Mosfellingur - 27.09.2012, Blaðsíða 10

Mosfellingur - 27.09.2012, Blaðsíða 10
Gengið til góðs á laugardaginn Laugardaginn 6. október stendur Rauði krossinn fyrir landssöfn- uninni Göngum til góðs, þar sem safnað verður fyrir börn í neyð. Óhætt er að fullyrða að börn eru alls staðar eins, hvar sem þau búa í heiminum. Þau hafa langanir og þrár, eru forvitin, námsfús og finnst gaman að leika sér. Verkefni Rauða krossins miða öll að því að bæta lífsgæði barna sem eru í neyð, bæði hvað varðar að sinna grunnþörfum þeirra sem og auka lífsgleði þeirra. Í ár verður söfnunarfénu varið í verkefni Rauða krossins á Haítí, Pal- estínu, Sómalíu, Gambíu, Malaví, Síerra Leone og Hvíta Rússlandi. Aðstoð Rauða krossins er fjölbreytt. Í Palestínu og Haítí fá börn sálræn- an stuðning og aðstoð við að takast á við hörmuleg lífsskilyrði eftir stríðsátök og jarðskjálfta. Í Gambíu og Sómalíu er útsæði og vítamín- bættu hnetusmjöri dreift til ungra barna og fjölskyldna til að takast á við uppskerubrest og stríðsátök. Börnum í Hvíta Rússlandi er kennt að varast mansal og fórnarlömbum mansals sem komast aftur heim boðinn stuðningur. Í Malaví fá munaðarlaus börn menntun og aðstoð við að koma undir sig fótunum en tíðni alnæmis er þar 15- 18%. Í Síerra Leone er ungmennum hjálpað að koma undir sig fótunum eftir borgarastyrjöld. „Við þurfum 3.000 sjálfboðaliða svo það náist að banka upp á hjá öllum heimilum landsins. Þetta er tækifæri fyrir þig til að fara í hressandi göngu og styrkja um leið gott málefni. Við hvetjum fjölskyld- ur og vini til að ganga saman, það er skemmtilegra. Mætið í Rauða- krosshúsið Þverholti 7 og fáið bauk og eina eða fleiri götur til að ganga í. Göngutúrinn þarf ekki að taka meira en um klukkutíma. Hlökkum til að sjá ykkur!“ - í 10 ár10 Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Ve rð kr. 400 m/vskStofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Ve rð kr. 400 m/vsk Fimmtudagur 6. september 2012 36 tbl. · 29. árg. „Það segja það margir sem flytja á minni staði úti á landi að það geti verið erfitt að vera tekinn alveg inn í samfélagið. Ég upplifði það aldrei,“ segir Páll Gunnar Loftsson, sem fluttist til Ísafjarðar fyrir hátt í þrjá- tíu árum og er hvergi á förum. Á miðopnu í dag segir hann frá félagslegri ofvirkni, leiklistareitrinu og styrknum sem hann hefur fundið í Ísfirðingum á erf- iðum tímum. Síbúi á Ísafirði FRÉTTAVEITA VESTURL ANDS - www.skessuhor n.is 37. tbl. 15. árg. 12. septe mber 2012 - kr. 600 í lau sasölu Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbó khald í Netbanka Arion banka SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr NJÓTUM ÞESS AÐ HR EYFA OKKUR Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@intern et.is Landmann EXPERT 3ja brennara gasgrill 13,2kw/h = 45.000BTU Þetta grill er algjörlega ry ðfrítt og er eitt endingabesta gasgrillið frá Landmann. Grillið sjálft er postulíns- emalerað að utan og inna n Fullt verð (stk):kr. 109.9 00 Tilboð kr. 89.90 0 Þú sparar: kr. 20.00 0 Í Skessu horni í dag er blaða uki um fast eigna- mark að inn og bygg inga starf se mi á Vest ur landi. Fram kem ur m.a. að tals vert er í land að eðli- legt á stand geti talist á fast e igna mark að in um. Það stað festa fimm fast eigna s al ar sem rætt var við. Ein ung is á Akra nesi er ein hver merkj an- leg aukn ing