Stjarnan - 01.05.1922, Qupperneq 14
78
STJARNAN
aS eins til aö æsa hina morSsólgnu
böðla enn þá meira, sem svöluSu sér á
þeim hræðilegustu píningrun. Ungur
matSur úr hirö keisarans, Petrus aS
nafni, var brendur hægt á rist, eftir aS
búiS ,var aS slíta sundur alla limi hans.
Dorothea, sem notiS haföi fullrar til-
trúar ikeisarans, var kæfð. Uítil borg
nokkur í Frygíu var brend til kaldra
kola, af þvi aS flestir i búarnir voru
kristnir.
í Afríku var þeim kristnu fleygt
fyrir villudýr. Og þaö var oft eins og
kjarkur sá og staSfesta sú, er skein úr
augum hinna kristnu, stöSvaSi æSi
ljóna og leóparda. Sumir voru lim-
lestir, aSrir (brendir, ö'örum varpaS í
sjóinn, eöa rifnir sundur meS járntöng-
um. Ofsóknirnar geysuSu alla leið út
aS eySimörkinni Thebais.
■^Þriggja fyrstu alda kirkjusaga eft-
ir Edmund Pressensé, 2. hluta, 1. bindi,
bls. 165).
Nafn þessa safnaSar var “Smyrna”.
BiblíuorSabbekurnar leggja orSiS út á
tvo vegu: “Mýrte” og “Mýrra”. —
Mýrra er einskonar ávöxtur Myrru-
trésins, ber heilnæma, og þægilega lykt
og er notaS sem reykelsi, en beiskt á
bragðiS. iMyrta er viSartegund, er vex
í smágerfum runnum, og er sígrænt,
meö glansandi vellyktandi blöSum og
hvítum og rauSum rósum, ber einnig
sæt og bragSgóS ber á stærS viS baunir.
Svo eiginlega þýSir Smiýrna sætur
ilmur. Og sannarlega var blóS hinna
mörgu píslarvotta, er líf sitt létu á
þessu tímabili og innsigluSu þar meS
sína bjargföstu trú á sannleikanum,
sætur ilmur hinu góSa málefni til sig-
urs, og hefir fórnarreykur sá veriS
sæSi kirkjunnar, er boriS hefir blóm-
legan ávöxt á öllum öldum.
iSmýrna er einnig útlagt: Mýrra, er
þýöir beiskja, og sem er andstætt sæt-
leiknum. Reynsla safnaSar þessa var
tvöföld, tveir andstæSir þættir; annars-
vegar var sigursælunnar sæti ilmur, og
hins vegar þjáningar og beiskja dauS-
ans í stórum stíl. iSöfnuöur þessi var
huggaSur meS fyrirheitinu um “lífs-
ins kórónu”, ef hann reyndist trúr alt
til dauSa.— (TYamh.)
P. Signrðsson.
HETJAN FRÁ AVA.--Framh. frábls.74
yfir henni. En athygli allra snerist i
kringum hiS .fagra andlit Nancy Hasel-
tines, þegar hún gaf Adoniram Judson,
kristniboSanum, hönd og hjarta í
hjónavígslunni, tveimur árum eftir aS
hún var búin aS hitta hann í þessari
sömu stofu. Ásjóna hennar lýsti af
hugrekki þegar séra Allen lýsti blessun
yfir þeim og nefndi þau “sín kæru
börn” og talaSi ástúSlega um þaS verk,'
sem þau mundu framkvæma.
Frá þeirri stundu var hin fagra, vitra
og vinsæla stúlka umbreytt í hina
djörfu, hetjulegu konu, sem af forsjón-
inni var ákveSin til aS verSa kunn í
þremur heimsálfum, sem Ann Hasei-
tine Judson, Hetjan frá Ava.
FRÉTTIR.
í Kentucky ríkinu reyna þeir nú að
banna meS lögum, aS halda uppi kenn-
ingu Darwins í öllum, þeim skólum —
barnaskólum, mentaskólum og háskól-
um — sem fá styrk úr ríkissjóSi.
Lögin banna aS kenna: “Darwinisma
og guSsafnieitun, efa viSvíkjandi til-
veru GuSs eSa þróunarkenningu í sam-
bandi viS uppruna mannsins.” Það er
tekiS fram, aS sá prófessor eSa skóla-
kennari, er dirfist aS kenna það, sem
bannaS er í þessum lögum, verSur aS
borga frá $50.00 og upp í $500.00 sekt,
eSa fá frá tíu dögum upp í eins árs
fangelsi.
'Síöan Mendels lögmál varS kunnugt í