Fréttablaðið - 24.11.2018, Side 48
Hefur þú áhuga á að koma að kennslu í litlum samreknum leik- og grunnskóla skóla úti á landi? Við erum staðsett um kluk-
kustund frá höfuðborgarsvæðinu og það er hálftíma keyrsla á Selfoss. Nemendur í skólanum eru 75 á leik- og grunnskólas-
tigi. Það eru nokkrar áhugaverðar stöður í boði og ef þú hefur áhuga þá endilega sendu okkur línu eða hafðu samband
símleiðis:
• Deildarstjóri í leikskóladeild 100% staða
• Leikskólakennari 100% staða
Hér í skólanum er starfið í stöðugri þróun og hefur skólinn markað sér sérstöðu í útikennslu. Þar sem skólinn er samrekinn
leik- og grunnskóli hefur samfellan á milli skólastiga verið góð og markviss. Stuðst er við fjölbreytta kennsluhætti og lögð
áhersla á einstaklingsmiðað nám. Skólinn er grænfánaskóli og leggur áherslu á umhverfismennt.
Kennarar og starfsfólk vinnur í teymum á báðum skólastigum og leggjum við ríka áherslu á góða samvinnu allra sem að
skólasamfélaginu koma.
Umsóknarfrestur er til 7.desember 2018. Störfin henta jafnt körlum sem konum.
Ef ekki fæst kennari með kennsluréttindi á viðkomandi skólastigi verður litið til menntunar, reynslu og meðmæla úr fyrri
starfi/störfum.
Nánari upplýsingar veitir Elfa Birkisdóttir skólastjóri í síma: 480-3030 eða í gegnum tölvupóst elfa@blaskogaskoli.is.
Lausar stöður
við Bláskógaskóla Laugarvatni
Hæfniskröfur:
• Kennsluréttindi á leikskólastigi
• Færni í mannlegum samskiptum
• Jákvæðni og áhugi fyrir margbreytilegu starfi
• Lausnamiðun í starfi er mikilvægur eiginleiki
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Gleði og samstarfsvilji skipta miklu máli
Söluráðgjafi
Starfssvið:
• Sala og samningagerð.
• Viðhald og öflun viðskiptatengsla.
• Kynning á vörum fyrirtækisins.
• Önnur verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun og reynsla á sviði byggingaiðnaðarins.
• Tungumálakunnátta.
• Tölvufærni.
• Reynsla af sölu- og þjónustustörfum æskileg.
• Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnubrögð.
• Færni í mannlegum samskiptum.
Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á tölvupósti til
idex@idex.is fyrir 30.11.2018
er þekkt nafn á byggingarmarkaði síðan 1982
og stendur fyrir gæðavöru á góðu verði
Víkurhvarfi 3 • 203 Kópavogi
postur@mms.is • www.mms.is • (+354) 514 7500
Skjalastjóri Menntamálastofnunar
Menntamálastofnun leitar að jákvæðum, metnaðarfullum og
sjálfstæðum skjalastjóra með yfirgripsmikla þekkingu og brennandi
áhuga á skjala- og gæðamálum.
Hlutverk skjalastjóra er stýra og þróa áfram skjalastjórnun stof-
nunarinnar og vera leiðandi í gæðastjórnun. Skjalastjóri ber ábyrgð
og hefur umsjón með þróun og eftirfylgni skjalastefnu og verklags
við rafræna skjalastjórnun, hefur umsjón með rekstri málaskrárker-
fis og sér um ferli fyrir skjala- og gæðastjórnun. Skjalastjóri heldur
utan um skráningu tölfræðilegra gagna úr málaskrárkerfinu, er
ábyrgur fyrir upplýsingaflæði um innleiðingu og virkni málaskrárk-
erfisins og sér um þjálfun starfsfólks í skjalastjórnun. Skjalastjóri er
talsmaður skjala- og gæðastjórnunar innan sem utan veggja stof-
nunarinnar. Starfið kallar á mikið frumkvæði, góða samskiptafærni,
hæfni til að starfa í teymi og reynslu af verkefnastjórnun.
Um er að ræða 100% starf og laun eru greidd samkvæmt samning-
um fjármála- og efnahagsráðuneytisins og viðkomandi stét-
tarfélags. Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Háskólamenntun á sviði skjalastjórnunar s.s. bókasafns-
og upplýsingafræði eða gæða- og verkefnastjórnun
• Þekking og reynsla af skjalastjórnun og helstu upplýsingakerfum
• Þekking og reynsla af gæðastöðlum og reynsla af því að setja
upp verklagsreglur og vinnulýsingar
• Góð tækni- og tölvukunnátta
• Góð íslensku og enskukunnátta
• Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði, góðir samskiptahæfileikar
og þjónustulund
Starfið felur í sér mikil samskipti við aðila bæði innan og utan
stofnunarinnar og starfsmaður þarf að vera reiðubúinn til að
sinna öðrum þeim störfum sem kunna að þarfnast úrlausnar hjá
stofnuninni.
Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil,
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með
rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið ásamt upplýsingum
um umsagnaraðila. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því umsóknar-
frestur rennur út. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um
starfið.
Umsókn sendist á skjalasafn@mms.is merkt: Skjalastjóri Menntam-
álastofnunar. Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veitir Sveinbjörn Yngvi Gestsson sviðsstjóri
þjónustusviðs, í síma 514-7500, netfang: sveinbjorn.yngvi.gests-
son@mms.is
Umsóknafrestur er til og með 3. desember 2018.
Laus staða hjá Fjársýslu ríkisins
Hugsar þú í
lausnum?
Dreymir þig um
samstarf
& teymisvinnu?
Eru
samskipti
sérsvið þitt?
Er
nákvæmni
þér í blóð borin?
Gæti verið að
greiðslustýring
sé millinafnið
þitt?
Ertu um borð í
tæknihraðlestinni?
Fylgir
þolinmæðin
þér í hvert
fótmál?
Langar þig að
koma
í liðið okkar?
Sérfræðingur á fjárreiðusviði
Um starfið
Um framtíðarstarf er að ræða í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi. Hlutverk
fjárreiðusviðs er meðal annars að sjá um rekstur og þróun Tekjubókhaldskerfis
ríkisins (TBR), viðskiptakrafna í Orra (AR-kerfishlutinn), Innheimtuskilakerfis, sem
skiptir staðgreiðslu á milli ríkis og sveitarfélaga, Forsendukerfis innheimtugagna og
þjónusta við innheimtumenn ríkissjóðs, álagningaraðila og aðra notendur kerfanna
með fræðslu og upplýsingamiðlun. Ennfremur aðstoðar sviðið ríkisstofnanir við val
á tekjukerfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónusta við notendur innheimtukerfa (TBR og Orri)
Uppgjör og afstemmingar
Þróun og umsjón með rekstri innheimtukerfa
Þátttaka í gerð leiðbeininga og kennsla
Önnur verkefni í samráði við forstöðumann
Hæfnikröfur
Háskólamenntun á sviði viðskiptafræða eða góð reynsla af ofantöldum verkefnum
Góð kunnátta á Excel
Góð íslenskukunnátta
Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Frumkvæði, metnaður til að ná árangri og tileinka sér nýjungar
Mjög góð samstarfs- og samskiptahæfni
Góð þekking á upplýsingatæknimálum og innleiðingu hugbúnaðarkerfa æskileg.
Nánari upplýsingar veita:
Guðjón Á Ríkharðsson - sími 545-7500
Vilhjálmur Örn Sigurhjartarson forstöðumaður á fjárreiðusviði - sími 545-7500
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 10.12.2018
Sótt er rafrænt um störfin á www.starfatorg.is
Laun skv. gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag
háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins hafa gert.
Leynist
ráðgjafi
innra með þér?
Stingur þú þér
á bólakaf í
afstemmingar?
Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála.
Stofnunin veitir fjármálatengda þjónustu til ríkissjóðs og ríkisaðila og annast
umsýslu fjármuna. Þá hefur hún yfirumsjón með bókhaldi og uppgjörum
ríkissjóðs og tryggir tímanlegar og áreiðanlegar upplýsingar um fjármál ríkisins.
www. .is
Óska eftir starfskrafti
til að sinna heimilisþrifum!
Óska eftir starfskrafti til að sinna heimilisþrifum tvisvar í viku og
eftir samkomulagi.
Um er að ræða vikuleg þrif, og stærri þrif s.s. gluggaþvottur,
vorhreingerning og slíkt.
Er staðsett í Garðabæ.
Viðkomandi þarf að vera natinn og kunna vel til verka við að þrífa,
vera sjálfstæður og drífandi.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Hreint sakarvottorð.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi NPA miðstöðvarinnar
við Eflingu stéttarfélag.
Nánari upplýsingar og umsóknir óskast sendar á
aprilharpan@gmail.com
2
4
-1
1
-2
0
1
8
0
3
:4
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
8
0
-3
3
8
4
2
1
8
0
-3
2
4
8
2
1
8
0
-3
1
0
C
2
1
8
0
-2
F
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
2
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K