Mosfellingur - 16.05.2012, Side 18
- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós18
Síðastliðna helgi lagði 11 manna hópur úr Kyndli land undir fót og gekk upp á hæsta
tind Íslands, Hvannadalshnjúk (2110 m.y.s.). Gangan gekk að öllu leyti vel og tók rúma
11 tíma, bæði veður og færð voru þónokkuð góð og ekki laust við að göngumennirnir
tækju lit í göngunni. Nokkrir hópar voru á ferðinni á sama tíma og hjálpuðu Kyndils-
menn þeim sem þurftu á aðstoð að halda. Kyndilshópurinn var blandaður af fjallahóp
og nýliðum sveitarinnar og gist var í skálum í Svínafelli þar sem grillað var eftir gönguna.
Hópurinn kom síðan heim á sunnudeginum reynslunni ríkari.
Mynd: Marcin Kamienski
Félagar úr björgunarsveitinni Kyndli á Hvannadalhnjúki
Kyndill á toppnum
Að standa vörð um grunnþarfir
sínar, svo sem næringu, svefn,
hreyfingu og hvíld, er besta
leiðin til þess að stuðla að heil-
brigðu lífi. Auk þess er mikil-
vægt að huga að andlegum og
félagslegum þörfum, því ekki
má vanmeta þann kraft sem
fæst með því að rækta samband
við ættingja og vini og með því að vera
félagslega virkur í nærumhverfi sínu.
Mosfellsbær er kjörinn staður til að
gera alvöru úr hugleiðingum sem
þessum. Bærinn er umlukinn fellum
sem gefa tækifæri til hæfilega ögrandi
gönguferða miðað við getu hvers og
eins – og stutt er í Esjuna ef menn vilja
meiri áskorun. Einnig er í bænum gott
kerfi stíga, þar sem hægt er að ganga,
hlaupa, hjóla eða renna sér á línu-
skautum og stígakerfi bæjarins
er vel tengt yfir til höfuðborg-
arinnar. Fátt er svo betra eftir
góða líkamsrækt en að skreppa
í sundlaugina við Varmá eða í
Lágafellslaug og láta þreytuna
líða úr sér. Mosfellsbær er líka
þekktur fyrir bókmenntaarfinn,
líflegt kórastarf og ýmis önnur
félagssamtök, sem gefa tækifæri til að
efla andann og félagslífið. En heilbrigði
byrjar heima og má að sumu leyti líkja
við það að rækta garðinn sinn!
Að lifa heilbrigðu lífi þarf ekki flókna
félagslega umgjörð heldur er það fyrst
og síðast ákvörðun sem hver og einn
tekur fyrir sig.
Jónína Sigurgeirsdóttir
Hjúkrunarfræðingur BS, MS
H
e
i
l
s
u
v
i
n
í
M
o
s
f
e
l
l
s
b
æ
e
r
h
l
u
t
a
f
é
l
a
g
í
e
i
g
u
f
y
r
i
r
t
æ
k
j
a
o
g
e
i
n
s
t
a
k
l
i
n
g
a
í
h
e
i
l
s
u
þ
j
ó
n
u
s
t
u
í
M
o
s
f
e
l
l
s
b
æ
.
S
t
a
r
f
f
r
a
m
k
v
æ
m
d
a
s
t
j
ó
r
a
f
e
l
u
r
í
s
é
r
a
l
m
e
n
n
t
u
t
a
n
u
m
h
a
l
d
u
m
s
t
a
r
f
k
l
a
s
a
n
s
,
k
y
n
n
i
n
g
a
r
-
o
g
m
a
r
k
a
ð
s
s
t
a
r
f
,
ö
f
l
u
n
n
ý
r
r
a
h
l
u
t
h
a
f
a
f
y
r
i
r
k
l
a
s
a
n
n
,
u
m
s
j
ó
n
m
e
ð
u
m
s
ó
k
n
u
m
u
m
s
t
y
r
k
i
,
b
ó
k
h
a
l
d
o
g
f
l
e
i
r
a
.
N
á
n
a
r
i
u
p
p
l
ý
s
i
n
g
a
r
u
m
H
e
i
l
s
u
v
i
n
e
r
a
ð
f
i
n
n
a
á
s
l
ó
ð
i
n
n
i
w
w
w
.
h
e
i
l
s
u
v
i
n
.
c
o
m
.
