Fréttablaðið - 24.11.2018, Síða 98
Juliusz (polish w/eng sub) .................... 17:45
Litla Moskva (icelandic - no sub) .. 18:00
Erfingjarnir//The Heiresses (eng sub) 18:00
Fashion Film Festival 2018
FFF: McQueen (english - no sub) 20:00
Planeta Singli 2 (polish w/eng sub) 20:00
Erfingjarnir//The Heiresses (ice sub) . 20:00
Mæri // Border (ice sub) .................... 22:00
Hinn seki // The Guilty (eng sub) ....22:15
Kalt stríð // Cold War (ice sub) .......22:30
HARK KVIKMYNDAGERÐ KYNNIR:
HEIMILDARMYND EFTIR grím hákonarson
LITLA
MOSKVA
LEIKSTJÓRI/HÖFUNDUR: GrÍmur HÁkonarson FRAMLEIÐANDI: GrÍmur HÁkonarson, Hark Films MEÐFRAMLEIÐANDI Á ÍSLANDI: GrÍmar JÓnsson, Netop Films MEÐFRAMLEIÐANDI
Í SLÓVAKÍU: Ivan Ostrochovský, Punkchart Films MEÐFRAMLEIÐANDI Í TÉKKLANDI: Albert Malinovský & Martin Šmok, ŠkolFilm KVIKMYNDATAKA: MargrÉt Seema Takyar,
TÓmas TÓmasson KLIPPING: Janus Bragi Jakobsson TÓNLIST: Valgeir Sigurðsson HLJÓÐVINNSLA: Huldar Freyr Arnarson FRAM KOMA: GuÐmundur Sigurjónsson,
Stella SteinÞÓrsdÓttir, Ingibjörg ÞÓrÐardÓttir, Kristinn V. Jóhannsson, Smári Geirsson, Guðmundur Bjarnason OG HÁkon Hildibrand
SAMVINNUFÉLAG ÚTGERÐARMANNA
NESKAUPSTAÐ
Eftir langa valdatíð sósíalista í Neskaupsstað
standa bæjarbúar frammi fyrir breyttum Veruleika.
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
Allt sem er frábært Litla sviðið
Kvenfólk Nýja sviðið
Tvískinnungur Litla sviðið
Jólaflækja Litla sviðið
Rocky Horror Stóra sviðið
Elly Stóra sviðið
Borgareikhúsið 568 8000 • borgarleikhus.is
Fös 23.11. Kl. 20:00 U
Sun 25.11 Kl. 20:00 U
Fim. 29.11 Kl. 20:00 Ö
Lau 01.12 Kl. 20:00 U
Sun 02.12 Kl. 20:00 Ö
Fim 06.12 Kl. 20:00 Ö
Fös 07.12 Kl. 20:00 U
Sun 09.12 Kl. 20:00 Ö
Fim 13.12 Kl. 20:00 Ö
Sun 30.12 kl. 15:00 Ö
Sun 30.12 Kl. 20:00 U
Fös 23.11. Kl. 20:00 U Fös 30.11. Kl. 20:00 Ö Lau 08.12 Kl. 20:00 U Fös 14.12 Kl. 20:00 Ö
Fös 23.11. Kl. 20:00 U
Lau 24. 11 Kl. 20:00 U
Sun 25.11 Kl. 20:00 U
Fös 30.11 Kl. 20:00 U
Lau 01.12 Kl. 20:00 U
Fös 07.12 Kl. 20:00 U
Lau 08.12 Kl. 20:00 U
Fim 13.12 Kl. 20:00 U
Fös 14.12 Kl. 20:00 U
Sun 16.12 Kl. 20:00 U
Fim 20.12 Kl. 20:00 Ö
Fös 21.12 Kl. 20:00 Ö
Fös 28.12 Kl. 20:00 U
Lau 29.12 Kl. 20:00 Ö
Sun 30.12 Kl. 20:00 Ö
Sun 06.01 Kl. 20:00 Ö
Fös 11.01 Kl. 20:00 Ö
Sun 25.11 Kl. 20:00 Ö Lau 01.12 Kl. 20:00 Ö
Lau 24.11 Kl. 13:00 Ö
Sun 25.11 Kl. 13:00 Ö
Lau 01.12 Kl. 13:00 U
Sun 02.12 Kl. 13:00 Ö
Lau 08.12 Kl. 13:00 U
Sun 09.12 Kl. 13:00 Ö
Lau 15.12 Kl. 13:00 U
Sun 16.12 Kl. 13:00 Ö
Lau 22.12 Kl. 13:00 Ö