í sölu í búð ar hús n æð is milli ára. Það sem m.a. haml ar fast eigna ma rk að in um er tak- mark aðri að gengi en áður í hag stæð lán, fólk eigi því erf ið ara með að fjár ma gna kaup in, eink- um ungt fólk sem er að fjár f esta í fyrstu eign. Mik il spenna er á leigu mark að in um á Vest ur- l a n d i og be nd ir það ó tví rætt til skorts á leigu hús- næði. Hvað ný bygg- ing ar í búð ar hús næð is varð ar kem ur á ó vart að flest mann virki eru nú í smíð um í upp- sveit um Borg ar fjarð- ar á með an t.d. hef- ur ekki ver ið byrj að á einu nýju í búð ar- húsi á Akra nesi allt þetta ár. Sjá nán ar bls. 13-20. Göng ur og rétt ir ná há ma rki í sveit um lands ins á næ stu vik um. Sauð fjár slátr un er haf in og gert ráð fyr ir a ð um 600 þús und dilk um v erði slátr að á þessu haust i sem er ívið fleira en síð asta haust . Féð kem ur vænt af fjalli o g benda fyrstu töl ur um sl át ur þunga til veru legr ar þ yngd ar aukn ing ar frá síð a sta ári. Á með fylgj andi my nd eru leit- ar menn af Arn ar vatns heið i að reka síð asta spöl inn t il Fljótstungu rétt ar sl. laug ar dags kvöld. Ljósm. mm. Lág stemmd ur fast eigna mark að ur Smiðjuve gi 7 - 200 Kópavog i - Sími: 5 4 54 300 www.isp an.is - is pan@isp an.is -VOTTUN ER OKKA R GÆÐAM ERKI Sérfr æðin gar í gleri … og okku r er n ánast ekke rt óm ögule gt Opið: 08:00 - 17:00 alla virka daga • Sandblá sið gler • Munstra ð gler • Sólvarn argler • Einangr unargler • Öryggis gler • Eldvarn argler • Speglar • Hert gle r - Í sturtuk lefa - Í handrið - Í skjólve ggi - Í rennihu rðir SENDUM UM ALLT LAND Aðalgötu 24 • Sty kkishólm i • 438-1 199 pk@simn et.is • w ww.faste ignsnae. is Pétur Kr istinsson hdl. Löggiltu r fasteig na- og sk ipasali Fasteigna markaður inn á Vesturla ndi Afar dauft er yfir byg gingamark- aðinum á Vesturlandi um þess- ar mundir. Til að myn da er staðan þannig á A kranesi, í st ærsta sveit- arfélaginu, að þar hefu r ekki verið byrjað á ne inu íbúðarh úsi á árinu. Langlíflegas t er um þe ssar mund- ir í sveitum Borgarfjarð ar þar sem nú eru í by ggingu a.m .k. sex mis- stór íbúðarh ús á bújörð um og ný- býlum. Í H valfjarðarsve it var eitt nýtt íbúðar hús reist í sumar, auk þess sem þrj ú önnur eru í byggingu. Nokkuð líf legt er einn ig í Stykk- ishólmi í b yggingum íbúðarhúsa. Byrjað var á byggingu e inbýlishúss þar í ársbyr jun og tvö ö nnur íbúð- arhús hafa v erið í byggi ngu á árinu . Var flutt í an nað þeirra á dögunum. Í Borgarnes i er verið að byggja eitt íbúðarhús. Á Snæfellsn esi er hafin bygging ein býlishúss á Arnarstapa. Þá eru nýb yggingar í íbúðarhús- næði á Vest urlandi upp taldar sam- kvæmt því sem fram h efur komið í upplýsingu m frá bygg ingafulltrú- um á svæðin u. Umsókni r um bygg- ingalóðir fy rir íbúðarhú s eru í lág- marki, víða hefur eng in umsókn borist í lang an tíma þan nig að útlit- ið í bygging aiðnaðnum virðist ekki bjart nú á h austmánuðu m. Ljósið í myr krinu ef svo má segja er að talsve rðar framkv æmdir eru í sumarhúsab yggðunum á svæðinu, einkum í Bo rgafirði þar sem svæð- in eru stær st og flest. Eitthvað er um framkvæ mdir í ferð aþjónustu- húsum, svo sem á Fellss trönd í Döl- um og á Kir kjubóli í Hv ítársíðu. Þá má nefna að fyrir liggur umsókn um stækkun hó tels í Staðar sveit. Nefna má að fram kvæmdir er u að hefj- ast á byggin gu vigtarhú ss