Fréttablaðið - 24.11.2018, Page 43
www.intellecta.is
Hugbúnaðargerð - mikil tækifæri
Erum með áhugaverð störf í boði fyrir öfluga forritara sem hafa náð
góðum árangri í starfi. Mikil tækifæri í boði.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Sjá nánar á www.intellecta.is
Öflugur tæknimaður
Íselekt ehf. var stofnað 1994 og þá strax hófst
samstarf við KONE í Finnlandi. Sambandið
þróaðist og árið 2004 keypti KONE meirihluta
í Íselekt og nafninu var breytt í KONE ehf.
Frá upphafi hefur verið stöðugur vöxtur
hjá fyrirtækinu og í dag eru KONE lyftur og
rennistigar á stöðum eins og Flugstöðinni,
Smáralind, Hörpu og Kringlunni. Allir stærstu
byggingaverktakar landsins eru á meðal
viðskiptavina KONE ehf.
KONE ehf. hefur á að skipa reyndu starfsfólki
í ráðgjöf, sölu, uppsetningum og þjónustu á
lyftum og rennistigum.
• Menntun og eða kunnátta sem nýtist vel í
starfi, til dæmis á sviði rafmagnsfræði, vélfræði
eða iðnfræði
• Drifkraftur og jákvæðni
• Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Kunnátta í ensku
• Tölvukunnátta
• Hæfileiki til að vinna sjálfstætt og með öðrum
• Þjónustueftirlit skv. gæðaferlum
• Bilanagreining og prófanir
• Viðgerðir á lyftum
• Viðgerðir á rennistigum
• Ráðgjöf og leiðbeiningar til viðskiptavina
• Þátttaka í markaðsvinnu
KONE ehf. óskar að ráða jákvæðan og þjónustulipran tæknimann sem er tilbúinn að takast
á við krefjandi og skemmtilegar áskoranir með góðri liðsheild. Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (Thelma@intellecta.is), í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 3. desember 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá
og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni:
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um.
Rannís er líflegur vinnustaður með nálægt 50 sérfræðingum sem starfa eftir gildum stofnunarinnar: Áhrif, fagmennska og samstarf. Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir,
nýsköpun, menntun og menningu og styðja þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Rannís greinir og kynnir áhrif rannsókna, menntunar
og menningar á þjóðarhag og þjónustar undirbúning vísinda- og tæknistefnu.
Borgartúni 30, 105 Reykjavík,
sími 515 5800, rannis@rannis.is
www.rannis.is
Kynningarstjóri Nordplus og Erasmus+
Kynningarstjóri óskast í fullt starf hjá Rannís. Starfið felur annarsvegar í sér
að vera kynningarstjóri fyrir Nordplus menntaáætlunina á Norðurlöndum og
hinsvegar kynningarstörf fyrir Landskrifstofu Erasmus+ og stoðverkefni á
Íslandi.
Starfið felst í að rita kynningarefni, vefstjórn, virkri þátttöku á helstu
samfélagsmiðlum og að skipuleggja stærri viðburði auk hefðbundinna útgáfu-
og kynningarstarfa. Starfið felur í sér mikil samskipti við aðra starfsmenn
stofnunarinnar og erlend samskipti við systurskrifstofur vegna bæði Nordplus
og Erasmus+ og við skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
l Bakkalárgráða og starfsreynsla sem nýtist í starfi áskilin
l Góð færni í vefmálum og helstu samfélagsmiðlum
l Mjög góð kunnátta í íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli bæði tal-
og ritmáli
l Mjög góð færni í helstu Office forritum eða sambærilegu
l Lipurð í mannlegum samskiptum er áskilin
l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna sjálfstæð og vönduð
vinnubrögð, frumkvæði og veita góða þjónustu
Sérfræðingur menntasjóða og skólahluta Nordplus
Sérfræðingur óskast í fullt starf hjá Rannís til að hafa umsjón með umsóknum
og úthlutunum úr innlendum menntasjóðum og vera tengiliður við skólahluta
Nordplus áætlunarinnar, en þar er um að ræða mat á umsóknum og þátttöku
í samnorrænu matsferli.
Starfið felur í sér mikil samskipti við viðskiptavini, stjórnir sjóðanna og starfsfólk
stofnunarinnar, skipulagningu funda og ráðstefna sem og þátttöku í öðru
kynningarstarfi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
l Bakkalárgráða og starfsreynsla sem nýtist í starfi áskilin
l Þekking á íslensku menntaumhverfi er skilyrði
l Sjálfstæð, skipulögð og ábyrg vinnubrögð ásamt góðri samskiptafærni áskilin
l Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku bæði tal- og ritmáli
l Góð kunnátta í Norðurlandamáli er kostur
l Góð færni í helstu Office forritum eða sambærilegu og góð almenn
tölvukunnátta nauðsynleg
l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna vönduð vinnubrögð,
frumkvæði og veita góða þjónustu
Upplýsingar um störfin veitir Ágúst Hjörtur Ingþórsson, sviðstjóri mennta- og menningarsviðs í síma 515 5830
eða í netfangi agust.hjortur.ingthorsson@rannis.is.
Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, fimmtudaginn 6. desember 2018. Gert er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf sem fyrst.
Sækja skal um störfin á heimasíðu Rannís: www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/. Þar er einnig að finna nánari upplýsingar um störfin.
Rannís óskar eftir kynningarstjóra og sérfræðingi
Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625
Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626
Job.is
2
4
-1
1
-2
0
1
8
0
3
:4
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
8
0
-1
5
E
4
2
1
8
0
-1
4
A
8
2
1
8
0
-1
3
6
C
2
1
8
0
-1
2
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
1
2
s
_
2
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K