir verið boð- aður nálægt um allan heim. Og þér munið víst—heyrið nú grætur barnið!”

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.