N
á
n
a
r
i
u
p
p
l
ý
s
i
n
g
a
r
u
m
s
t
a
r
f
i
ð
v
e
i
t
i
r
J
ó
n
P
á
l
s
s
o
n
,
s
t
j
ó
r
n
a
r
f
o
r
m
a
ð
u
r
H
e
i
l
s
u
v
i
n
j
a
r
g
e
g
n
u
m
n
e
t
f
a
n
g
i
ð
j
o
n
@
a
n
s
.
i
s
.
U
m
s
ó
k
n
i
r
s
k
u
l
u
s
e
n
d
a
r
á
n
e
t
f
a
n
g
i
ð
h
e
i
l
s
u
v
i
n
@
h
e
i
l
s
u
v
i
n
.
c
o
m
f
y
r
i
r
3
.
m
a
r
s
n
æ
s
t
k
o
m
a
n
d
i
.
H
e
i
l
s
u
v
i
n
í
M
o
s
f
e
l
l
s
b
æ
ó
s
k
a
r
e
f
t
i
r
a
ð
r
á
ð
a
f
r
a
m
-
k
v
æ
m
d
a
s
t
j
ó
r
a
í
a
l
l
t
a
ð
5
0
%
s
t
a
r
f
heilsu
hornið
Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu
fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í
Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér
almennt utanumhald um starf klasans, kynningar-
og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir
klasann, umsjón með umsóknum um styrki,
bókhald og fleira.
Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á
slóðinni www.heils vin.com. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Jón Pálss n, stjórnarformaður
Heilsuvinjar gegnum netfa gið jo @ans.is.
Umsóknir skulu sendar á netfangið
heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars
næstkomandi.
Heilsuvin í Mosfellsbæ
óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í allt að
50% starf
Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu
fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í
Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér
almennt utanumhald um starf klasans, kynningar-
og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir
klasann, umsjón með umsóknum um styrki,
bókhald og fleira.
Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á
slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður
Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is.
Umsóknir skulu sendar á netfangið
heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars
næstkomandi.
Heilsuvin í Mosfellsbæ
óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í allt að
50% starf
Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu
fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í
Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér
almennt utanumhald um starf klasans, kynningar-
og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir
klasann, umsjón með umsóknum um styrki,
bókhald og fleira.
Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á
slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður
Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is.
Umsóknir skulu sendar á netfangið
heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars
næstkomandi.
Heilsuvin í Mosfellsbæ
óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í allt að
50% starf
heilsuár í mosfellsbæ 2012
heilsuvin í mosfellsbæ
Heilbrigði
byrjar heima!
Vissir þú að slitin handklæði og götóttir
sokkar geta staðið undir kostnaði við
hjálparsímann 1717 og stuðlað að menntu
munaðarlausra barna í Síerra Lione? Allur
fatnaður, skór, gluggatjöld og vefnaðar-
vörur, hvort sem slitið er eða heilt nýtist
Rauða krossinum í hjálparstarfi hérlendis
sem erlendis.
Hluti þess fatnaðar sem kemur inn til
Rauða krossins fer beint í neyðaraðstoð
hér heima og erlendis. Annar hluti fer í
endursölu í Rauðakross búðunum og er-
lendis. Sjálfboðaliðar okkar eru snillingar
í að sauma og prjóna fatnað úr efnum og
garnafgöngum sem berast. Það sem er
ónothæft er selt í endurvinnslu. Gamlar
gardínur, rifin rúmföt og háöldruð hand-
klæði eiga því líka erindi í söfnunargámana,
því það sem er ekki nothæft er selt til end-
urvinnslu og skilar þannig verðmætum.
Fatasöfnunin er orðin eitt af mikilvægustu
fjáröflunarverkefnum Rauða krossins og
rennur allur ágóði til hjálparstarfs.
Fimmtudaginn 17. maí verður árlegur
fatasöfnunardagur Rauða krossins og
Eimskips. Gerðu gagn með gömlum föt-
um. Sérstakir söfnunargámar verða við
alla sundstaði á höfuðborgarsvæðinu. Hér í
Mosfellsbæ verður gámurinn staðsettur við
Lágafellslaug. Að vanda er einnig hægt að
skila fatnaði á endurvinnslustöðvar Sorpu.
Fólk er beðið um að skila fatnaði í lokuðum
plastpokum til að koma í veg fyrir óhrein-
indi og auðvelda flokkun.
