Mosfellingur - 23.06.2016, Blaðsíða 12

Mosfellingur - 23.06.2016, Blaðsíða 12
 - Fréttir úr Mosfellsbæ12 100 bílar | Þverholti 6 | Sími 517 9999 | 100bilar@100bilar.iS www.100bilar.is mazda3 vision 2,0 bensín 5/2015, ek 63 þús km, sjálfskiptur er á Staðnum - áSett verð 2.990.000 kr. Góður undirbúningur undir skóla- göngu getur skipt sköpum hvað varðar almenna líðan barnsins í skóla. Vel und- irbúið barn er öruggara, sjálfstæðara og ánægðara. En hvaða undirbúning erum við að tala um? Jú, þegar í skólann kemur þarf barn að vera orðið sjálfstætt í daglegum verkum og líða vel með að bjarga sér sjálft. Geta farið á salernið hjálparlaust, geta klætt sig í og úr útifötum, geta reimað eða nota skó sem ekki þarf að reima, geta skorið niður matinn sinn, geta haldið utan um dótið sitt, gengið frá eftir sig og tekið tillit til annarra. Allt eru þetta þættir sem okkur þykja sjálfsagðir en því miður gleymist oft að veita þeim athygli og gefa þjálfuninni tíma. Undirbúningur undir íþrótta- og sundkennslu felst m.a. í að þjálfa barnið í að bjarga sér í búningsklefanum. Þegar skólagangan hefst er það mikill kostur fyrir barnið að vera orðið sjálfbjarga. Þessi færni veitir barninu öryggi og eykur sjálfstraust þess. Til að þjálfunin leiði til fullnægjandi færni í aðstæðum sem þessum, þarf barnið að fá tækifæri til að spreyta sig sjálft undir handleiðslu foreldra/forráðamanna. Undirbúningurinn felur líka í sér að ræða við barnið um skólann, skóla- gönguna og mikilvægi náms. Ræða um stundvísi, mikilvægi þess að sýna kurt- eisi, koma vel fram við aðra og hlíta fyr- irmælum. Barnið þarf einnig að vita að ef því líður illa eða það hefur orðið vitni af neikvæðum uppákomum, beri því að segja foreldrum eða kennara frá því. Ekki má svo gleyma að fara yfir um- ferðarreglurnar og kynna fyrir barninu hver sé öruggasta leiðin í skólann. Sumarið er frábær tími til að fara yfir áðurnefnda þætti og þessi undirbúning- ur er á ábyrgð foreldra/forráðamanna. Sýnum börnunum okkar þá virðingu að gefa þeim tíma til að ræða þessa hluti og síðast en ekki síst tíma og svigrúm til að æfa sig.  SkólaskrifstofaMosfellsbæjar Að byrja í grunnskóla SkólaSkrifStofa moSfellSbæjar Geðorðin 10 Nr. 7. Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig Til að hlúa að vellíðan þarf að skapa aðstæður sem ýta ekki aðeins undir hollar lífsvenjur heldur einnig jákvæð samskipti, heilbrigða sjálfsmynd, jafnrétti, lýðræði, skilning og hvatningu ásamt fleiri þáttum. Markmiðið er að gera öllum kleift að rækta styrkleika sína, taka virkan þátt í lífinu og blómstra á eigin forsendum. Skilningur og hvatning Við þráum það öll að mæta skilningi annarra og hvatningu á mismunandi sviðum lífs okkar. Slíkt skapar okkur vellíðan, eykur sjálftraust og getur ýtt undir frumkvæði og sköpunarkraft. Hvatning er merkilegt fyrirbæri og snýr að grunneðli mannsins. Segja má að fyrstu rannsóknir á hvatningu séu Hawthorne rannsóknirn- ar (1924-1932) en þá var m.a. prófað að breyta ljósmagni í verksmiðju í Banda- ríkjunum til að sjá hvaða áhrif það hefði á starfsfólkið. Það er skemmst frá því að segja að það skipti engu máli hvort ljós- magnið var aukið eða minnkað, starfsmenn unnu betur því þeir upplifðu áhuga og hvatningu af hálfu yfirmanna sinna. Hvað getur þú gert? Fólk er eins misjafnt og það er margt og það sem hvetur einn hvetur ekki endilega annan. Það sem við getum hins vegar gert er að reyna að setja okkur í spor þeirra sem í kringum okkur eru, reyna að sjá hlutina frá þeirra sjónar- horni og skilja hvað þeir standa fyrir og drífur þá áfram. Það er einnig í okkar valdi að hvetja fólk og hjálpa því á þann hátt til að verða enn betri útgáfa af sjálfu sér.  