Stjarnan - 01.10.1933, Page 1

Stjarnan - 01.10.1933, Page 1
STJARNAN Leitið, þá munuð þér finna. Einu sinni týndi niaður nokkur banka ávísun í hey- hlöðu sinni. Hann tók næstum alt heyið úr hlöðunni til að leita aö ávísuninni og fann hana a<5 lokum. Nokkru seinna varð þessi sami maður hugsjúkur út af högum sálar sinnar, og átti erfitt með að fá henni hvíld. Þá sagði sonur hans við hann: “Ef þú vilt leita Drott- ins eins einlæglega eins og þú leitaðir að ávisuninni, þá muntu vissulega finna hann.” Þessi orð höfðu þau áhrif á manninn, að hann fór fyrir alvöru að leita Guðs og brátt fann hann friö fyrir sálu sína, því sá, sem leitar mun finna, ef hann leitar einlæglega. X. OCT., 1933 WINNIPEG, MAN. 1

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.