Fréttablaðið - 24.11.2018, Side 11

Fréttablaðið - 24.11.2018, Side 11
Minjastofnun Íslands úthlutar styrkjum úr Fornminjasjóði. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og rannsóknum á fornminjum, sbr. reglur nr. 578/2014. Úthlutað er styrkjum til eftirfarandi verkefna: • Rannsókna á fornminjum (fornleifum og forngripum) • Miðlunar upplýsinga um fornminjar • Varðveislu og viðhalds fornminja Sjóðnum er jafnframt heimilt að veita styrki til viðhalds annarra menningarminja sem hafa menningarsögulegt, vísindalegt eða listrænt gildi, t.d. minja sem njóta ekki friðunar á grundvelli aldurs en teljast hafa varðveislugildi, svo sem skipa, báta og annarra samgöngutækja. Við næstu úthlutun verður sérstaklega horft til umsókna er lúta að frágangi og skilum gagnasafna úr fornleifarannsóknum framkvæmdum fyrir gildistöku núgildandi laga um menningarminjar. Umsóknir eru metnar með tilliti til vísindalegs og menningarsögulegs gildis og þeirrar stefnu sem mörkuð hefur verið í minjavernd, ásamt gildi þeirra fyrir varðveislu þjóðararfleifðarinnar. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar, m.a. úthlutunarreglur, er að finna á heimasíðu Minjastofnunar Íslands, www.minjastofnun.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2019. Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur koma ekki til álita við úthlutun. Minjastofnun Íslands hefur eftirlit með að styrkt verkefni séu unnin í samræmi við lög nr. 80/2012 og reglur stofnunarinnar og í samræmi við innsend umsóknargögn. Suðurgötu 39, 101 Reykjavík Sími: 570 1300 www.minjastofnun.is fornminjasjodur@minjastofnun.is Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Fornminjasjóði fyrir árið 2019 Við látum framtíðina rætast. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum www.volkswagen.is Touareg Offroad. 3.0 TDI V6. Verð 9.290.000 kr. T- Roc. Fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur. Verð 4.590.00 kr. Fjórhjóladrifna fjölskyldan. Tiguan Offroad. Fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur. Verð 5.790.000 kr. Tilboðsverð 4.990.000 kr. Tiguan Allspace. 7 manna og rúmgóður. Verð 7.635.000 kr. Tilboðsverð 6.990.000 kr. Í f lokki stærri jeppa Í f lokki jepplinga Í f lokki minni jeppa Í f lokki jepplinga Dómsmál Gunnar Viðar Valdimars- son var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. Var Gunnar Viðar sakfelldur fyrir að hafa í tvígang á tímabilinu mars til maí árið 2016, þegar hann var 36 ára, farið með stúlkuna, sem þá var 14 ára, heim til sín þar sem hann lét hana veita sér munnmök og hafði við hana mök. Stúlkan reyndi að svipta sig lífi með því að taka inn of stóran skammt lyfja í maí 2016 þegar málið komst upp. Hafði móður stúlkunnar þá grunað að eitthvað væri að og fengið grun sinn staðfestan með því að fara í gegnum Facebook-spjall dóttur sinnar. Gunnar Viðar neitaði sök og kvaðst hafa hitt stúlkuna í tvígang og þau farið heim til hans en hann hafi áttað sig á því hversu ung hún væri og því hafi hann ekki viljað gera nokkuð kynferðislegt með henni. Í niðurstöðu dómsins kemur fram að Gunnar Viðar hafi ekki verið borinn þeim sökum að hafa þvingað stúlkuna til kynferðislegra athafna. Stúlkan hafi verið trúverðug í fram- burði sínum um að hún hafi látið hann vita um aldur sinn í þeirra fyrstu samskiptum á samfélags- miðlum. „Loks er til þess að líta að ákærða var kunnugt um að brotaþoli væri í sama grunnskóla og fyrrverandi stjúpdóttir hans, sem var árinu eldri en brotaþoli,“ segir í dómnum sem telur sannað að Gunnar hafi vitað að stúlkan væri einungis 14 ára þegar hún veitti honum munnmök og hann hafði við hana samræði. Var hann því sakfelldur. Samkvæmt dómnum hefur það áhrif á ákvörðun refsingar í mál- inu hversu lengi málið dróst í með- förum lögreglu. Refsing er ákveðin hæfileg 15 mánuðir í fangelsi og þá þarf Gunnar að greiða stúlkunni 1,2 milljónir króna í miskabætur. – smj Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára Héraðsdómur Reykjavíkur. FRéttablaðið/SteFán Ákærða var kunn- ugt um að brotaþoli væri í sama grunnskóla og fyrrverandi stjúpdóttir hans Úr dómi héraðsdóms f r é t t i r ∙ f r é t t A B L A ð i ð f r é t t i r ∙ f r é t t A B l A ð i ð 11l A U G A r D A G U r 2 4 . n ó v e m B e r 2 0 1 8 2 4 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 0 F B 1 1 2 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 7 F -E E 6 4 2 1 7 F -E D 2 8 2 1 7 F -E B E C 2 1 7 F -E A B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.