Lau 24.11 Kl. 20:00 U Fös 30.11 Kl. 20:00 U Lau 08.12 Kl. 20:00 Ö Fös 14.12 Kl. 20:00 ÖL
Fly Me To The Moon Kassinn
Leitin að jólunum Leikhúsloftið
Insomnia Kassinn
Einræðisherrann Stóra sviðið
Samþykki Stóra sviðið
Ronja Ræningjadóttir Stóra sviðið
Þjóðleikhúsið 551 1200 • leikhusid.is
Fös 23.11 kl. 19:30 Ö Lau 01.12 kl. 19:30 Sun 02.12 kl. 19:30
Fös 23.11 kl. 19:30 Ö Fim 29.11 kl. 19:30 Ö Fös 30.11 kl. 19:30 Ö Fös 07.12 kl. 19:30
Lau 24.11 kl. 19:30 Ö
Sun 25.11 kl. 19:30 U
Fim 29.11 kl. 19:30 Ö
Fös 30.11 kl. 19:30
Sun 09.12 kl. 19:30 Ö
Mið. 26.12 kl. 19:30 U
Fim. 27.12 kl. 19:30 U
Fös. 28.12 kl. 19:30 U
Lau. 05.01 kl. 19:30 U
Fös. 11.01 kl. 19:30 U
Lau. 12.01 kl. 19:31 U
Fim 17.01 kl. 19:30 U
Fös. 18.01 kl. 19:30 Ö
Fim. 24.01 kl. 19:30
Fös. 25.01 kl. 19:30
Lau 17.11 kl 11:00 U
Lau 17.11 kl. 12:30 U
Lau 24.11 kl 11:00 U
Lau 24.11 kl. 13:00 U
Lau 24.11 kl. 14:30 U
Sun 25.11 kl. 11:00 U
Sun 25.11 kl. 12:30 U
Lau 01.12 kl 11:00 U
Lau 01.12 kl 12:30 U
Sun 02:12 kl. 11:00 U
Sun 02.12 kl. 12:30 U
Lau 08.12 kl. 11:00 U
Lau 08.12 kl. 13:00 U
Lau 08.12 kl. 14:00 U
Sun 09.12 kl. 11:00 U
Sun 09.12 kl. 12:30 U
Fös 14.12 kl. 17:30 U
Fös 14.12 kl. 19:00 U
Lau 15.12 kl. 11:00 U
Lau 15.12 kl. 13:00 U
Lau 15.12 kl. 14:30 U
Sun 16.12 kl. 11:00 U
Sun 16.12 kl. 13:00 U
Sun 16.12 kl. 14:00 U
Lau 22. 12 kl. 11:00 U
Lau 22.12 kl. 13:00 U
Lau 22.12 kl. 14:30 U
Sun 23.12 kl. 13:00 U
Sun23.12 kl. 14:30 U
Lau. 24.11 kl. 17.00 U
Sun. 25.11 kl. 14:00 U
Sun. 25.11 kl. 17:00 U
Lau. 01.12 Kl. 14.00 U
Lau. 01.12 kl. 14:00 U
Sun 02.12 kl. 14:00 U
Sun 02.12 kl. 17:00 U
Sun 09.12 kl. 14:00 U
Sun 09.12 kl. 17:00 U
Lau 29.12 kl. 13:00 U
Lau. 29.12 kl. 16:00 U
Sun. 30.12 kl. 13:00 U
Sun. 30.12 kl. 16:00 U
Sun.06.01 kl. 13:00 U
Sun. 06.01 kl. 16:00 U
Sun.13 01 kl. 13:00 U
Sun 13.01 kl. 16:00 U
Lau 19.01 kl. 13:00 Au
Lau 19.01 kl. 16:00 Au
Sun. 20.01 kl. 13:00 U
Sun. 20.01 kl. 16:00 U
Sun. 27.01 kl. 13:00 U
Sun. 27.01 kl. 16:00 U
Sun. 03.02 kl. 13:00 U
Sun. 03.02 kl. 16:00 U
Sun. 10.02 kl. 13:00 U
Sun.10.02 kl. 16:00 Ö
Sun. 17.02 kl. 13:00 Ö
Sun. 17.02 kl. 16:00 Ö
Sun 24.02 kl. 13:00 Ö
Sun. 24.02 kl. 16:00 Ö
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
24. nóvember 2018
Tónlist
Hvað? Útgáfuteiti og tónlist
Hvenær? 14.00
Hvar? Norræna húsið
Í dag, laugardaginn 24. nóvember,
kynnir ritstjórinn, Þórður Helga-
son, útgáfu afmælisrits Dansk-
íslenska félagsins, sem nú er 100
ára. Ritið er greinasafn, um 130
síður og hefur verið í vinnslu í þrjú
ár. Einnig syngur Hörn Hrafnsdótt-
ir söngkona nokkur lög við undir-
leik Hólmfríðar Sigurðardóttur.
