Stjarnan - 01.05.1922, Síða 15
STJARNAN
79
Bimniii
ilHllllllillll
111111111111!!
iiiiiiiibiiiiiiiiii
kemur út mánaðarlega.
J Útgefendur : The Western -Canadian Union Conference of S.D.A .
1 Stjarnan kostar $1.50 um áriö í Canada, Bandaríkjunum og á Islandi |
ffl fBorgist fyrirfram). |
Ritstjóri og Ráðsmaður : DAVIÐ GUÐBRANDSSON
Skrifstofa: 302 Nokomis Building, Winnipeg, Manitoba, Canada.
1 Talsími: A-4211
................ ........................................................1..
heimi vísindanna, vita sannir vísinda-
menn, aS kenning Darwin’s er fölsk,
óvísindaleg og aö öllu leyti grundvall-
arlaus. IÞví miSur halda flestar af hin-
um úreltu kenslubókum, sem notaðar
eru viö alla skóla, henni á lofti enn þá;
en nú er mál komiS, aS börn og ung-
ingar fái þekkingu sannleikans þessu
efni viðvíkjandi, í staSinn fyrir þessa
rangnefndu speki, sem hefir komiS svo
miklu illu til leiðar og leitt svo marga
góSa menn afvega frá hinum sanna
GuSi og hans orSi.
MeSan hinn tnikli franski stjórn-
málama'Sur Biriand, herforingjarnir
Foch og Diaz, voru á ráSstefnunni, sem
haldin var i Washington, D. C., síöast-
liöinn vetur, brögðuSu þeir ekki vín.
GjörSu þeir þetta til aS sýna, hve mikla
virSingu þeir báru fyrir vínbannslögum
Bandaríkjanna. Þeir hefSu vel getaS
fengiS vín meS matnum, en þeir neit-
uSu aS þiggja þaS, til þess aS gefa öSr-
um got eftirdæmi.
ÞaS hefir lengi veriS siSvenja í canad-
iska þinginu, aS þingmennirnir hafa
hatta sína á höfSinu, meSan þeir eru í
sætum sínum, en taka öfan, þegar þeir
halda ræSur. Hin fyrsta þingkona,
sem kosin var, hefir ásett sér aS vera
berhöfSuS í sæti sínu, til þess aS þurfa
ekki aS taka ofan í hvert skifti, sem
hún hefir nokkuS aS segja, því annars
þyrfti hún aS hafa spegil á borSinu hjá
sér í þingsalnum.
Rátt áSur en stríSiS var búiS, fundu
tveir lögregluþjónar í New York upp
gler, sem hvorki er hægt aS brjóta né
mölva. Nú eru þeir farnir aS nota
þess konar gler fyrir vind-skildi á bif-
reiSum og flugvélum, og fyrir rúSur í
bankagluggum.
Verkfallsandinn hefir komiS yfir
eyjarskeggjana á Paradísareyjunum í
SuSurhafinu; því nú hafa hinir inn-
fæddu verkamenn á Tonga gjört verk-
fall og heimta tólf shillings á dag.
Fleiri stór skip eru mörgum dögum á
eftir áætlun vegna þess, aS verkamenn
neita aS ferma og afferma þau þangaS
til aS þeir fái kröfu sína uppfylta.
Fleiri en 20,000,000 ('tuttugu miljón-
ir) manna í Bandaríkjunum og Canada
fara daglega á kvikmyndasýningar og
borga hinum átján þúsundum leikhúsa
$4,000,000 ý/fjórar miljónir dollara). —
Fimti partur þjóSarinnar er “movie-
fans.”