Stjarnan - 01.05.1922, Page 12

Stjarnan - 01.05.1922, Page 12
76 STJARNAN þeir héldu a?5 hann væri ek'ki meö sjálfum sér. Parmenio var sá eini, sem dirföist aS fara til hans og spyrja hverju þaS sætti, aS hann, sem, allir aSrir hyltu, skyldi sjálfur sýna æSsta presti GyS- inga slíkan heiSur. Alexander svar- aSi: “'ÞaS er ekki hann, sem eg sýni lotningu, heldur þeim guSi, sem hefir heiSraS hann meS þvi aS veita honum prestsemhættiS; því eg sá þennan sama mann þannig klæddan í, draumi þegar eg var í Díos í 'Makedoniu, og er eg hugleiddi meS sjálfum mér hvernig eg skyldi fara aS ná yíirráSum yfir Asíu, ráSlagSi hann mér, aS eg skyldi undir eins vera hughraustur fara yfir hafiS og lofaSi mér, aS hann skyldi leiSbeina mér í framkvæmdum mínum og veita mér yfirráSin yfir Persum. Eg hefi engum öSrum mætt i slíkum búningi, og er eg nú sé mann þennan og minnist draumsins og ráSleggingar þeirrar, er mér var gefin, þá trúi eg, aS þaS sé ráSstöfun GuSs, aS eg er fyrir hern- um, muni sigra Persa og hepnast alt, sem eg hefi i hyggju.” Er hann hafSi gefiS Parmenio þetta svar, þrýsti hann hönd æSsta prestsins og gekk svo meS prestunum inn í borg- ina. Hann gekk ujpp til muterisins, færSi Drotni fórn eftir tilsögn æSsta prestsins og var mjög vingjarnlegur viS prestana. Honum var sýnd Daniels- bók, þar sem fyrirsagt er, aS Grikk- landskonungur muni kollvarpa hinu persneska ríki. Hann áleit sjálfan sig vera þann, sem hér var talaS um. Hann fagnaSi mjög yfir þessu og lét fólksfjöldann frá sér, en daginn eftir kallaSi hann þá saman aftur og bauS þeim aS biSja sig einhvers. ÆjSsti- presturinn svaraSi því, aS þeir óskuSu aS mega njóta þeirra réttinda, aS fyigja lögum feSra sinna og vera lausir viS skattgjöld sjöunda hvert ár.” (TI. bindi, 8. kap.ý. ' Alexander vissi, hve tvíræS grísku goSasvörin voru. ÞaS mátti þýSa þau á marga vegu. Hér var ekki um slík goSasvör aS ræSa. GrS þau, er hebr- eski spámaSurinn hafSi skrifaS fyrir 200 árum, voru skýr og skiljanleg um hvernig fara mundi. ÞaS, sem GuS hafSi talaS, rættist fyrir augum þáver- andi kynslóSar. Sigurvegari heimsveld- isins vissi, aS GuS á himnum hafSi vitnaS um hann í upphefS hans og í auSmýkt viSurkendi hann hinn lifanda GuS. — ("Framh.J Bréfin til hinna sjö safnaða. 2. 'bréf: “Og safnaSarenglinum í Smyrna skalt þú rita: Þetta segir sá fyrsti og síSasti, sá sem var dauSur og endurlifnaSi: Fg þekki þrengingu þína og fátækt — en þú ert samt auSugur — og lastmæliS frá þeim, sem segja sig sjálfa vera GySinga, en eru þaS ekki, heldur sam- kunda Satans. KvíS þú ekki því sem þú átt aS líSa. Sjá, djöfullinn mun varpa nokkrum ySar í fangelsi, til þess aS þér freistist, og þér munuS þreng- ing hafa í tíu daga. Vertu trúr alt til t’auða, og eg mun gefa þér lífsins kór- ónu. Hver sem eyra hefir, hann heyri, hvaS andinn segir söfnuSinum. Sá er sigrar—honum mun sá annar dauði, alls ekki granda.” ýOpb. 2: 8-nj. ÁvarpiS og kveSjan til þessa safnaS- ár, er alt öSru vísi, en til hins fyrsta. Þar er alt af eitthvað um dauSann. “Þetta gerir sá, sem var dauður og end- urlifnaSi” .... “Og vertu trúr alt til dauða” .... O'g sá er sigrar, honum mun sá annar dauSi alls ekki granda. Þetta bendir á, aS söfnuSur þessi hefir staðiS meir beinlínis andspænis dauð-

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.