Bjarki Sveinbjörnsson flytur erindi
um Elsu Sigfúss í Danmörku.
Hvað? Sú ást er heit – MÍT heiðrar
Magnús Þór Sigmundsson
Hvenær? 15.00
Hvar? Hátíðarsalur FÍH, Rauðagerði
Menntaskóli í Tónlist (MÍT) heldur
söngsýningu undir yfirskriftinni
„Sú ást er heit“ til heiðurs söngva-
skáldinu Magnúsi Þór Sigmunds-
syni í hátíðarsal FÍH, Rauðagerði
27, laugardag og sunnudag 24. og
25. nóvember kl. 15 báða dagana.
Fram koma 12 söngvarar og 11
manna hljómsveit undir stjórn
Agnars Más Magnússonar. Flutt
verður fjölbreytt úrval tónlistar frá
ferli Magnúsar. Aðgangseyrir er kr.
2.000 og miðar fást við innganginn.
Hvað? Dómkórinn flytur Jólaóra-
toríuna eftir J.S. Bach
Hvenær? 17.00
Hvar? Hallgrímskirkja
Dómkórinn flytur Jólaóratoríu
J.S. Bach sem er þekktasta og stór-
brotnasta tónverk sem samið
hefur verið í tilefni af fæðingar-
hátíð Krists. Verkið inniheldur
sex kantötur sem Bach samdi
undir árslok 1734. Á tónleikunum
í Hallgrímskirkju verða fluttar
fjórar kantötur, númer 1, 3, 5 og
6 og tekur flutningurinn um tvær
klukkustundir. Einsöngvarar
Sycamore Tree tekur
lagið á Hard Rock á
sunnudaginn.
MÍT heiðrar Magnús Þór með tónleikum á bæði laugardag og sunnudag. FRéTTablaðið/anTon bRink
verða þau Hallveig Rúnarsdóttir
sópran, Hanna Dóra Sturludóttir
alt, Benedikt Kristjánsson tenór og
Jóhann Kristinsson bassi. Konsert-
meistari er Una Sveinbjarnardóttir
og stjórnandi er Kári Þormar
dómorganisti.
Viðburðir
Hvað? Morse-kóða-
perl í Gerðarsafni
Hvenær? 13.00
Hvar? Gerðarsafn
Í dag, laugardaginn
24. nóvember, klukk-
an 13 leiðir myndlist-
armaðurinn Anna Júlía
Friðbjörnsdóttir fjölskyldu-
stund í Gerðarsafni. Viðfangs-
efnið verður perlusamsetningar
með skilaboðum í morse-kóða.
Perlurnar mynda hálsfestar, arm-
bönd eða óróa og innihalda skila-
boð sem hver og einn velur. Anna
Júlía er meðal listamanna sem eiga
verk á sýningunni Einungis allir í
Gerðarsafni en sýningin er liður í
lista hátíðinni Cycle.
