Stjarnan - 01.03.1924, Side 16

Stjarnan - 01.03.1924, Side 16
SIÐASTA JÓLAGJÖFIN. Síöastliðinn desember var eg um tíma í borginni Port Arthur, Ontario. Dag einn meöan eg var úti og 'heim- sótti nokkra af hinum mörgu kunn- ingjum mínum, frétti eg aö á almenna- spítalanum lægi norskur unglmgur, se'm egki kunni stakt orö í ensku og væri aö öllu leyti vinalaus. Eg lofaði aö fara að heimsækja hann næsta dag. Þegar eg kom inn í herbergiö hans leit hann stórum augum á mig, eins og hann mundi segja: “Hvaöa maöur er þetta Ætli hann tali norskuna?” Eg gekk yfir aö rúmi hans og heilsaöi honum kunnuglega á móðurmáli hans. Hvaða áhrif höfðu ekki þau fáu orí á hann? Hér kom þá loksins maöur, sem gat talað við hann. Eg sagði honum hver eg væri og hvernig eg heföi fengið að vi’ta, aö hann væri á spitalanum og spurði hvað eg gæti gjört fyrir hann. Hann sagði mér þá sorgarsögu sina. Fyrir níu mánuöum var hann komi'nn aleinn til þessa lands og hafði fengið vinnu viöl járnbrautina. Alt gekk vel til að byrja með. En svo var hann meö öðrum mönnum sendur út til að gjöra við brú. Hún var ei'ginlega fyr- ir utan mannabygð, svo þeir uröu aö vera i tjöldum á meöan verið var að vinna við hana. Svo kom dagurinn, þegar búiö var að ljúka verkinu. Þeir höföu haft hesta og vagna með, en engin vöruflutningslest var á ' ferð- inni, svo verkstjórinn ákvaö að láta hestana hafa þaö og fara af stað um kveldiS og halda áfram alla nóttina, til þess að komast til mannabygða næsta morgun., Ekki fyr voru þeir lagðir af staö, en hræðilegt veður skall á, norö- anstormur og húðarrigning, og með dagsbrún fór að'frjósa. Þessi piltur haföi enga régnkápu, og þar varö hann aö sitja i þessari bleytu alla nóttina og varð innkulsa; en hann vildi ekki gefast upp og hélt áfram aö vinna, þangaö til að hi'tasóttin yf- irbugaði hann. Hann vár fluttur á spitala og þar hafði hann legið ein- mana og mállaus síðan. Hann haföi í vinnunni verið með Norðurlanda- mönnum, svo hann hafði ekkert lært í enskunni. Og hve ljúft var það honum ekki, aö heyra einhvern tala það mál, sem hann lærði á knjám móður sinnar. Aumi’ngja pilturinn! Hvað eg kendi í brjósti um hann. Svo ungur og myndarlegur og þó svona á sig kom- inn. Hann skildi ekki hvað það var sem aði sér gengi. Læknirinn haföi tekið hálskirtla hans, en hann hafði ekki skilið stakt orð af því, sem lækn- irinn og hjúkrunarkonurnar höfðu reynt að segja honum. Hann skildi ekki, aö dauðinn var að taka hann heljartökum. Eg reyndi að hughreysta og tala vingjarnlega við hann, til þess að kveikja vonarneista í sál hans. Eg lofaði að senda honum ' jólagjöf og kvaddi hann svo með mörgum óskum um góðan bata. En þegar eg kom aftur til Winni- peg, efndi eg loforð mitt og fór svo heim til að taka þátt í fögnuði barn- anna og var hér um bfl búinn að gleyma Eyvindi (svo hét pilturinn), be'gar eg dag nokkurn fékk símskeyti frá Toronto, að Eyvindur lægi fyrir dauðanum. Eg skrifaði undir eins spítalanum til að vita, hvort það væri nokkuð, sem eg gætí gjört fyrir hann. Eftir fáeina daga fékk eg bréf aftur, að Eyvindur hefði dáiö úr tæringu. það eina, sem hann hafði haft meS sér, þegar hann var fluttur frá Port Art- hur, var jólagjöfin, sem eg sendi hon- um. Á henni var nafn mitt og utan- áskrift. Hefði það ekki veriö fyrir hana, mundu foreld)far hans aldret' hafa fengið að vita, hvað um hann hefði oröið. En nú fór eg til norska konsúlsins með bréfið, og hann ritaði svo til Noregs og kunngjörði foreldr- um hans, að Eyvindur mundi aldrei _koma aftur til að sjá hinn fagra dal uppi á Þelamörk,* þar sem hann var fæddur og upp alinn. — Góð- ur Guð þerri tárin af augum þeirra og helli oliu í svíö'andi sárin.— Eg vona, að litla jólagjöfin, sem hann ekki vildi sleppa fyr en dauðinn tók hana úr höndum hans, hafi verið til þess að opna augu hans fyrir þvi fagra ríki, þar sem synd, dauði og sorg muni a'ldrei fá inngöngu; þvi læknirinn mikli, lífgjafinn, mun verða konungur. D. G.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.