Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.11.2018, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 24.11.2018, Qupperneq 42
Húðlæknirinn Baldur Tumi Baldursson stendur að baki MariCell kremunum sem fást í nokkrum mismunandi gerðum en þau eru framleidd af Kerecis á Ísafirði. „Það hefur lengi þótt freistandi að nota Omega-3 fitusýrur í meðferð við hinum ýmsu sjúkdómum og þá sérstak- lega húðsjúkdómum. Áhrif þeirra eru mjög góð á húðina en lyktin hefur staðið mönnum fyrir þrifum, enda eru fitusýrurnar unnar úr fiskiroði og öðru sjávarfangi. Við hittum hins vegar á mjög góða blöndu sem hefur virkni án þess að lyktin trufli,“ segir Baldur Tumi. Kremið heitir XMA og er það krem í MariCell línunni sem er fyrir hvað viðkvæmasta húð. Eina virka efnið í því eru Omega-3 fitu- MariCellTM sefar viðkvæma húð Húðlæknirinn Baldur Tumi Baldursson, stendur að baki MariCell. Hér má sjá dæmi um virkni XMA. Dagur 1 MariCell™ XMA er einstaklega virkt krem sem er sérþróað til meðhöndlunar á aumri, rauðri og bólginni húð og einkennum exems. Kremið inniheldur mOmega3™ fjöl­ ómettaðar fitu­ sýrur og byggir á íslenskri einka­ leyfavarinni tækni. sýrur. Kremið hefur eftirfarandi eiginleika: l Slakar á húðinni og eykur fyllingu l Meðhöndlar auma, rauða og bólgna húð l Dregur úr kláða l Sefar húð Baldur Tumi segir marga þekkja kosti þess að taka inn Omega-3 fitusýrur í töfluformi en að áhrif þess séu þó ekki ýkja mikil út í húðina. „Séu þær hins vegar bornar beint á erfið svæði margfaldast áhrifin, jafnvel þó styrkur þeirra í kreminu sé ekki yfirþyrmandi,“ útskýrir Baldur. Hann segir nauð- synlegt að setja virk efni í krem eigi þau að virka og að menn hafi lengi vitað að Omega 3 hafi góð áhrif á Dagur 30 Friðbert Elí Frið- bertsson sem hefur glímt við exem frá unga aldri hefur góða reynslu af kreminu. Friðbert Elí Friðbertsson hefur glímt við exem frá eins og hálfs árs aldri. „Ég hef prófað öll möguleg krem í gegnum tíðina en XMA kremið frá Mari­ Cell virkar langbest á mig af þeim ólyfseðil­ skyldu kremum án stera sem ég hef prófað.“ Friðbert byrjaði að nota kremið fyrir tæpu ári og hefur notað það á hverjum degi síðan. Exemið er að hans sögn hvað útbreiddast á höndum og andliti og hefur hann hingað til ekki fundið krem sem er jafn rakagefandi og mýkir húðina jafn vel. Friðbert er 36 ára í dag og ánægður með að hafa loks fundið krem sem virkar. „Það gerir það líka að verkum að ég get látið líða lengra á milli sterakúra en þá þarf ég yfirleitt að taka þegar verða miklar hitabreytingar í veðri. XMA kremið heldur mér hins vegar góðum á milli.“ Það hefur lengi þótt freistandi að nota Omega-3 fitusýrur í meðferð við hinum ýmsu sjúkdómum og þá sér- staklega húðsjúkdómum. Baldur Tumi Baldursson Meðhöndlar og kemur í veg fyrir sigg, þykka húð og sprungna hæla Meðhöndlar erta húð og einkenni exems Meðhöndlar og kemur í veg fyrir húðnabba Meðhöndlar hreistraða húð og einkenni sóríasis FOOTGUARD™ XMA SMOOTH PSORIA m eð m O m eg a3 TM m eð m O m eg a3 TM m eð m O m eg a3 TM m eð m O m eg a3 TM Íslensk framleiðsla. Án stera, án parabena, ekki erfðabreytt. Fyrir sprungna hæla og fótasigg Fyrir auma, rauða og bólgna húð með kláða Fyrir hárnabba, rakstursbólur og inngróin hár Fyrir þykka og hreistraða húð með kláða hyrnislaginu mjúku og vatnsheldu. Undir ákveðnum kringumstæðum rýrnar fylliefnið þannig að hyrnis- lagið opnast sem veldur því að húðin bólgnar og verður þrútin, rauð og þurr. Bólguviðbrögð húðarinnar stafa meðal annars af auknu gegndræpi húðarinnar sem veldur því að ertandi efni komast inn í hana. Of mikið gegndræpi veldur því einnig að húðin missir raka og verður þurr, en þá getur verið nauðsynlegt að bera á hana.“ Baldur segir ánægjulegt hve mörgum gagnast XMA kremið en dæmi eru um að exemsjúklingar geti dregið talsvert úr sterakrem- um með notkun þess. „Þetta er svolítið eins og að sleppa barninu sínu lausu út í lífið og gaman að sjá að því vegnar vel.“ Önnur krem í MariCellTM línunni eru með fleiri virkum efnum en XMA sem er sem fyrr segir fyrir þá viðkvæmustu. Í þeim eru ávaxta- sýrur og karbamíð í mismunandi styrk. Footguard er fyrir sprungna hæla og fótasigg, Psoria fyrir þykka og hreistraða húð með kláða og Smooth fyrir hárnabba, raksturs- bólur og inngróin hár og er hlut- fallslega mest af virkum efnum í því. Vörurnar fást í apótekum. húðina. En hvernig þá? „Efsta lag húðarinnar (hyrnis- lag) er búið til úr 15-20 lögum af frumum. Neðstu frumur húðar- innar eru lifandi, en eftir því sem ofar dregur þorna þær, deyja og mynda hyrnislag. Á milli þurru frumnanna er fylliefni, sem er ríkt af fitusýrum. Fitusýrurnar halda 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 4 . N Óv E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 4 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 0 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 8 0 -2 4 B 4 2 1 8 0 -2 3 7 8 2 1 8 0 -2 2 3 C 2 1 8 0 -2 1 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.