Stjarnan - 01.02.1923, Qupperneq 8

Stjarnan - 01.02.1923, Qupperneq 8
24 STJARNAN og afhentu honum herskipaffotann. Ef þetta yrSi ekki framfylgt mundu þau Jivinga Egyptaland á annan hátt til þess. Nú er þaS auöskilið, aö undir eins og þetta skjal kæmi til Alexandríu og yröi tekiS til greina þar, mundi utanrík- ispóltík Tyrklands vera í höndum stór- veldanna, og soldáninn búinn að tapa ■^jálfstæSi sínu. , Soldáninn sendi Rifat Bey til Alex- andríu meS þetta skjal frá ráSstefnu stórveldanna, og lenti skipiS þar n. á- gúst, 1840. Rifat Bey steig á land meS skjaliS þann dag, og þar meS var sjálf- stæSi Tyrkjaveldisins í öllum utanríkis- málum aS eilífu FARIÐ. Spádóm- urinn í Opinb. 9:15. rættist bókstaflega á þeirri mínútiu, sem jjóhannes hafSi fyrirsagt. Hver getur efast um inn- blástur ritningarinnar ? Dr. Eitch segir, aS hann á fáum mán- uSum eftir 11, ágúst, 1840, hafi meS- tekiS meir en þúsund bréf frá hinum helstu fríhyggjumönnum í Bandaríkj- unum. Voru sumir þeirra forstöSu- menn guSleysingjafélaga. SögSu-þeir í bréfum sinum, aS þeir væru hættir aS stríSa á móti biblíunni, og hefSu nú tek- iS á móti henni sem opinberun GuSs til mannanna. Sumir þeirra urSu nafnkunnir Adventista prédikarar. Marg- ir þeirra höfSu ritaS í bréfum sínum til dr. Litch meS svo feldum orSum: “Vér höfum séS útskýrendur spádómanna vitna i hin mygluSu blöS mannkynssög- unnar, til þess, aS sanna staShæfingar sinar; en í þessu tilfelli höfum vér hinn lifandi virkileika fyrir augum vorum.” “GuS vakir yfir sínu orSi til aS framkvæma þaS.” í næsta blaSi Stjörnunnar munum vér koma meS annan undraverSan þátt í sögu Tyrkja, og sanna meS rökum, aS þessir viSburSir vor fyrirsagSir í GuSs orSi. D. G. HVAÐHANN FANN I BIBLlUNNI. HiS mikla ameriska olíufélag, “'The Standard Oíl Company”, hefir nýlega fundiS steinolíu á Egyptalandi. Tíma- rit nokkurt skýrir frá, aS einhver maS- ur í þjónustu félagsins, hefSi komiS auga á orSin í 2. Mós. 2: 3, þar sem sagt er frá, aS móSir Móse hafi brætt kistuna meS jarSlími og biki. MlaSur- inn vissi, aS þar sem bik er, þar er einn- ig steinolía, og ef einhvern tíma hefSi veriS steinolía í Egyptalandi, þá hlaut hún aS finnast þar enn. FélagiS- hélt aS þaS væri þess virSi aS gjöra tilraun, svo þaS sendi verkfræSing og jarSfræS- ing þangaS. AfleiSingin af ferS þeirra varS sú, aS félagiS hefir fengiS þrjá nýja olíubrunna og jarSfræSÍngurinn gefur því góSar vonir um fleiri. ÞaS borgar sig aS lesa biblíuna meS athygli. Hún geymir mikla fjársjóSu handa öll- um, sern vilja rannsaka og breyta eftir kenningu hennar.

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.