Mosfellingur - 12.06.2014, Qupperneq 17

Mosfellingur - 12.06.2014, Qupperneq 17
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2014 VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir ábendingu um bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2014. Bæjarlistamanni er jafnframt veittur menningarstyrkur og verður útnefning að vanda tilkynnt í tengslum við bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima. Nefndin óskar hér með eftir tilnefningum eða ábendingum frá Mosfellingum um einstakling eða samtök listamanna í Mos- fellsbæ, sem til greina koma sem bæjarlistamaður ársins 2014. Einungis einstaklingar, sem búsettir eru í Mosfellsbæ, og hópar og samtök, sem starfa í bæjarfélaginu, koma til greina. Þá set- ur menningarmálanefnd það einnig sem skilyrði að tilnefndir einstaklingar eða hópar hafi verið virkir í listgrein sinni. Ábendingar þurfa að hafa borist Menningarmálanefnd Mos- fellsbæjar í síðasta lagi 16. júní 2014. Ábendingar skulu berast rafrænt í gegnum heimasíðu bæjarins. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar Karlakórinn Mosfellsbræður, nýr og upprennandi kór auglýsir eftir söngmönnum. Kórstjóri er Julian Hewlett, tónskáld og útsetjari. Kórinn hefur störf í september 2014. Áhugasamir karlar á aldrinum 16 og uppúr skrái sig í síma 6991967 hjá Julian. Kórinn hefur störf í september 2014. Kórinn er opinn öllum á stórhöfuðborgarsvæðinu. Radd og nótnalestursþjálfun innifalin í kórgjöldum. Auka söngkennsla og söngnámskeið hjá virtum söngkennurum líka í boði. Góðar söngkveðjur HM veislan Hefst í dag allir leikir í beinni R e s t a u R a n t - B a R - s p o R t B a R M yn d/ Kr is tín Á st a www.mosfellingur.is - 17

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.