Mosfellingur - 04.04.2013, Qupperneq 12
- Vorið er komið og grundirnar gróa12
VOR SK EMMTUN
Álafosskórsins og bæjarlistamanns Mosfellsbæjar,
Páls Helgasonar
Álafosskórinn
Stjórnandi : Magnús J. Kjartansson
Undirleikari: Sigurður Helgi Oddsson
Gestakór
Samkór Mýrarmanna
Stjórnandi: Jónína Erna Arnardóttir
Undirleikarar: Birgir Þórisson og Steinunn Pálsdóttir
Hljómsveitin Kynslóðabandið
undir stjórn Páls Helgasonar leikur og syngur.
Söngvarar eru Jón Magnús Jónsson og Sigurður Hansson.
Bæjarleikhúsinu við Þverholt í Mosfellsbæ
laugardaginn 13. apríl. Húsið opnað kl. 20
en skemmtun hefst kl. 20.30
Aðgangur ókeypis. – Veitingasala
Nýir félagar í Lionsklúbbnum
Inntaka nýrra félaga í Lionsklúbb Mosfellsbæjar fór fram á síðasta fundi en sérstakt
makakvöld var haldið í Hlégarði þann 14. mars. Fjórir nýir félagar voru teknir inn í
klúbbinn og má sjá þá Sveinbjörn, Garðar, Þorstein og Sigurberg á myndinni hér fyrir
ofan ásamt mökum sínum. Í Lionsklúbbnum eru nú 42 félagar.
frá inntöku
nýrra félaga
Góður árangur í stærðfræðikeppni
Hópur nemenda
úr 8.-10. bekk í
Lágafellsskóla
tók nýverið þátt í
stærðfræðikeppni
sem haldin var
fyrir nemendur í
Grafarvogi, Grafar-
holti, Árbæjarhverfi
og Mosfellsbæ.
Keppnin var haldin
í Borgarholtsskóla
og voru þátttak-
endur 155 talsins.
Krakkarnir úr
Lágafellsskóla stóðu sig vel og náðu margir frábærum árangri. Myndin sýnir þá nemend-
ur úr Lágafellsskóla sem náðu þeim árangri að vera með tíu efstu í sínum árgangi. Diljá
Guðmundsdóttir í 9. AB gerði sér lítið fyrir og sigraði í keppni 9. bekkinga.
logi, gunnur, Ísak
Heiðrún og Diljá
HáHolt 14 - sími 586 1210
Vorið er komið
Takk fyrir
að Versla í
heimabyggð
Verið
Velkomin
VOR SK EMMTUN
Álafosskórsins og bæjarlistamanns Mosfellsbæjar,
Páls Helgasonar
Álafosskórinn
Stjórnandi : Magnús J. Kjartansson
Undirleikari: Sigurður Helgi Oddsson
Gestakór
Samkór Mýrarmanna
Stjórnandi: Jónína Erna Arnardóttir
Undirleikarar: Birgir Þórisson og Steinunn Pálsdóttir
Hljómsveitin Kynslóðabandið
undir stjórn Páls Helgasonar leikur og syngur.
Söngvarar eru Jón Magnús Jónsson og Sigurður Hansson.
Bæjarleikhúsinu við Þverholt í Mosfellsbæ
laugardaginn 13. apríl. Húsið opnað kl. 20
en skemmtun hefst kl. 20.30
Aðgangur ókeypis. – Veitingasala
ÚrVal garðVerkfæra,
pallahreinsir og pallaolía