Götuhreinsun
VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja
Þrif á götum og gangstéttum bæjarins
Nú stendur til að þvo og sópa gangstéttir og götur bæjarins.
Til að það verði sem best gert þurfum við á ykkar aðstoð
að halda. Bæjarbúar eru vinsamlegast beðnir um að leggja
ekki ökutækjum eða öðrum farartækjum á götunum eða
gangstéttum meðan á hreinsun stendur. Ennfremur eru
bæjarbúar hvattir til að hreinsa í kringum híbýli sín og fá
aðstoð starfsmanna þjónustumiðstöðvar í síma 566 8450 til
að fjarlægja bílhræ og stærri hluti.
Eftirtalda daga verða starfsmenn þjó ustu-
miðstöðvar að störfum í hverfunum:
14. maí Reykja- og Krikahverfi
15. maí Teiga- og Helgafellshverfi
16. maí Holtahverfi
18. maí Tangahverfi
21. maí Hlíða- og Hlíðartúnshverfi
22. maí Höfðahverfi
23. maí Leirvogstungu
Gleðilegt sumar.
Þjónustumiðstöð Mosfellsbæjar
Varmá
Fréttarit SjálFStæðiSmanna í moSFellSbæ 1. tbl. 34. árg. maí 2012
Kosið var til sveitarstjórna í landinu
í maí 2010 og er því kjörtímabilið
hálfnað nú í vor. Á þeim tímamótum
er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg og
meta hvernig til hefur tekist á þessum
tveimur árum. Við sjálfstæðismenn
lögðum fram metnaðarfulla stefnu-
skrá fyrir síðustu kosningar og höf-
um í góðu samstarfi við vinstri græn
hér í Mosfellsbæ unnið að framgangi
þeirra stefnumála á kjörtímabilinu.
Hér að neðan eru meginatriði þess-
arar stefnuskrár okkar sjálfstæðis-
manna og mat á því hvernig til hefur tekist.
Ábyrg fjármálastjórn»Staða Mosfellsbæjar er traust, skuldahlutfall komið niður fyrir 150% af tekjum sem eru skil-
yrði nýrra sveitarstjórnalaga. Sú þriggja ára áætlun
sem lagt var af stað með til að aðlaga rekstur og
fjármál sveitarfélagsins að breyttum aðstæðum eftir
fjármálahrunið hefur gengið eftir.
Bygging hjúkrunarheimilis og
aðstöðu fyrir félagsstarf aldraðra»Bygging hjúkrunarheimilis er komin vel á veg, rekstur hefst í byrjun næsta árs. Samningur
Mosfellsbæjar og Eirar, hjúkrunarheimilis um end-
urinnréttingu á rými fyrir félagsstarf eldri borgara
og starfsemi þjónustumiðstöðvar að Hlaðhömrum,
hefur verið undirritaður og munu framkvæmdir
hefjast fljótlega.
Aukin löggæsla og nágrannavarsla»Mikil vinna og áhersla hefur verið lögð í að fá lögreglu höfuðborgarsvæðisins og ríkisvaldið
til að efna loforð um byggingu nýrrar lögreglustöðv-
ar í Mosfellsbæ í samvinnu við slökkviliðið. Við það
hefur ríkisvaldið ekki staðið enn, áfram verður hald-
ið í þessari baráttu. Áfram hefur verið haldið með
nágrannavörslu verkefnið.
Framúrskarandi skólastarf»Fullyrða má að skólastarf í Mosfellsbæ sé með því besta sem þekkist og er ekki síst að þakka
því frábæra starfsfólki sem vinnur í skólastofnunum
okkar. Þetta sýnir m.a. sú ásókn fjölskyldufólks í að
búa í Mosfellsbæ. Áfram verður haldið að
byggja upp og hlúa að skólastarfi okkar.
Nýr leiksskóli hefur verið tekinn í notkun
í Leirvogstungu.
Öflug stoðþjónusta í skólum»Stoðþjónusta í skólunum okkar er allt-af í sífelldri skoðun enda er hún afar
mikilvæg. Á vegum fræðslunefndar starfar
vinnuhópur sem vinnur að endurskoðun
á stefnu Mosfellsbæjar um sérkennslu og
sérfræðiþjónustu. Gert er ráð fyrir skýrslu
og tillögum frá hópnum nú í vor.
