Stjarnan - 01.02.1934, Page 4

Stjarnan - 01.02.1934, Page 4
20 STJARNAN sem ritaS er í lögmáli Móse, spámönn- unum og sálmunum um mig.” Lúk. 4144. ÞaÖ er eftirtektavert hve mikiS af lífi og reynslu Krists er sagt fyrir í DavíSs sálmum. Jafnvel hugsanir hans og bænir. Þegar vér lesum sálmana meS íhugun, þá sjáum vér hvernig líf Krists er uppmálaÖ í jreim. TakiS eftir upphafinu á þessum sálmi: “Eins og hindin þráir vatnslindir, þráir sál mín jjig, ó GuS.” Flý tii Guðs. Eins og veiÖimaSurinn sækir eftir lífi hindarinnar, þannig sóttu óvinirnir eftir lífi Krists. FaSirinn á himnum var hans GuS eins og hann er vor GuS. Jesús varÖ að reiSa sig á hann, flýja til hans, og treysta honum alveg eins og vér verSum aS gjöra í viSureign vorri viS hinn sama óvin. Jesús sagSi viS Maríu á morgni upprisudagsins : “Snertu mig ekki, þvi eg er ennþá ekki uppstiginn til föSur míns, en far þú til bræSra minna og seg þeim: Eg stíg upp til föSur míns og föSur yÖar, GuSs míns og GuSs yðar.” Jóh. 20:17. “Sál rnína þyrstir eftir GuÖi, eftir lif- andi GuÖi.” Eins og hindina þyrstir þeg- ar hún flýr undan veiSimanninum, joannig var reynsla Krists. Hann lætur í ljósi löngun sína í þessum orSum: “Hvenær mun eg fá aS koma og birtast fyrir augliti GuSs?” Sálm. 42.3. Þessari þrá hans var fullnægt á upprisumorguninn, þegar hann, eftir aS hafa birst Mariu, sté upp til FöÖursins til aS fá fullvissuna um aS fórn hans fyrir mannkyniS var viðurkend. Á krossinum hafði hann hrópaS sem í ör- væntingu: “GuS minn, GuS minn, hví hefir þú yfirgefiÖ mig?” Flann vildi ekki taka móti tilbeiÖslu frá neinum fyr en hann hafSi komiÖ fram fyrir FöSurinn. Reynslu hans áSur en hann var kross- festur, lesum vér um í Sálm. 42 :3-7. “Tár mín urSu fæSa mín dag og nótt, af því menn segja viS mig liSlangan dag- inn: Hvar er GuS jnnn? Ufn þaS vi! eg hugsa og úthella sál minni sem í mér er, hversu eg gekk fram i mannþrönginni, leiddi þá til GuSs húss meÖ fagnaSarópi og lofsöng, meS hátíÖaglaumi.” Svo spyr hann: “Hví ert þú beygÖ sál mín, og ólgar í mér? Vona á GuS, því enn mun eg fá aÖ lofa hann, hjálpræSi auglitis míns og GuS minn.” GuS minn, sál mín er beygÖ í mér, fyrir því vil eg minnast þín langt í burtu frá Jórdan.” HvaS var þaS frá Jórdanar landi, sem hann vildi minnast, þegar sál hans var nið- nrbeygð, er hann gekk út í grasgarSinn Getsemane? ÞaS var á bökkum Jórdanar sem hann heyrSí rödd FöSursins segja: “Þessi er minn elskaði sonur, sem eg hefi velþóknun á.” Trú Jesú hélt honum uppi í hinum þyngstu raunum hans, eins og gefiS er til kynna í spádómunum. “Eitt flóðið’ kallar á annaS, jregar foss ar þínir duna, allir boðar þínir og bylgj ur ganga yfir mig, um daga þýSur Drott- inn út náS sinni, um nætur syng eg hon- um ljóS, bæn til GuSs lífs míns. Eg mæli til GuSs: þú bjarg mitt, hví hefir þú gleymt mér ? Hví verS eg aS ganga harmandi, kúgaSur af óvinum? HáS fjandmanna minna er sem rotnun í bein- um mínum, er þeir liÖlangan daginn segja við mig: Hvar er GuS þinn?” Sálm. 42: 8-11. " Alítið það gleðiefni Kristnu vinir mínir, ef Drottinn vor og herra þjáSist og var ofsóttur, eins og hind sem veiSimaSur eltir, en lét þó ekki hug- fallast, þótt þaS liti út eins og bylgjurnar ætluSu aS svelgja hann, heldur lyfti hjarta sínu til FöSursins í bæn og trausti, ættum vér þá ekki aS gjöra hið sama? Vér get- um líka sigraS hina þyngstu erfiSleika og freistingar meS því í trú aS líta upp til vors himneska föður, og reiða oss á hann sem er vort bjarg og vor frelsari. Hefir ekki Ritningin bent oss á aS vér munum mæta erfiSleikum? Vér þurfum því alls ekki aS undrast þótt slíkt komi fyrir. Jakob postuli hughreystir oss viS slík tækifæri: “ÁlítiS þaÖ bræður mínir ein- tómt gleSiefni, er þér ratiS í ýmiskonar raunir, meS því aS þér vitið aS reynsla Framh. á bls. 27)

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.