SylgjaDöggSigurjónsdóttir,  fagstjóriEflu. Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heils vin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálss n, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfa gið jo @ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf heilSuvin í moSfellSbæ H e i l s u v i n í M o s f e l l s b æ e r h l u t a f é l a g í e i g u f y r i r t æ k j a o g e i n s t a k l i n g a í h e i l s u þ j ó n u s t u í M o s f e l l s b æ . S t a r f f r a m k v æ m d a s t j ó r a f e l u r í s é r a l m e n n t u t a n u m h a l d u m s t a r f k l a s a n s , k y n n i n g a r - o g m a r k a ð s s t a r f , ö f l u n n ý r r a h l u t h a f a f y r i r k l a s a n n , u m s j ó n m e ð u m s ó k n u m u m s t y r k i , b ó k h a l d o g f l e i r a . N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m H e i l s u v i n e r a ð f i n n a á s l ó ð i n n i w w w . h e i l s u v i n . c o m . N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m s t a r f i ð v e i t i r J ó n P á l s s o n , s t j ó r n a r f o r m a ð u r H e i l s u v i n j a r g e g n u m n e t f a n g i ð j o n @ a n s . i s . U m s ó k n i r s k u l u s e n d a r á n e t f a n g i ð h e i l s u v i n @ h e i l s u v i n . c o m f y r i r 3 . m a r s n æ s t k o m a n d i . H e i l s u v i n í M o s f e l l s b æ ó s k a r e f t i r a ð r á ð a f r a m - k v æ m d a s t j ó r a í a l l t a ð 5 0 % s t a r f heilSu hornið Skóla hornið VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja Starfsmaður veitna í þjónustustöð MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR LAUST STARF VEITNA Í ÞJÓNUSTUSTÖÐ MOSFELLSBÆJAR Laust er til umsóknar starf starfsmanns veitna í þjónustustöð Mosfellsbæjar. Þjónustustöðin sér um alla almenna þjónustu við bæjarbúa á sviði tækni og umhverfismála, svo sem viðhald og rekstur gatna, holræsa, veitna, umferðarmannvirkja og opinna svæða auk snjómoksturs og aðstoð við garðyrkjudeild og vinnuskóla. Starfsmaður veitna vinnur bæði við viðhald og nýlagnir vatns- og hitaveitu Mosfellsbæjar í samræmi við útgefnar verkbeiðnir og í samstarfi við verkstjóra veitna. Meðal verkefna starfsmanns er uppsetning á mælagrindum í nýbyggingum og upplýsingagjöf vegna þeirra. Starfsmaður er staðgengill verkstjóra veitna og skal sinna útköllum í samræmi við samkomulag þar um. Um 100% starf er að ræða. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar m gildin irðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Þjónustustöð heyrir undir umhverfissvið Mosfellsbæj r. Menntunar- og hæfnikröfur: • Menntun í pípulögnum æskileg eða önnur sambærileg menntun • Reynsla í vinnu við dreifikerfi veitna er skilyrði • Suðuréttindi er kostur • Almenn ökuréttindi skilyrði • Dugnaður, frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum er nauðsynleg • Nám í jarðlagnatækni kostur Umsóknarfrestur er til 7. júlí 2016 Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið mos@mos.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Sigvaldason, upplýsingar í síma 525 6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Sendið okkur mynd r f nýjum Mos­fellingum ás­amt hels­tu upplýs­ingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.