Lýðræðisstefna og reglur um íbúakosningar»Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar hefur verið unnin í samvinnu allra framboða í bæj-
arstjórn og með aðkomu íbúa sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn samþykkti þessa nýju stefnu í okt-
óber á sl. ári og varð Mosfellsbær því með fyrstu
sveitarfélögum til að samþykkja sérstaka stefnu
um lýðræðismál.
Mosfellsbær sem miðstöð heilsueflingar
og heilsu og menningartengdrar
ferðaþjónustu»Mosfellsbær hefur sett sér metnaðarfulla stefnu sem leiðandi heilsubær. Jafnframt hefur bær-
inn stuðlað að og tekið þátt í stofnun heilsuklasans
Heilsuvinjar, sem er klasi aðila í heilsutengdri þjón-
ustu í Mosfellsbæ, sem hefur það að markmiði að
efla atvinnuuppbyggingu í hvers kyns heilsutengdri
þjónustu.
1000 ný störf í bæinn»Fjöldi starfa í opinbera geiranum verður til með byggingu nýs framhaldsskóla, hjúkrunar-
heimilis og slökkvistöðvar í Mosfellsbæ. Jafnframt
hefur verið ákveðið að ráðast í sérstakt og nýstár-
legt átak í sölu atvinnulóða í bænum. Auk þessa er í
undirbúningi tvö risavaxin verkefni sem eru bygging
liðskiptasjúkrahúss fyrir ofan Akra og gagnavers í
Sólheimakotslandi, hvorutveggja verkefni sem vonir
eru bundnar við að verði að veruleika þó ekkert sé
öruggt í þeim efnum. Eitt stærsta byggingarfyrirtæki
landsins, Ístak, hefur flutt höfuðstöðvar sínar í bæ-
inn.
Endurbætur í eldri hverfum»Unnin hefur verið viðamikil úttekt á ástandi eldri hverfa og kostnaðaráætlun gerð fyrir
úrbætur þar sem þeirra er þörf. Næst á dagskrá er
að forgangsraða þessum framkvæmdum og kynna
áætlunina fyrir íbúum og fá fram viðhorf og skoð-
anir þeirra.
Íþrótta- og tómstundaþing
með félögum bæjarins»Íþrótta- og tómstundaþing var haldið 17. mars sl. um íþróttir og tómstundir í bænum. Á síð-
ustu árum hefur verið unnið að stefnumótun á sviði
íþrótta- og tómstundamála. Til að ljúka því verki
voru boðaðir saman fulltrúar félaga í Mosfellsbæ,
foreldrar, forráðamenn og aðrir íbúar, sem áhuga
hafa á íþrótta- og tómstundamálum að koma saman
og ræða þessi mál.
Áframhaldandi uppbygging Íþrótta-
miðstöðvarinnar að Varmá og m.a. að
tryggja með því viðunandi félagsaðstöðu.»Ákveðið hefur verið bygging nýs 1.200 fm íþróttasalar að Varmá með möguleika á 300 fm
félagsaðstöðu. Þessi salur verður fyrst og fremst ætl-
aður fyrir fimleika og bardagaíþróttir en mun í raun
nýtast miklu fleiri íþróttagreinum því með tilkomu
hans losnar um tíma í eldri sölum á Varmá.
Viðhald á eldri byggingum bæjarins
og umhverfi þeirra»Endurbótum á Brúarlandshúsinu er nú lokið og útlit hússins fært í upprunalegt horf ásamt
því að húsið hýsir nú framhaldsskólann þar til nýtt
húsnæði verður tekið í notkun. Endurbætur standa
yfir á húsnæði Varmárskóla, í sumar verður eldri
deildin klædd að utan og nýverið var tekin í notkun
nýr sparkvöllur. Gerð hefur verið áætlun um endur-
bætur á Hlégarði sem svo sannarlega þarfnast við-
halds. Lóð Lágafellsskóla hefur verið endurgerð.
Af ofansögðu má ljóst vera að heilmikið hefur áunn-
ist á þeim tveimur árum sem liðin eru af kjörtíma-
bilinu. Við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins, í því
góða samstarfi sem er við VG, munum
halda ótrauð áfram við að gera góðan bæ
betri.
Það gengur vel í Mosfellsbæ
Haraldur Sverrisson
bæjarstjóri
Mynd/RaggiÓla
Fréttarit sjálfstæðismanna í mosfellsbæ Varmá
Hvað gerir þú ið ötótta,
staka sokka?