Fréttablaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 89
Tækifæri til mannsæmandi lífs Í september sendi Hjálparstarf kirkjunnar 26,4 millj- ónir króna til til mannúðaraðstoðar við 30.000 Palest- ínumenn. Læknisþjónusta er efld með sérstaka áherslu á að bæta úr næringarskorti barna. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar fá stuðning svo hægt sé að ráða fleira starfsfólk og útvega lyf. Sálrænn stuðn- ingur er veittur og áhersla lögð á aðstoð við börn og unglinga. Aðgengi að drykkjarvatni er aukið og að- stoð veitt fyrir nauðþurftum. Hjálparstarf kirkjunnar aðstoðar einnig flóttafólk frá Sýrlandi í Jórdaníu sem og fólkið sem býr við kröpp- ustu kjörin í móttökusveitarfélögum þar. Fólkið fær húsbúnað og aðstoð við að koma sér fyrir ásamt stuðningi við að afla sér lífsviðurværis með starfs- námi og greiðslu fyrir vinnuframlag. Skólagjöld eru greidd fyrir börn og konur fá aðstoð við að koma sér upp verslun með smáiðnað. Sálrænn stuðningur er veittur. Hjálparstarf kirkjunnar aðstoðar sjálfsþurftarbænd- ur vegna þurrka og flóða og fólk á vergangi vegna átaka í Órómía- og Sómalífylkjum í Eþíópíu. Börn og mæður með börn á brjósti sem og fólk með fötlun eða sjúkdóma er í forgangi og því tryggt aðgengi að hreinu vatni, fæðu og hreinlætisaðstöðu. Mannúðaraðstoð Eftir að sprengja Ísraelshers hæfði heimili hennar á Gasaströndinni fékk Neama og fjölskylda hennar húsaskjól frá stjórnvöldum en aðgengi að vatni og hreinlætisaðstöðu fyrir tilstilli Alþjóðlegs hjálparstarfs kirkna. Við það minnkaði tíminn sem fór í að sækja vatn um 30 mínútur og Neama hafði meiri tíma til að læra heima. Í Jórdaníu fær flóttafólk frá Sýrlandi aðstoð vegna átaka. Í Órómía- og Sómalífylkjum Eþíópíu fær fólk aðstoð vegna þurrka, flóða og átaka. Margt smátt ... – Jólablað Hjálparstarfs kirkjunnar – 7 0 1 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 1 3 6 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 9 C -1 0 F 8 2 1 9 C -0 F B C 2 1 9 C -0 E 8 0 2 1 9 C -0 D 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 3 6 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.