Mosfellingur - 10.11.2016, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 10.11.2016, Blaðsíða 1
MOSFELLINGUR Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is Þverholti 2 • Mosfellsbæ Fasteignasala Mosfellsbæjar Sími: 586 8080 www.fastmos.ishafðu samband E.BAC K M A N Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali Viltuselja... E .B A C K M A N 14. tbl. 15. árg. fimmtudagur 10. nóvember 2016 Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á kjalarnesi og í kjós Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos tröllateigur - 4ra herbergja 115,6 m2, 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og afgirtri timburverönd við Tröllateig 23. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, þvottahús, geymslu, eldhús og stofu. Þetta er björt og rúmgóð 4ra herbergja íbúð, miðsvæðis í Mosfellsbæ, stutt er í Íþróttamiðstöðina að Varmá sem og Varmárskóla auk þess sem verslanir og heilsugæsla eru í göngufæri. V. 43,5 m. eign vikunnar www.fastmos.is Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabas tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Mosfellingurinn Lára Björk Bender greindist með MS fyrir fjórum árum Hefur tekið sjúkdómi sínum sem áskorun 24 Laust við kaupsamning Kennarar í Mosfellsbæ afhentu í vikunni bæjarstjóra ályktun frá öllum grunn- skólakennurum bæjarins. Þar lýsa þeir yfir óánægju sinni með ákvörðun kjararáðs um launahækkanir, nú þegar samningar grunnskólakennara eru lausir. Úrskurður kjararáðs sé korn- ið sem fylli mælinn og ríki og sveitar- félög geti ekki lengur vikið sér und­an ábyrgð. Hljóðið í kennurum er þungt og segjast þeir ekki hafa þolinmæði lengur gagnvart samningaviðræðum við sveit- arfélögin. Það sé óháð því hvort kjararáð d­ragi úrskurð sinn til baka. Sinna ábyrgðarmiklu starfi Fram kemur í ályktuninni að kennarar telji sig sinna jafn ábyrgðarmiklu starfi og alþingismenn. Auk þess er grunn- skólakennurum skylt að vera með fimm ára háskólanám að baki. Kominn sé tími til að laun grunnskólakennara verði jöfn launum framhald­sskólakennara og ann- arra háskólamenntaðra stétta. fara fram á aðgerðir tafarlaust „Það er gjörsamlega ólíðand­i að finna fyrir þeirri þrúgand­i tilfinningu að við getum ekki lifað af launum okkar.“ Kennarar spyrja hvort það geti samrýmst skólastefnu Mosfellsbæjar að bjóða grunnskólakennurum lausa samninga, engar viðræður, lág laun og mikið vinnuálag. „Við höfum fengið nóg og förum fram á aðgerðir tafarlaust af hálfu sveitarfélagsins Mosfellsbæjar til að koma í veg fyrir flótta grunnskóla- kennara í önnur störf. Skólastarf í Mos- fellsbæ er í húfi.“ Að baki ályktuninni stand­a kennarar í Lágafellsskóla, Krikaskóla og Varmár- skóla en tveir af stærstu skólum land­s- ins eru í Mosfellsbæ. Þá hafa kennarar rætt sín á milli um að taka þátt í hópuppsögnum á verka- lýðsd­aginn 1. maí. Grunnskólakennarar í Mosfellsbæ fjölmenntu á fund bæjarstjóra vegna kjaramála Þolinmæði kennara á þrotum samstaða meðal kennara bæjarins Kennarar afhentu áskorun til bæjaryfirvalda. Sigríður Helga fyrir hönd Krikaskóla, Jón Eiríksson frá Lágafellsskóla, Kristín Ásta frá Varmárskóla, Haraldur Sverrisson bæjarstjóri og Linda Udengård frkvstj. fræðslusviðs.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.