Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2017, Blaðsíða 14

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2017, Blaðsíða 14
14 Ljósmæðrablaðið - júlí 2017 öllum konum þessi blóðprufa. Í Kanada er notað viðmiðið 1:300 og konur sem eru í áhættuhóp. Hins vegar mega allar konur fara í blóðprufu sem það vilja. Við Karólínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi fá konur boð um fósturskimun í móðurblóði ef líkur úr samþætta líkindamatinu er 1:50-1:250 en þær sem eru yfir 1:50 fá boð um legástungu þar sem skoðaðir eru litningar og auk þess gerð örflögugreining. Einnig geta konur á Stokkhólmssvæðinu fengið blóðprufuna gegn greiðslu á einkastofum (Karólínska sjúkrahúsið munnleg heimild, febrúar 2016). Hér á landi hefur fósturskimun í móðurblóði ekki staðið konum til boða. Fjölmargar fyrirspurnir hafa borist fósturgreiningardeildinni og vitað er um nokkrar konur sem hafa farið erlendis í þessa skimun. Auk þess hafa konur farið í skimprófið sem hafa byrjað meðgönguverndina erlendis en síðan flutt heim. Líklegt má telja að fósturskimun í móðurblóði verði tekin upp hér á landi. Í hvaða mynd er enn óráðið. Skoða þarf vel fyrirkomulagið, á til dæmis einungis að bjóða þeim konum sem fá auknar líkur úr samþætta líkindamatinu og konum í áhættuhóp upp á slíka blóðprufu? Á að bjóða konum sem fá yfir 1:100 áfram legástungu en þær konur sem fá niðurstöður úr líkindamati á bilinu 1:100-1:1000 blóðprufu? Eða á að bjóða öllum konum þessa skimun? Í dag liggur ekki ljóst fyrir hvort, hvenær eða á hvern hátt þessu verður háttað hér á landi. LOKAORÐ Mikil þróun hefur verið á sviði fósturskimunar og fósturgreiningar á undanförnum áratugum og er innleiðing á NIPT líklega væntanleg hér á landi. Ljósmæður eru í lykilhlutverki í þjónustu við verðandi foreldra og aukin þróun í fósturskimun kallar á aukna þekkingu ljósmæðra á þessu sviði. Samfara aukinni þróun verður ráðgjöf um fósturskimun flóknari en mikilvægt er að veita samræmdar upplýsingar sem byggjast á gagnreyndri þekkingu. HEIMILDIR Allyse, M., Minear, M., Berson, E., Sridhar, S., Rote, M., Hung, A. o.fl. (2015). Non-invasive prenatal testing: a review of international implementation and challenges. International Journal of Women’s Health, 7, 113-126. Ashoor, G., Syngelaki, A., Wagner, M., Birdir, C. og Nicolaides, K. H. (2012). Chromosome selective sequencing of maternal plasma cell–free DNA for first- trimester detection of trisomy 21 and trisomy 18. American Journal of Obstetrics and Gynecology, 206(4), 322.e1-5. Benn, P. A. og Chapman, A. R. (2010). Ethical challenges in providing noninvasive prenatal diagnosis. Current Opinion in Obstetrics and Gynecology, 22(2), 128-134. doi: 10.1097/GCO.0b013e3283372352 Bianchi, D. W., Platt, L. D., Goldberg, J. D., Abuhamad, A. Z., Sehnert, A. J. og Rava, R. P. (2012). Genome-wide fetal aneuploidy detection by maternal plasma DNA sequencing. Obstetrics and Gynecology, 119(5), 890-901. Cowan, R.S. (1994). Women’s Roles in the History of Amniocentesis and Chorionic Villi Sampling. Í K. Rothenberg og E.J. Thomson (ritstjórar), Women and Prenatal Testing: Facing the Challenges of Genetic Testing (bls. 35-48). Columbus, Ohio: Ohio State University Press. Cullen, M.T., Gabrielli, S., Green, J.J., Rizzo, N., Mahoney, M.J., Salafia, C. o.fl. (1990). Diagnosis and significance of cystic hygroma in the first trimester. Prenatal Diagnosis, 10(10), 643-651. Finberg, H. J. (2004). Whither (wither?) the Ultrasound Specialist? Journal of Ultrasound in Medicine: Official Journal of the American Institute of Ultrasound in Medicine, 23(12), 1543-1547. Gil, M., Quezada, M., Revello, R., Akolekar, R. og Nicolaides, K. (2015). Analysis of cell‐free DNA in