Fréttablaðið - 16.11.2018, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 16.11.2018, Blaðsíða 37
Körfubolti KR og Njarðvík barst mikill liðsstyrkur á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. Lands- liðsmennirnir Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru komnir heim eftir stutt stopp hjá franska B-deildar liðinu Denain Voltaire. Kristófer lék síðustu leiki tíma- bilsins 2016-17 með KR og svo allt síðasta tímabil. Hann varð Íslands- meistari í bæði skiptin. Kristófer var valinn leikmaður og varnarmaður ársins í Domino’s-deildinni í fyrra auk þess sem hann var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Kristófer skilaði 16,6 stigum og 10,1 frákasti að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Skotnýting hans var 62,9%. KR fékk einnig Finn Atla Magnússon sem er fluttur heim frá Ungverjalandi ásamt unnustu sinni, Helenu Sverr- isdóttur. Finnur Atli er uppalinn hjá KR og varð Íslands- og bikarmeistari með liðinu 2011 og 2016. Finnur Atli lék með Haukum 2015-18. Elvar lék síðast með Njarðvík tímabilið 2013-14 ef frá eru taldir tveir leikir í mars 2015. Elvar var fjögur ár í bandaríska háskólabolt- anum; eitt með LIU Brooklyn og þrjú með Barry þar sem hann átti afar góðu gengi að fagna. Síðasta tímabilið sem Elvar lék hér á landi var hann með 20,8 stig, 4,3 fráköst og 7,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Elvar gæti leikið með Njarð- vík þegar liðið mætir Grindavík í 7. umferð Domino’s-deildarinnar í kvöld. – iþs Tveir landsliðsmenn komnir aftur heim SONIC VIBRATION TANNBURSTI • Fín burstahárin hreinsa betur án þess að valda ertingu • Þægilegur titringur veitir djúpa en blíða hreinsun • Burstahaus og rafhlöðu má skipta út eftir þörfu • Einstök hönnun á loki fyrir burstahausinn Rannsóknir sýna að fínu burstahárin á þessum rafmangstannbursta fjarlægja allt að 50% meira af óhreinindum milli tannanna og hreinsa allt að helmingi dýpra undir tannholdsbrúnina. Gefur auka kraft í daglega umhirðu tannanna Fæst í apótekum og almennum verslunum. Tannlæknar mæla með GUM tannvörum Nýtt Batterísdrifinn tannbursti með einstakri hreinsunartækni TINDUR FÆST NÚ Í SNEIÐUM 19f ö S t u D A G u r 1 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 1 6 -1 1 -2 0 1 8 0 5 :0 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 6 9 -3 4 C 8 2 1 6 9 -3 3 8 C 2 1 6 9 -3 2 5 0 2 1 6 9 -3 1 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 5 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.