Stjarnan - 01.05.1922, Page 5

Stjarnan - 01.05.1922, Page 5
STJARNAN 69 sagSi í skýrslu sinni, aS hann hefSi tekiS eftir því, aS þegar maður dó, var þaö siðvenja ástvina hans að 'kjassa hinn látna, þegar þeir kveðja hann í hinzta sinni, og hegSa sér eins og þeir vilji fullvissa sig um, aS veikin verði færS frá hinum látna til hinna lifendu. Þeir, sem voru móttækilegir, mundu taka veikina. Á Indlandi hefir þessi drepsótt gengiö yfir þjóSina í margar aldir. Dauðlegleikinn er afar mikill. Eins langt og komiS er, hafa sveitaráS- in og stjórnin haft mjög litla liSsemd af fólkinu í aS eiga við þessa veiki. Eól'kiS heldur dauSahaldi í gamlar siS- venjur, sem má kenna um, aS þessi veiki er enn ' ríkjandi. “HvaS”, sögðu þeir, “plágan er vor “kismet”. Og Guð er að hegna oss, og getur þá maðurinn staðið á móti ráðstöfunum hans. Það er vonska að reyna það.” Vatnið í tjörninni í miSju smábæjarins er oft notaS. til að baða sig í, drekka úr og þvo úr. Fólkið deyr vegna þekkingar- skorts. IÞangað til núna um þessi síS- ustu ár, höfum vér í Vesturheimi og öSrum menningarlöndum hallast að því, að s’koða tæringuna eins og menn á Cuba einu sinni skoðuðu guluveikina, og eins og þeir skoða drepsóttina á Indlandi þann dag í dag. Það var ekki neitt óvanalegt, aS sofa í sama rúmi og sjúklingar, sem voru komnir fram í andlátiS af þessari veiki. IÞaS var vanalegt aS kyssa hina dauðu. Hin sömu drykkjarker og matræSisáhöld voru notuS jafnt af sjúklingnum sem af hinum öðrum meSlimum fjölskyld- unnar og jafnvel af hjúkrunarkonunni. ÁSur fyr tóku þeir, sem stunduSu tær- ingarveikar manneskjur, veikina undan- tekningarlaust og dóu. Dr. Cornet gaf út skýrslu um þaS, aS af þeim 87,000 hjúkrunarkonum, sem stunduSu tær- ingar sjúklinga og sem hann hafði skýrslu af, dóu fleiri en 54,000, eða 63 af hundraSi af tæringu. Þetta þurfti ekki að eiga sér staS. Hjúkrunarkon- an á tæringarhæli er öruggari en hinn óbreytti maður í mannfélaginu. Á' þingi, sem haldið var fyrir nokkr- um árum í Parísarborg til að ræSa um tæringuna, var sýnt fram á þaS, að 60 af hundraSi af þvottakonum dóu af tæringu árið 1903. Professor Eandouzy, sem kom meS þessa skýrslu, sagSi, að konur deyi af tæringu, eftir að hafa unniS aS þvotti í fimtán ár. Hraust stúlka, sem byrjar sem þvottakona þeg- ar hún er seytján ára gömul, deyr af tæringu áður en hún er orði.n 34 ára görnul. Manneskjur, sem ekki hafa smakkaS áfengi, endast dálitiS lengur. Tæringargerlar geta 'komist inn í lungun gegn um andardráttinn. Þegar þaS ber viS, taka gerlarnir sér vanalega bólfestu í toppinum af lungunum, í þeim hluta, sem er minst útþaninn við andardráttinn. Loftstraumurinn á þeim stað er ekki nógu sterkur til að reka þá út. Lífsafl sellnanna á þessum stað, er vanalega minna en á öSrum stöSum, þess vegna verSur þessi pípukimi hent- ugt útungunarhreiSur. Hér finna þeir bæSi fæðu og jarSveg til þess aS geta dafnaS. Þegar gerlarnir ífjölga niSurbrýtur “toxinið”, sem þeir framleiða, sellurn- ar kringum þá og fara út um líkam- ann, gjöra hann lystarlítinn, gefa manni hita og ógeS á aS gjöra nokkuS. Hinar niðurbrotnu sellur og gröftur- inn, sem myndast, hafa erting og hósta í för meS sér. Þetta er verndarráS- stöfun. ÞaS er á þann hátt, aS þessu óþægilega efni og miklum fjölda gerla er hóstaS upp úr manni. Tæringargerlarnir geta einnig komið inn í hinn mannlega líkama gegn um fæðuna, sem borðuð er, og þannig öðlr ast inngöngu í lungun, sem eru þeirra uppáhaldsstaður fyrir útbreiSslu. ÞaS má aðallega kenna efninu, sem hóstað er upp, um það, aS veikin heldur áfram. Gerlarnir af hinum uppþornaða hráka berast gegn um loftið, eða í raka líki,

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.