Fréttablaðið - 24.11.2018, Side 96

Fréttablaðið - 24.11.2018, Side 96
Þær Eygló Harðardóttir myndlistar- maður og Inga Þórey Jóhannsdóttir sýningarstjóri verða með leiðsögn um nýopnaða sýningu þriggja lista- manna í Listasafni Reykjanesbæjar á morgun, sunnudaginn, 25. nóvem- ber, klukkan 15. Auk Eyglóar eiga þær Ólöf Helga Helgadóttir og Sólveig Aðalsteins- dóttir verk á sýningunni sem ber heitið Líkami, efni og rými. Það sem helst tengir þær þrjár saman er sterk tilfinning fyrir efniskennd og hvernig verk þeirra hverfast um lögmál myndlistar, forma, lita, rýmis og tíma. Pappír er ríkjandi í verkum þeirra allra, en nálgunin við efnið afar ólík, að því er segir í frétta- tilkynningu. Ókeypis aðgangur er á leiðsögn- ina í Duus safnahúsum og allir eru hjartanlega velkomnir. Sýningin stendur til 13. janúar 2019 og safnið er opið alla daga frá klukkan 12 til 17. – gun Líkami, efni og rými í Listasafni Reykjanesbæjar Eygló Harðardóttir, Sólveig Aðalsteins- dóttir, Ólöf Helga Helgadóttir og Inga Þórey Jóhannsdóttir. Mynd/HIlMAr Við ætlum að vera með úrval söngleikjalaga og ég bregð mér í viðeigandi búninga eftir þörfum,“ segir Viktoría Sigurðar- dóttir söngkona um dagskrá sem flutt verður í Hörpuhorni, á 2. hæð á morgun, sunnudag, og hefst klukkan 16. Meðspilari Viktoríu er Einar Bjartur Egilsson píanóleikari og gestasöngvari Arnór Björnsson. Viðburðurinn er liður í tónleika- röð á vegum FÍH og FÍT sem nefnist Velkomin heim og Viktoría lýsir mikilli ánægju með. „Mér finnst það lýsa metnaði og hlýju að bjóða fólki sem fáir þekkja og er nýlega komið úr námi að utan, að halda tónleika,“ segir hún. Sjálf lauk Viktoría BA-gráðu í Musical Theatre með fyrstu einkunn frá London College of Music árið 2016, og vann þar til verðlauna. Nú leikur hún í Rocky Horror í Borgar- leikhúsinu og næsta verkefni hennar er hlutverk í söngleiknum um Matt- hildi í sama leikhúsi. Viktoría kveðst alin upp við tón- list. „Það er ekki haldið svo fjöl- Syngur í Hörpuhorni „Það er ekki haldið svo fjölskylduboð að það sé ekki brostið í söng,“ segir Viktoría. FréttAblAðIð/Anton brInk Viktoría Sigurðar- dóttir flytur lífleg söngleikjaverk í Hörpuhorni á morgun ásamt Ein- ari Bjarti Egilssyni píanóleikara og Arnóri Björnssyni gestasöngvara. Hvar á ég heima? Málþing á Icelandair hótel Reykjavík Natura, Þingsal 2, þriðjudaginn 27. nóvember kl. 13.30-15.30 Setning málþings Pétur Magnússon, formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og forstjóri Hrafnistuheimilanna Öldrunarheimili fyrir alla? Björn Bjarki Þorsteinsson, varaformaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og framkvæmdastjóri Brákarhlíðar Allskonar fólk Hrönn Ljótsdóttir, forstöðumaður Hrafnistu í Garðabæ Heimilið mitt og samfélagið þar Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar Einstaklingurinn í fyrirrúmi Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands Að fá örugga þjónustu – sýn sveitarfélags Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri á velferðarsviði Reykjavíkurborgar Dagskrá: 13.30 – 13.40 13.40 – 13.55 13.55 – 14.10 14.10 – 14.25 14.25 – 14.45 14.45 – 15.05 Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Að framsögum loknum verða pallborðsumræður. Fundarstjóri: Ellert B. Schram, fyrrv. alþingismaður og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Ellert B. Schram Pétur Magnússon Björn Bjarki Þorsteinsson Hrönn Ljótsdóttir Halldór Guðmundsson Þuríður Harpa Sigurðardóttir Berglind Magnúsdóttir Er það rétt stefna að ungt fólk flytji inn á hjúkrunarheimili fyrir aldraða og búi þar áratugum saman? Eiga allir að geta búið á hjúkrunarheimilum óháð þjónustuþörf og sjúkdómsástandi og hver eru þolmörk aldraðra íbúa þeirra? skylduboð að það sé ekki brostið í söng,“ segir hún hlæjandi. Áður en hún hélt til náms í London í dansi, söng og leiklist, kveðst hún hafa verið í Listaháskólanum og meðal annars lagt þar stund á hörpuleik. „Það færist í vöxt að söngvarar spili á hljóðfæri líka, og öfugt og ég er hrifin af uppsetningum sem nýta fjölhæfni fólks.“ gun@frettabladid.is ÓkEypiS AðgAngur Er á lEiðSögninA í DuuS SAfnA- HúSum og Allir Eru HjArtAn- lEgA VElkomnir. 2 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r56 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 2 4 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 0 F B 1 1 2 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 7 F -C B D 4 2 1 7 F -C A 9 8 2 1 7 F -C 9 5 C 2 1 7 F -C 8 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.