Fréttablaðið - 24.11.2018, Qupperneq 57
STUTT STARFSLÝSING
Vinna við hraðþjónustu fyrir
atvinnubíla, tæki og vagna.
Þátttaka í þjálfun og símenntun
Bifvélavirki
hjá Velti Xpress
HÆFNISKRÖFUR
Réttindi í bifvélavirkjun/vélvirkjun eða mikil reynsla
í faginu
Gilt bílpróf, meirapróf æskilegt
Góð þjónustulund og vilji til að vera virkur hluti af
góðri liðsheild
Kynntu þér starfið nánar og sæktu um á veltir.is
Umsóknarfrestur er til 1. desember 2018.
Þú færð allar upplýsingar hjá Jóhanni Rúnari,
þjónustustjóra, í síma 510 9102. Hringdu núna!
Veltir Xpress, hraðþjónustuverkstæði fyrir atvinnubíla, tæki og vagna óskar eftir að ráða til sín
bifvélavirkja eða aðila með víðtæka reynslu við viðgerðir í nýja og glæsilega þjónustumiðstöð fyrir
Volvo atvinnutæki að Hádegismóum 8 í Árbæ. Hjá Velti er rík áhersla lögð á fagmennsku og góða
umgengni í frábærri starfsmannaaðstöðu og framúrskarandi vinnuumhverfi.
Komdu í hóp 40 frábærra fagmanna hjá Velti.
Veltir |Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar veitir forstöðu umboðum fyrir Volvo og
Renault vörubifreiðar á Íslandi ásamt hópferðabifreiðum frá Volvo Bus, vinnu-
vélum frá Volvo og Volvo Penta bátavélum, rafstöðvum og ljósavélum. Veltir veitir
framúrskarandi viðgerðar- og varahlutaþjónustu fyrir Volvo atvinnutæki ásamt því
að veita með hraðþjónustudeildinni Veltir Xpress smur-, dekkja og vagnaþjónustu.
Bifvélavirki Veltir Xpress atvinnuauglýsing 167x200 20181115.indd 1 23/11/2018 13:43
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Urriðaholtsskóli
• Leikskólakennarar eða annað
uppeldismenntað starfsfólk
Leikskólinn Holtakot
• Leikskólakennari eða annar uppeldis-
menntaður starfsmaður
• Starfsmaður til stuðnings við barn
Sigurhæð - heimili fyrir fatlað fólk
• Starfsmaður
Hönnunarsafn Íslands
• Starfsmaður í móttöku og safnbúð
um helgar
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
Múrbúðin óskar eftir starfsmanni
í nýja verslun í Hafnarfirði
Helstu verkefni
· Vörusala og afgreiðsla
· Kynna vörur og eiginleika þeirra
· Áfyllingar, framstillingar og
móttaka á vörum
Óskum að ráða sölufulltrúa í fullt starf í nýja verslun okkar í Hafnarfirði.
Við leitum að aðila sem er kraftmikill, jákvæður og hefur gaman af því að
þjónusta framkvæmdaglaða viðskiptavini.
Hæfniskröfur
· Þekking af byggingavörum/múrvörum er kostur
· Reynsla af sölumennsku er kostur
· Almenn tölvukunnátta
· Lyftarapróf er kostur
Lögð er áhersla á þjónustulund, lipurð í samskiptum, sjálfstæði og stundvísi.
Almenn hreysti, og reglusemi eru áskilin.
Áhugasamir, sem vilja starfa hjá framsæknu fyrirtæki eru hvattir til að senda umsókn
fyrir 8. desember með starfsferilsskrá og mynd á stefan@murbudin.is merkt Umsókn.
Farið er með allar umsóknir
sem trúnaðarmál.
Samkeppnishæf laun eru í boði.
Hafnarsamlag Norðurlands bs. (Akureyrarhöfn) óskar eftir að
ráða skipstjóra til afleysinga með möguleika á fastráðningu.
Undir Hafnarsamlag Norðurlands bs. falla Akureyrarhöfn,
Grenivíkurhöfn, Svalbarðsstrandarhöfn, Hjalteyrarhöfn,
Hríseyjarhöfn og Grímseyjarhöfn. Jafnframt er möguleiki á
annari þjónustu við aðrar hafnir á norðurlandi.
Helstu verkefni eru:
• Stjórn hafnarbáta
• Viðhald hafnarmannvirkja.
• Starf hafnarvarða við móttöku og brottför skipa, auk færslu
innan hafnar.
• Vigtun sjávarafla og skrá í aflaskráningakerfi Fiskistofu.
• Reikningsfærsla á viðskiptavini hafnarinnar fyrir
skipagjöldum, vörugjöldum, þjónustugjöldum og öðru því
sem tilheyrir reikningagerð.
• Eftirlit með aðgangsstýringu að hafnarsvæðinu.
• Eftirlit með að ákvæðum siglingaverndar sé framfylgt í
samræmi við verndaráætlun hafnarinnar.
• Almenn og sérhæfð störf á starfssviði hafnarinnar sem
til falla.
Menntunar- og/eða hæfniskröfur:
• Alþjóðleg skipstjórnarréttindi STCV II/2.
• Reynsla af notkun Azimuth (ASD) búnaðar er kostur.
• Vélavarðarréttindi upp að 24 metrum (750 KW) er kostur
• Réttindi vigtarmanns er kostur
• Vinnuvélaréttindi er kostur
• Góð enskukunnátta.
• Færni og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor
og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans
samrýmist starfinu.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimsíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 15. desember 2018.
Hafnarsamlag Norðurlands
Þarftu að ráða starfsmann?
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
2
4
-1
1
-2
0
1
8
0
3
:4
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
8
0
-1
A
D
4
2
1
8
0
-1
9
9
8
2
1
8
0
-1
8
5
C
2
1
8
0
-1
7
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
1
2
s
_
2
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K