Stjarnan - 01.05.1922, Qupperneq 3

Stjarnan - 01.05.1922, Qupperneq 3
STJARNAN 67 Tœringin er veiki, sem má afstýra. Eftir dr. D. H. Kress. Tæringargerillinn hefir sinn verka- hring. Hann getur heimtaö sem bráS sína aS eins þá, hverra lírskraftur er farinn aS réna. RaS er hægt aS lifa fyrir ofan möguleikann fyrir því, aS taka þessa veiki. MeSan stríSiS stóS yfir og síSan, er vegna skorts á nær- andi fæSutegundum, voss og hræSslu, lífskraftur 'karla, kvenna og barna í mörgum löndum (NbrSurálfunnar far- inn aS réna til muna. Og sem afleiS- ing þess hefir tala þeirra, sem hafa dáiS úr tæringu, fariS vaxandi. í Vestur- heimi má búast viS aS veikin rySji sér til rúms meSal fátæ'klinganna næstu ár- i,n vegna dýrtíSar, skorts á brenni og annara orsaka. Tæringargerlar eru, eins og hinir fá- tæku, ætíS hjá oss, reiSubúnir til aS starfa þar sem selluj arSvegurinn er undirbúinn fyrir grózku og þróun þeirra. Veikin er i raun og veru eins afsýkjandi og holdsveiki og hér um bil eins drepandi. íi menniingarlöndunum er enginn veikindagerill, sem hefir manndauSa hlutfall, er getur jafnast viS tæringuna. DauSleiksmegniS er jafn öflugt hinu sameinaSa dauSleiks- megni bólunnar, taugaveikinnar, difter- itis, kirtlaveikinnar, skarlatssóttarinnar, mislinganna og kóleru. iÞrjátíu sinn- um fleiri deyja úr tæringu, en bólunni og skarlatssóttinni til samans; sextán sinnum fleiri en úr taugaveikinni og fjórum og hálfu sinni fleiri en af ból- unni, taugaveikinni og difteritis til sam- ans. Milli 1832 og 1854 dóu úr kóleru 57>335 manns. Tæringin var orsök í dauSa 3,784,110 manns á því sama tímabili. A Frakklandi dóu árlega áS- ur en stríSiS skall á, 150,000 manna úr þessari veiki. Þýzkaland misti á hverju ári 170,000 manns af þessari einu veikii og Bandaríkin 150,000. Hún tekur í: burtu unga menn og ungar stúlkur, þegar þau eru á því reki, aS þau fara aS bera ábyrgS og vera til nokkurs í lífinu. ÞriSjungurinn af þeim dauSs- föllum, sem koma fyrir milli tvítugs og fjörutíu og fimm ára aldurs, stafar af þessari veiki. Afsýking virSist oft eiga sér staS þegar barniS er kornungt og á bernsku- árunum. MeiSsli, er gefa til kynna, aS tæringin sé í líkamanum, hafa veriS fundin í meira en fimtíu af hundraSi á börnum, sem hafa dáiS úr allra handa sjúkdómum. En vanalega taka gerl- arnir ekki til starfa fyr en manneskjan er orSin fullþroska. AS dæma eftir berklasárum, sem koma í ljós viS lík- skoSun, lítur þaS út eins og hver full- orSin manneskja hafi einhvern tíma á æfi ,sinni haft tæringu, Skýrslur, sem safnaS hefir veriS frá 662 borgum á Frakklandi, sýna, aS því þéttara sem fólkiS býr saman, því tíSari er veikin. í Vesturheimi er hlut- falliS milli tæringar dauSsfallanna og dauSsfalla allra annara orsaka svo hátt

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.