Stjarnan - 01.05.1922, Page 7
STJARNAN
71
færar um aö færa veikina yfir á menn.
Hundar, kettir og kanarífuglar geta
dreift veikinni. ÞaS er hættulegt, aS
láta börn leika sér viS ketti. MeS því
aS flögra meS vængjunum geta fuglar,
sem eru tæringarveikir, dreift gerlun-
um, er, ef þeir lenda á óvarinni fæ'Su,
geta gjört hana afsýkjandi.
ÞaS getur engin tæring veriS án tær-
ingargerla, þess vegna er þaS nauSsyn-
legt, aS gjöra allar mögulegar ráSstaf-
anir til aS fyrirbyggja útbreiSslu þeirra.
Samt sem áSur eru tæringargerlar ó-
skaSlegir þeim lungnasellum, sem hafa
fult lifsa.fl. Hraustur maSur þarf ekki
aS óttast tæringargerilinn. ÞaS, sem
mest ríSur á, er aS byggja upp víggirS-
ingarnar til aS taka á móti gerlunum,
sem gjöra áhlaupin. MeS öSrum orS-
um, gjöriS sellujaröveginn óhæfilegan
fyrir veikindagerlarækt. Þetta getur
maSur gjört aS eins á þann hátt, aö
varöveita heilsuna. Hreint loft, holl
fæSa, hreyfing og ótakmarkaS traust á
GuSi, mun gjöra meira til þess aS verj-
ast tæringu en nokkuS annaS.
Hin rétta sjúkdómsauðkenning.
MeSan herra Herschel S. Hall ferS-
aSist um ríkin, sem liggja meS fram
Kyrrahafsströndinni, varS hann dag
nokkurn alt í einu veikur af meltingar-
leysi og sendi eftir kínverskum lækni,
sem um þær slóöir var orSinn frægur
fyrir dugnaS sinn.
Læknirinn kom og tók á lífæSinni,
spurSi hann dálítiS viövíkjandi kvölun-
um, og þar næst beindi hann aö honum
eftirfylgjandi spurningum:
“Reykir þú vindlinga?”
“Já.”
“Ef til vill úr pípu líka?”
“Stundum.”
“Þú drekkur stundum dálítiö — ef
til vill kalt sódavatn, kalda mjólkur-
blöndu, kaldan engiferbjór, ískalt sítr-
ónuvatn, kaldan eplalög, máske heitt te,
heitt kaffi, heitt sukkulade, mikinn syk-
ur og rjóma út í?”
“Vissulega.”
“Boröar þú fljótt?”
“Eg verS aS gjöra þaS, doktor. — Eg
verS ávalt aS flýta mér, þvi eg hefi svo
mikiö aS gjöra’.’
“Boröar þú heitar hveitibollur ?"
“Vertu viss.”
“BorSar iþú steikt svínalær, steiktar
svínasíöur, steikt egg, heitar pönnukök-
ur og mikiS sýrup?”
“Eg verö aö kannast viö aS eg gjöri
þetta.”
“BorSar þú feitan mat — sumt steikt,
sumt soöið, sumt gufusoSiö, sumt bak-
aS — og þessu blandar þú öllu saman.
Ekki rétt? Ef til vill sykraSan berja-
lög og feitt flot á sama tíma?”
“Já, alt gengur þaS ofan í mig.”
“BorSar þú ‘pie’?”
“ ‘Pie’ er þaS bezta, sem eg fæ viS
hverja máltíS, dolctor.”
“BorSar þú súrsaöar káljurtir, ost,
hnetur, sætar kökur, ísrjóma, og bland-
ar þú öllu þessu innvortis samtimis, er
þaö ekki rétt?”
“Jú, þaS var þannig aS eg læröi aS
borSa, þegar eg var í skóla.”
“Og þú drekkur á sama tíma ísvatn?”
“Vitaskuld.”
“Og svo tyggur þú tannstöngulinn á
eftir?”
“ÞaS gjöri eg vanalega, en stundum
verS eg að nota eldspýtu.”
“GóSa nótt! Eg get ekki læknaS
heimskingja.”
—Saturday Evening Post.