Fréttablaðið - 24.11.2018, Side 105
SUNNUDAGUR 25. nóvember
Kl. 13–14
Nanna Rögnvaldardóttir kynnir nýja og ómissandi mat-
reiðslubók sína, Beint í ofninn, og býður upp á smakk.
Kl. 14–15
Sigrún Eldjárn rithöfundur og myndskreytir teiknar myndir
frammi fyrir áhorfendum og segir um leið frá nýju bókinni
sinni, Silfurlyklinum.
Ævar vísindamaður segir frá nýju bókinni sinni sem heitir
Þitt eigið tímaferðalag og er æsispennandi. Frábær bók fyrir
alla krakka – og foreldra!
Kl. 15–16
Linda Ólafsdóttir myndskreytir teiknar tuskudýr og gæludýr
fyrir krakkana. Fáðu mynd af bangsanum þínum og skoðaðu
fallega bók Lindu sem heitir Leika?
Prjónafjelagið heimsækir Forlagsstandinn, spjallar við
gesti og gangandi um prjónaskap og sýnir flíkur úr bókum
sínum.
Birkir Blær Ingólfsson les upp úr verðlaunabókinni
Stormsker.
Birgitta Haukdal les upp úr Láru-bókunum.
Kl. 16–17
Linda Ólafsdóttir les upp úr bókinni Leika?
Sigrún Eldjárn les upp úr bókinni Silfurlykillinn.
Vísinda-Villi mætir á svæðið, segir frá nýju bókinni sinni,
Truflaðar tilraunir, og sýnir nokkrar skemmtilegar tilraunir.
LAUGARDAGUR 24. nóvember
Kl. 13–14
Dagný Hermannsdóttir, höfundur bókarinnar Súrkál fyrir
sælkera, kynnir fjölbreytta notkunarmöguleika á sýrðu
grænmeti fyrir gestum og gangandi og býður upp á smakk.
Búðu til þitt eigið kröfuspjald og taktu mynd af þér með
Fíusól ! Skreyttu réttindatré barna og leggðu þitt af mörkum.
Kl. 14–15
Sævar Helgi Bragason stjörnuskoðari leiðir okkur í allan
sannleika um svarthol, og hvað mundi gerast ef maður dytti
ofan í eitt slíkt.
Sprengju-Kata sýnir undraheima slímgerðar og kynnir
hina frábæru Slímbók Sprengju-Kötu.
Ronja ræningjadóttir mætir með læti og heilsar upp á gesti.
Kl. 15–16
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir kynnir stórglæsilega nýja
matreiðslubók sína, Hvað er í matinn?, og býður upp á smakk.
FORLAGSFJÖR Í HÖRPU
Þið viljið ekki missa af bókamessunni!
Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | Laugardaga 11–16 | www.forlagid.is
LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA
2
4
-1
1
-2
0
1
8
0
3
:4
0
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
8
0
-0
2
2
4
2
1
8
0
-0
0
E
8
2
1
7
F
-F
F
A
C
2
1
7
F
-F
E
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
1
2
s
_
2
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K