maternal blood in screening for fetal aneuploidies: updated meta‐analysis. Ultrasound in Obstetrics and Gynecology, 45(3), 249-266. Guðlaug Torfadóttir og Jón Jóhannes Jónsson. (2001). Lífefnaskimun fyrir fósturgöllum. Læknablaðið, 87, 431-440. Hagstofa Íslands. (2017). Lifandi fæddir, öll börn og frumburðir eftir aldri móður 1971-2015. Sótt 21. mars 2017 á http://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/ Ibuar__Faeddirdanir__Faeddir__faedingar/MAN05101.px Hildur Kristjánsdóttir, Jóna Dóra Kristinsdóttir, Anna Björg Aradóttir, Arnar Hauksson, Helga Gottfreðsdóttir, Rúnar Reynisson, Sigríður Sía Jónsdóttir og Þóra Steingrímsdóttir. Meðgönguvernd heilbrigðra kvenna í eðlilegri meðgöngu. Klínískar leiðbeiningar. Landlæknisembættið 2010. Sótt 17. mars 2017 af: http:// www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item2548/4407.pdf. Hill, M., Fisher, J., Chitty, L. S. og Morris, S. (2012). Women´s and health professionals preferences for prenatal tests for Down syndrome: a discrete choice experiment to contrast noninvasive prenatal diagnosis with current invasive tests. Genetics in Medicine, 14(11), 905- 913. doi: 10.1038/gim.2012.68. Holland, W.W., Stewart, S. og Masseria, C. (2006). Policy Brief: Screening in Europe. European Observatory on Health Systems and Policies: WHO. Sótt 21. mars 2017 á http://www.euro.who.int/__data/assets/pdf_file/0007/108961/ E88698.pdf Hulda Hjartardóttir. (2001). Legvatnsástunga og fylgjuvefssýni til greiningar á litningagerð fósturs. Læknablaðið, 87(5), 447-449. Iwarsson, E., Jacobsson, B., Dagerhamn, J., Davidson, T., Bernabé, E. og Arnlind, M.H. (2017). Analysis of cellfree fetal DNA in maternal blood for detection of tri somy 21, 18 and 13 in a general pregnant population and in a high risk population - a systematic review and meta-analysis. Acta Obstetricia and Gynecologica Scandinavica, 96(1), 7-18. doi: 10.1111/aogs.13047 Jóhann Heiðar Jóhannsson. (2001). Litningarannsóknir til fósturgreiningar. Læknablaðið, 87(5), 451-453. Kristín Rut Haraldsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir og Reynir Tómas Geirsson. (2014). Fósturlát í kjölfar legvatnsástungu og fylgjusýnitöku á Íslandi. Læknablaðið, 100, 147-151. Landlæknisembættið. (2006). Tilmæli um fósturskimun á meðgöngu. Dreifibréf Landlæknisembættisins nr. 9/2006. Sótt 17. mars 2017 af: http://www.landlaeknir. is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisstarfsfolk/dreifibref/nanar/item15335/Dreifibref-nr- -9/2006--Fosturskimun-a-medgongu Lo, Y. M. D., Corbetta, N., Chamberlain, P. F., Rai, V., Sargent, I. L., Redman, C. W. G. o.fl. (1997). Presence of fetal DNA in maternal plasma and serum. The Lancet, 350, 485-487. María Hreinsdóttir. (2001). Ráðgjöf til foreldra um ómskoðanir í meðgöngu. Læknablaðið, 87(5), 459-461. María Hreinsdóttir og Ólafía Margrét Guðmundsdóttir. (2009). Ljósmæður við ómskoðanir í 25 ár. Ljósmæðrablaðið, 87(2), 15-19 Nicolaides, K.H., Azar, G., Byrne, D., Mansur, C. og Marks, K. (1992). Fetal nuchal translucency: ultrasound screening for chromosomal defects in first trimester of pregnancy. British Medical Journal 304(6831), 867-889. Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Guðrún Garðarsdóttir, Alexander K. Smárason, Gestur I. Pálsson og Eva Jónasdóttir (ritstj.). (2014). Skýrsla frá Fæðingarskráningunni fyrir árið 2014. Landspítali: Kvenna- og barnasvið. Szabo, J. og Gellen, J. (1990). Nuchal fluid accumulation in trisomy-21 detected by vaginal sonography in first trimester. Lancet, 336(8723), 1133. Ljósmæður í starfsnámi í fósturgreiningu ásamt kennara. Umfjöllun Ljósmæðrablaðsins, frá upphafsárum sónarskoðana.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.