Stjarnan - 01.06.1921, Blaðsíða 1
STJARNAN
Lít þú yfir erviðleikana.
Það er sagt, aS John Wesley hrji einu sinni■
verið á gangi eftir þjóðbraut með trúbróður
nokkrum, sem var nýbúinn að segja honum frá
öllum erfiðleikum sínum og sagðist ekki vita
hvað hann cetti að taka til bragðs. Um það leyti
gengu þeir fram hjá háum grjótgarði, sem var
hlaðinn kring um tún nokkurt. Bak við garðinn
stóð k'ýr og leit yfir hann og á þá.
“Veiztu,” spurði Wesley, “hvers vegna kýrin
lítur yfir grjótgarðinnf”
“Nei,” svaraði hinn, sem var í va:\ia staddnr.
“Bg get sagt þér það,” svaraði Wesley. “Það
er af því, að hún getur ekki horft í gegn um garð-
inn, Og það er það, sem þú verður að gjöra við
erfiðleikana þína. Lít þú.yfir og fyrir ofan þá.”
Það getur maður reitt sig á, að sá maður eða .
sú kona, sem mitt á meðal allra vísinda um heim-
inn og vegu hans og allrar vanþekkingar á Guði
og Mikilleik lians, getursagt: “Verði þinnvilji.”
Þegar hjartað er við að gefast upp, er nœr því
að skilja leyndardóma hlutanna en jarðfrœðing-
urinn og guðfrœðingurinn.
George McDonald.
Juni 1921 VerS 15 cents