Mosfellingur - 10.11.2016, Blaðsíða 15

Mosfellingur - 10.11.2016, Blaðsíða 15
Skólakór Varmárskóla Jólasveinar koma í heimsókn Komið og syngið með jólasveinunum Skólahljómsveit Mosfellsbæjar spilar, leikskólabörn aðstoða bæjarstjóra við að kveikja á jólatrénu og Skólakór Varmárskóla syngur. Gera má ráð fyrir að einhverjir jólasveinanna muni koma ofan úr Esju þennan dag til að dansa í kringum tréð með börnunum. Eftir að dansað hefur verið í kringum jólatréð verður haldið inn í Kjarna þar sem Kammerkór Mosfellsbæjar mun syngja lög og stýra fjöldasöng ásamt strengjasveit Listaskólans. Félagar úr knattspyrnudeild Aftureldingar sjá um kakó-, kaffi- og vöfflusölu. Skólahljómsve it Mosfellsbæja r Ljósin tendruð á Jólatré MoSfellSbæJar laugardaginn 26. nóvember kl. 16 á Miðbæjartorginu

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.