Hvað? Jólamarkaður Bjarna Sigurðs-
sonar keramikers
Hvenær? 11.00
Hvar? Hrauntunga 20, Hafnarfirði
Hinn árlegi markaður er á sínum
stað.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
25. nóvember 2018
Tónlist
Hvað? Tónleikar með söngleikjaperl-
um, Viktoría Sigurðardóttir söngkona
og Egill Bjartur Einarsson píanóleikari
Hvenær? 16.00
Hvar? Harpa
Sunnudaginn 25. nóvember
kl. 16.00 verða haldnir tónleikar
innan Klassískra sunnudaga í
Hörpuhorni, opnu rými á ann-
arri hæð. Hér eru á ferðinni ungir
flytjendur í tónleikaröðinni Vel-
komin heim og flytur Viktoría
Sigurðardóttir söngkona ásamt
Einari Bjarti Egilssyni píanóleikara
úrval líflegra söngleikjaverka,
meðal annars eftir Stephen Sond-
heim, Irving Berlin og fleiri heims-
þekkt söngleikjatónskáld. Gesta-
söngvari á tónleikunum er Arnór
Björnsson.
Hvað? Sycamore Tree – Aukatónleikar
Hvenær? 21.00
Hvar? Hard Rock Cafe, Lækjargötu
Tónleikar dúettsins eru frábær
upplifun þar sem áheyrandinn
ferðast um í draumkenndum
heimi þeirra Ágústu Evu Erlends-
dóttur og Gunna Hilmars.
Viðburðir
Hvað? Í fótspor
hinna útvöldu
– Söguganga um
slóðir fullveldis í
miðbæ Reykjavíkur
Hvenær? 15.00
Hvar? Harpa
Gunnar Þór Bjarnason sagnfræð-
ingur verður með sögugöngu frá
Hörpu sunnudaginn 25. nóvember
kl. 15. Gengið verður um miðbæ
Reykjavíkur og staldrað við hjá
byggingum og stöðum sem tengj-
ast sögulegum viðburðum ársins
1918 í aðdraganda þess að Ísland
varð fullvalda. Þá gekk á ýmsu
bæði í mannlífi og náttúru: Kötlu-
gos, jökulhlaup, frostaveturinn
mikli og hin skæða spænska veiki
sem kom um 500 Íslendingum
í gröfina. Þann fyrsta desember
þetta ár átti hins vegar sá merki
og jákvæði atburður sér stað að
Ísland varð frjálst og fullvalda ríki í
konungssambandi við Danmörku.
Hvað? Fjölskylduleiðsögn
Hvenær? 11.00
Hvar? Listasafnið á Akureyri
Sunnudaginn 25. nóvember kl.
11-12 verður boðið upp á fjöl-
skylduleiðsögn um sýningu Arnar
Inga Gíslasonar, „Lífið er Leik-
fimi“, í Listasafninu. Heiða Björk
Vilhjálmsdóttir fræðslufulltrúi
segir börnum og fullorðnum frá
sýningunni. Að lokinni leiðsögn er
gestum boðið að búa til sitt eigið
listaverk, innblásið af verkum
listamannsins. Aðgangur á fjöl-
skylduleiðsögnina er ókeypis í
boði Norðurorku.
Hvað? Það á að gefa börnum brauð –
Laufabrauðsgerð í Viðey
Hvenær? 13.30
Hvar? Viðey
Það á að gefa börnum brauð er
yfirskrift fjölskylduviðburðar
á vegum Borgarsögusafns sem
fram fer í Viðey sunnudaginn
25. nóvember kl. 13.30. En þá mun
Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra
Hússtjórnarskólans í Reykjavík,
kenna gestum réttu handtökin
við laufabrauðsgerð. Að hnoða
hveitideig og fletja út í þunnar
kökur sem síðan eru skornar út
og steiktar er einn af elstu og sér-
stæðustu jólasiðum þjóðarinnar,
en í elstu heimildum frá 18. öld er
fjallað um laufabrauðið sem sæl-
gæti Íslendinga. Metnaðurinn við
gerð þess fyrr á tímum var jafnvel
svo mikill að þeir sem sköruðu
fram úr í listfengi voru lánaðir á
milli bæja.
2 4 . n ó V e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r58 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
2
4
-1
1
-2
0
1
8
0
3
:4
0
F
B
1
1
2
s
_
P
1
1
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
7
F
-C
6
E
4
2
1
7
F
-C
5
A
8
2
1
7
F
-C
4
6
C
2
1
7
F
-C
3
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
1
2
s
_
2
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K