Fréttablaðið - 01.12.2018, Side 63

Fréttablaðið - 01.12.2018, Side 63
SORPA auglýsir eftir starfsfólki í móttöku- og flokkunarstöð í Gufunesi og á endurvinnslustöð • Í starfi almenns starfsmanns felst afgreiðsla til viðskipta­ vina, dagleg umhirða og þrif stöðvar. Móttaka og leiðsögn til viðskiptavina, mat á stærð og eðli farms auk aðstoðar við flokkun. • Í starfi vélarmanns í móttökustöð felst vinna á stórum vinnu vélum, tilfærsla og flutningur á förmum og flokkun á gólfi ásamt öðrum tilfallandi störfum. Sjá um þrif og umhirðu á vélum. Viðkomandi þarf að hafa vinnuvélaréttindi á gröfu og hjólaskóflu. Um vaktavinnu er að ræða á báðum stöðvum: 100% starfs hlutfall á dagvinnutíma í móttöku­ og flokkunarstöð en um 85 % starfshlutfall með helgarvinnu á endurvinnslustöð. Leitað er að starfsmanni sem hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum, ríka þjónustulund og lipra framkomu. Snyrtimennska og gott vald á íslensku er skilyrði. Reynsla af afgreiðslu­ og þjónustustörfum er kostur. Áhugi og/eða þekking á umhverfismálum er kostur. Umsóknarfrestur er til 15. desember. Umsóknir berist á www.sorpa.is/storf Hjallastefnan Ert þú ekki örugglega að leita að okkur? Leikskólinn Hjalli í Hafnarfirði auglýsir eftir leikskólakennara eða annarri háskólamenntaðri manneskju til starfa sem fyrst. Við leitum að jákvæðum og lífsglöðum einstaklingum sem eru tilbúnir að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar af gleði og kærleika. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa áhuga á jafnrétti og lýðræði í leikskólastarfi. Starfsfólk er í fríu fæði allan vinnudaginn og komið er til móts við séróskir um mataræði. Um er að ræða framtíðarstarf. Hafir þú áhuga á að sækja um, farðu þá inn á vef skólans hjalli.hjalli.is og veldu Starfsumsókn. Nánari upplýsingar á hjalli@hjalli.is eða síma 565-3060. Leikskólinn Hjalli býður upp á einstaklega gott starfsumhverfi á afar fallegum stað í Hafnarfirði. Leikskólinn er nú í tilraunaverkefni um styttingu vinnudags með það að leiðarljósi að aðstoða starfsfólk við að auka lífs- gæði sín. Starfsfólk hefur því styttri viðveru með börnum í 100% starfi sem tryggir aukna orku og gleði í starfi með börnum sem og í einkalífi. GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR STAÐA UMSJÓNAMANNS GRÆNNA- OG OPINNA SVÆÐA Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns grænna- og opinna svæða hjá Grindavíkurbæ. Leitað er að metnaðar- fullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreytt um verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Starfshlutfall er 100%. Verksvið og ábyrgð • Starfsmaður er umsjónamaður grænna- og opinna svæða í bæjarfélaginu. • Yfirumsjón og viðhald með öllum leiktækjum í bænum og á lóðum stofnana. • Verkefnastjóri Vinnuskóla. o Samskipti og verkstýring barna og unglinga. • Áætlunargerð og skipulagning. • Viðhald með götugögnum. • Umsjón með efnislosun og sorphirðu í bæjarlandinu auk ýmissar þjónustu við bæjarbæjarbúa. • Umsjón með jóla- og áramótaskreytingum. • Bakvaktir skv. Bakvaktakerfi Þjónustumiðstöðvar • Öll tilfallandi störf í þjónustumiðstöð, m.a. afleysingar á þjónustubifreið, snjómokstur o.s.frv. Hæfniskröfur • Þekking, sem og reynsla, á gróðri og plöntum nauðsynleg. • Bílpróf er nauðsynlegt. o D eða d1 ökuréttindi er kostur. • Reynsla með vinnu barna og unglinga. • Frumkvæmi, metnaðar og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Tölvukunnátta í outlook, word og excel. • Vinnuvélaréttindi (J og I) er kostur. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Rík þjónustulund við íbúa bæjarins. • Menntun í Skrúðgarðyrkjufræðum er kostur. • Hreint sakavottorð skilyrði. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stét- tarfélags við Sambands Íslenskra sveitafélaga. Umsóknarfrestur er til og með 10. desember nk. Senda skal umsókn og starfsferilsskrá á Sigurð R. Karlsson, yfirmann Þjónustumiðstöðvar á Siggigh@grindavik.is, nánari upplýsingar í síma 660-7302 frá 07:00 til 17:00 og til 12:00 föstudaga Tanntæknir óskast til starfa Laus til umsókar staða tanntæknis á tannlæknastofu í austurbæ Reykjavíkur. Um er að ræða 50-100% starf eða eftir nánari samkomulagi. Umsóknir sendist á Perio@simnet.is LAUNA- OG MANNAUÐSFULLTRÚI Hægt er að kynna sér starð nánar og fylla út umsókn á valitor.is Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starð. Umsóknarfrestur er til og með 14. desember 2018. Nánari upplýsingar veitir Stefán Ari Stefánsson, mannauðsstjóri, sími 525 2000. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Launaútreikningur og launavinnsla fyrir Valitor á Íslandi • Skráning á starfsmannatengdum upplýsingum • Ýmis tilfallandi launa- og mannauðstengd verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf • Reynsla af launavinnslu • Færni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli Valitor er traust og framsækið þekkingarfyrirtæki á sviði greiðslumiðlunar og greiðslulausna, sem er stöðugt að skapa nýjar lausnir fyrir viðskiptavini sína. Hjá Valitor starfa yr 400 manns í þremur löndum og ber mannauðsdeild Valitor ábyrgð á mannauðsstefnu fyrirtækisins. 0 1 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 1 3 6 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 9 C -1 A D 8 2 1 9 C -1 9 9 C 2 1 9 C -1 8 6 0 2 1 9 C -1 7 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 3 6 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.