Fréttablaðið - 24.11.2018, Síða 52

Fréttablaðið - 24.11.2018, Síða 52
Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Heilbrigðis- ráðherra skipar í stöðuna til fimm ára frá 1. mars 2019. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síðari breytingum. Heilbrigðisstofnunin veitir almenna heil- brigðisþjónustu í Heilbrigðisumdæmi Suðurnesja sem nær yfir Sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis, Reykjanesbæ, Grindavíkurbæ og Sveitarfélagið Voga. Þá annast stofnunin starfsnám í heilbrigðisgreinum og starfar í tengslum við háskóla á sviði fræðslumála heil- brigðisstétta og rannsókna í heilbrigðisvísindum. Um er að ræða stofnun sem fær um 2,8 milljarða af fjárlögum ríkisins og þar eru um 190 stöðugildi. Forstjóri ber ábyrgð á að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja starfi í samræmi við lög, stjórnvaldsfyrirmæli og erindis­ bréf sem ráðherra setur honum. Forstjóri ber ábyrgð á starfsemi og þjónustu stofnunarinnar, að rekstrarútgjöld og rekstrarafkoma sé í samræmi við fjárlög og að fjár- munir séu nýttir á árangursríkan hátt. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun kostur. • Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri. • Þekking og reynsla af mannauðsmálum. • Þekking og reynsla á sviði heilbrigðisþjónustu. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum. • Leiðtogahæfileikar. Hæfni umsækjenda verður metin af nefnd, skv. 2. mgr. 9. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síðari breytingum. Um laun forstöðumanns fer eftir 39. gr. a í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningar bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu um- sóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Nán- ari upplýsingar um starfið veitir Elsa B. Friðfinnsdóttir, skrifstofustjóri, elsa.fridfinnsdottir@vel.is. Umsóknir skulu berast velferðarráðuneytinu, Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík eða á netfangið: postur@vel.is eigi síðar en 17. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar heilbrigðisráð- herra hefur tekið ákvörðun um skipun í embættið. Velferðarráðuneytinu, 22. nóvember 2018 Yfirmaður eldhúsþjónustu Sóltún hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða næring- arrekstrarfræðing í stöðu yfirmanns eldhúss frá 1. febrúar 2019. Sóltún notar Timian eldhúskerfi og Mytimepan vaktaáætlunarkerfi. Sótt er um stöðuna á www.soltun.is Frekari upplýsingar veitir Anna Birna Jensdóttir framkvæmdastjóri í síma 590-6000 eða í tölvupósti: annabirna@soltun.is Umsóknir sendist rafrænt á www.soltun.is Síðumúla 13 - 108 Reykjavík - sími : 577 5500 www.ibudaeignir.is Við leitum að sjálfstæðum, árangursdrifnum löggiltum fasteignasala og/eða aðstoðarmanni fasteignasala í námi. Mikilvægir kostir eru fagmennska, traust, áræðni og góð þjónustulund. Góð vinnuaðstaða. Óskum eftir löggiltum fasteignasala og aðstoðarmanni fasteignasala FASTEIGNAMIÐLUN Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir berist á netfangið halldor@ibudaeignir.is Nánari upplýsingar veitir Halldór Már lögg. fasteignasali í síma 898 5599 Bifvélavirki – Auto Mechanic Yfir 150 manns starfa hjá HEKLU hf. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Höfuðstöðvar HEKLU hf. eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík og umboðsmenn eru um land allt. Job description: Car repairs and maintenance Qualifications: • Associate’s degree or experience in automotive mechanics • Good written and verbal communi- cation skills in English as well as understanding of cultural differences • Computer user skills • Able to work without supervision • Ambition • Precision work • Punctuality We are looking for an addition to our great team of automotive mechanics and apprentices at HEKLA in Reykjanesbær. Við hjá HEKLU leitum að hæfileikaríkum bifvélavirkja eða lærling á þjónustu- verkstæði okkar í Reykjanesbæ. Starfssvið: Viðgerðir og viðhald á bifreiðum Hæfniskröfur: • Sveinspróf eða reynsla í viðgerðum er kostur • Góð íslensku- eða enskunnátta í ræðu og riti • Tölvukunnátta • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Metnaður • Vandvirkni • Góð íslensku- eða enskukunnátta • Liðlegheit í samskiptum og létt lundarfar • Stundvísi og almenn reglusemi Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember. Umsókn óskast fyllt út á www.alfred.is/hekla Application deadline is November 30th. Please fill out an application at www.alfred.is/hekla Múrbúðin óskar eftir starfsmanni í nýja verslun í Hafnarfirði Helstu verkefni · Vörusala og afgreiðsla · Kynna vörur og eiginleika þeirra · Áfyllingar, framstillingar og móttaka á vörum Óskum að ráða sölufulltrúa í fullt starf í nýja verslun okkar í Hafnarfirði. Við leitum að aðila sem er kraftmikill, jákvæður og hefur gaman af því að þjónusta framkvæmdaglaða viðskiptavini. Hæfniskröfur · Þekking af byggingavörum/múrvörum er kostur · Reynsla af sölumennsku er kostur · Almenn tölvukunnátta · Lyftarapróf er kostur Lögð er áhersla á þjónustulund, lipurð í samskiptum, sjálfstæði og stundvísi. Almenn hreysti, og reglusemi eru áskilin. Áhugasamir, sem vilja starfa hjá framsæknu fyrirtæki eru hvattir til að senda umsókn fyrir 8. desember með starfsferilsskrá og mynd á stefan@murbudin.is merkt Umsókn. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Samkeppnishæf laun eru í boði. 2 4 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 8 0 -4 2 5 4 2 1 8 0 -4 1 1 8 2 1 8 0 -3 F D C 2 1 8 0 -3 E A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.