Stjarnan - 01.02.1923, Side 9

Stjarnan - 01.02.1923, Side 9
STJARNAN 25 Barnaraddir. Dag nokkurn í janúarmánuöi, áriS 1815, voru ráSstafanir gjörSar á heim- ili Judsons hjónanna, til aS leggja út í ferSalag. Hver mundi nú fara að ferð- ast( og hvert? Var þaS mögulegt, aö þau bæöi myndu yfirgefa Bi-nma, og leggja niBur kristniboBsverkið, sem á- rangurlaust viBf angsefni ? 'ÞaB var ekki sennilegt, og þar fyrir utan var alt í húsinu á sínum vanalega staB. ÞaS var hvorki búiB aB slá utan um hús- gögnin, né láta niBur í kistur neitt ann- aB dót. ASeins lítil ferBataska stóB til- búin til aS fara út úr húsinu. Skömmu seinna kom frú Judson ferB búin inn. Það var auSséS, aB þaS var hún, sem ætl- aBi aB fara aS ferSast, og skilja hr. Jud- son einn eftir heima. Síðan aB þau giftust höfSu þau aldrei veriS mjög lengi í burtu hvert frá öBru. Og hinar sér- stöku kringumstæSur í hinu afskekta lífi þeirra gjörðu sitt til, að þau voru í meira lagi upp á hvert annað komin. Nú urBu þau að sætta sig viS það, aB vera að- skilin, aB minsta kosti tvo eða þrjá mán- uði. ÚtlitiS var ekki sem skemtilegast. Frú Judson hafði i hyggju'að fara til Madras og leita sér lækninga, því hún hún var orBin heilsutæp vegna hitans, og þaB var enga læknishjálp aS fá í Ran- goon. Hún vildi ekki leyfa manni sín- um aS fylgja sér, því hún hélt, að hið nýbyrjaða kristniboBsverk myndi líða- skaða, ef þau færu bæSi í burtu. Þau gátu nú farið aB gjöra sig skiljanleg á hinu birmanska máli og nokkrir menn voru fúsir til aS hlusta á söguna um GuB, sem elskaSi þá. Þó var til aS byrja með þýðing hins undraverða og fagra boðskapar þeim óljós. Þessi fyrstu merki upp á uppskeruna voru o'f dýrmæt til aS vanrækja, og þau þurftu að leggja enn meira stund á að kynna sér máliS, til þess aS þau með enn meiri skýrleika gætu útlistaS veg hjálpræBisins fyrir þessu formyrkvaSa fólki. Þegar þaS var ákveSiS, að frú Judson skyldi fara til Madras, voguðu hún og maSur hennar sér aS koma fram fyrir jarlinn meS óvanalega kröfu. Þau höfSu meðferöis dálitla gjöf eins og siSvenja er í Birma, þegar maöur ætlar að leita sér náSar hjá yfirvöldunum. Jarlinn leit á gjöf þeirra og spurði hvers þau óskuðu sér. Hr. Judson herti upp hugann og spurSi hvort birmanskri konu mætti léyft verSa aS fylgja frú Judson yfir Bengalflóann til Madras. Þetta var í sannleika sjaldgæf beiBni; því hin birm- önsku lög bönnuSu innfæddum konum aS fara af landi brott. Og hve ótrúlega þaB enn hljómar, þá sneri jarlinn sér undir eins aS ritara sínum og bauð hon- um aB útbúa embættislega skipun, sem ekki að eins gaf þeim leyfiB. sem þau voru búin aS biSja um, heldur borgaSi hún allan ferðakostnaS konunnar. ÞaS gat jú skeð, aS hiS ósveigjanlega hug-

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.