Stjarnan - 01.05.1922, Page 2

Stjarnan - 01.05.1922, Page 2
66 STJARNAN Hvar hjálpin fæst. Hver er sá er getur hjálpaS, og sexn heyrir hjartans mál, þegar hjörtun blæöa’ af sorgarþyma sting, —sá, er 'kærleiksfulla hluttekningu sýnir vorri sál, og hvers sæla návist ljómar oss í kring? Kór: ASeins einn; aðeins einn. GuíSs almáttugi sonur, Jesús einn, Brotni þínu brjósti á Bylgja neySarinnar há, Vinur, sem í raun þér reynist, Hann er einn. íHver er sá, er getur hjálpaS, þegar þegar byrðin erfiS er, þegar ei vér getum borið lifsins harm? Er svo dásamlega stybur oss í stríbi lífsins hér, og sem styrkir oss meb guíSdómlegum arm? Hver er sá, er getur hjálpaS, þegar hrellir sorg og synd, þegar sál vor þráir hvíld og friö og ró, —sem oss fyrirgefning veitir og hvers blessuð ibenjalind gjörir bljúgan anda hreinan eins og snjó? ) Hver er sá, er getur hjálpab, þegar fjörsins fölnar rós, og vér förum yfir dauSans kalda hyl, sem oss fylgir gegn um myrkriS inn fullsælunnar ljós, hvar vér fagurt heyrum engilhörpu- spil?

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.