Stjarnan - 01.02.1923, Blaðsíða 3
STJARNAN
19
UPPRUNI TYRKJANNA.
Tyrkir eru kynkvísl af þeirri þjóS,
senf þegar i fornöld bjó i Túran, er
liggur i vesturhluta Túrkostan milli
Kaspiskahafsins og Pamir. Á áttundu
öld tóku Tyrkir Múhameds trú. Mjög
snemma höfðu miklir flokkar af kyn-
kvísl, sem nefnd var Seldshúkkarnir,
yfirgefiS Tírúkostan og farið tyrí allan
vesturhluta Austurálfunnar. ÁriS
e. Kr., fóru ; fhn'tíu þúsundir JTyrkja
frá Chórasan/af Atta fyrir Miorrgolunum
og settust aS í Armeníu. Var þessi
l^xiiutin^yir fpru^tu ^Súleimans fyrsta.
uþþi vaÉr"tra 1231 til 1288, gjörSist léns-
maSur Seldshúkkasoldánans í Koníu í
Litlu-Asíu, og fekk stóra landspildu i
norSvesturhluta Frygíu fyrir fólk sitt.
Eftir aS þeir voru búnir aS fá fótfestu
i Frygíu, tóku þeir hverja lanspilduna
á.iietur-annari, frá hinu hnignandi aust-
ræna Rómaríki, hvers höfuSborg Mikli-
garSur var. Sonur Ertogrúls var hinn
frægi Osman fyrsti. Hann svifti
Grikki jnörgum löndum og stækkaSi
ríki sitt mjög mikiS. Hann tók titil-
inn “soldán”. 27. júlí 1299 gjörSi
hann áhlaup á borgina Nikomedia og
vann hana. Eftir foringja sinn, Os-
man, voru Tyrkir nefndir Osmanar
Eins og vér munum sjá síSar meir í
þessari grein, var 27. júlí 1299 punkt-
urinn, sem saga Tyrkja snýst viS. En
til þess aS skilja ganginn í sögu Tyrkja.
verSur maSur aS skiljþ trúahbrögS
þeirra.
Frumkvöðull þessara trúarbragða hét
Múhamed. Hann fæddist í Mekka í
Arabíu 20. ágúst 570 e. Kr. Foreldr-
ar hans dóu meðan hann var barn, og
Miúhamed var uppalinn í húsi frænda
síns, Abu Talibs. Þegar hann var
orSinn fullorSinn fór hann i vist ti!
kaupmannsekkju, Kadidja að nafni.
Hann var dugnaðarmaSur og gjörði
það vel í öllum þeim kaupferSum. sem
hún s'éndi hann út í. Og þó^áð' hann
væri ekki nema tuttugu og fimm ára.
en hún fjörutíu, þá varð hún samt ást-
fanginn í honum og þau giftust.1* Bæði
hann og Kadidja voru heiðingjar, en
á heimili hennar komu oft Gyðingar,
og hjá þeim lærSi hann söguna um hinn
eina sanna GuS, sem hefir skapaS him-
in og jörð. Hann hitti á ferSum sín-
um kristna menn og hjá þeim heyrði
hann söguna um frelsarann, um þaS
sem hann var búinn að gjöra til að end-
urleysa jörðina og mannkiyniS, sem
hafSi fallið frá GuSi; um dóminn, sem
GuS mun uppkveða yfir þessum upp-
reistnarheimi og um hið mikla friSar-
ríki, sem Kristur mun stofnsetja og
gefa því fólki, sem hefir gengið honum
á hönd til þess aS sýna hlýSríi við öll
hans boSorð. Hann skoðaSi líf og
breytni hinna kristnu, og sá hve hrein-
skilnir, sjSprúSir og samviskusamir
þeir voru í öllum viSskiftum. Eftir
þaS hafði Múhamed engan frið. Á-
valt hljómaði í eyrum hans: — “ÞaS
er einn GuS, sem er dómari þinn og
mun hann krefjast af. þér reikning-
skapar.”
Hann sá sannleikann, eins og hann