við Rifs- höfn. Þessu til viðbótar má nefna að á Grundarta nga var byrj að á tveim- ur iðnaðarh úsum á lið num vetri. Þá eru að hefjast fram kvæmdir á Brennimel til að verja tengimann- virki fyrir ís ingu og einn ig er í und- irbúningi st órframkvæm d á Klafa- stöðum, b ygging ske mmu fyrir Landsnet ve gna launafls virkis. þá einbýlishús v oru byggð í s umar á lóðum úr landi Hurð arbaks í Reyk holtsdal. Á m eðfylgjandi m yndum er í ga ngi vinna við byggingu þe irra. Mest byg gt í sveit um Borg afjarðar þessi mi sserin Ás björn á leið úr póli tík inn i Ás björn Ótt ars son odd viti S jálf stæð is flokks ins og fyrsti þing mað ur Norð vest ur k jör dæm is hef ur á kveð- ið að gefa ekki kost á sér til á fr am hald andi þing starfa eft ir að kjör tíma bil inu lýk ur næ sta vor. Ein ar Krist inn Guð finns son sam flokks mað ur hans hef ur því á kveð- ið að gefa kost á sér í for ystus æti list ans fyr ir kosn- ing arn ar næsta vor. Á kvörð un sína til kynnti Ás björn á fundi kjör dæma ráðs sl. mán u dags kvöld. Í sam tali við Skessu horn sagð ist hann h afa stað ið frammi fyr- ir vali milli á fram hald andi þát t töku í lands málapóli- tík eða þess að snúa sér aft ur að rekstri fyr ir tæk is síns, Nes vers ehf. í Rifi. „Ég tek þe ssa á kvörð un þar sem ég hyggst ein henda mér á ný j an leik að út gerð inni og létta und ir með fjöl skyld - unni sem stað ið hef ur vakt in a þar und an far ið þrjú og hálft ár . Þá fannst mér rétt að til kynn a þetta á þess um tíma punkti þa r sem mán uð ur er nú til að al - fund ar kjör dæma ráðs þar sem tek in verð ur á kvörð un um með hvaða hætti nýr fram- boðs listi verð ur val inn. Aðr ir fram bjóð end ur hafa þá mán- uð til að hugsa sinn gang,“ se g ir Ás björn. Að spurð- ur seg ir hann að Sjálf stæð is flo kk ur inn í kjör dæm inu hafi um þrjá leið ir að ræða til a ð stilla upp lista; upp- still ingu, próf kjör eða að tvö fa lt kjör dæma þing raði á lista. Á kvörð un um það verð ur tek in á kjör dæma- þingi sem hald ið verð ur í Borg ar nesi 13. októ ber nk. Ein ar Krist inn býð ur sig fram til for ystu Í að drag anda síð ustu kosn in ga héldu sjálf stæð is- menn próf kjör þar sem Ás björ n varð hlut skarpast ur um efsta sæti list ans. Á samt ho n um sit ur Ein ar Krist- inn Guð finns son, fyrr ver andi ráð herra á þingi fyr ir flokk inn í kjör dæm inu. Í kjöl fa r frétt ar Skessu horns á mánu dags kvöld ið þess efn is að Ás björn hygð ist draga sig í hlé, hef ur Ein ar Krist inn á kveð ið að gefa kost á sér í for ystu sæti lista Sjálf stæð - is flokks í kjör dæm inu. „Ég he f á kveð ið að sækj ast eft ir end ur - kjöri. Hefði kos ið að Ás björ n Ótt ars son héldi á fram enda hef - ur hann ver ið vin sæll og öfl - ug ur þing mað ur ekki síst fyr - ir kjör dæm ið. Í ljósi á kvörð un- ar hans, sem ég að sjálf sögðu virði, hef ég á kveð ið að sækj- ast eft ir fyrsta sæti á lista Sjálf- stæð is flokks ins í Norð vest ur k jör dæmi,“ seg ir Ein- ar Krist inn Guð finns son al þin g is mað ur í sam tali við Skessu horn. mm Ein ar Krist inn og Ás björn, þing menn Sjálf- stæð is flokks ins í NV kjör d æmi. ° ° 39. árg. | 35. tbl. | Vestman naeyjum 30. ágúst 2012 | Ve rð kr. 350 | Sími 481-1300 | www.eyjafrettir.is FRÉTTIR EKKI BUSUN HELDUR MÓ TTAKA. Nú heitir þetta ekki busun heldur móttaka nýnem a þegar fyrsta árs nemar eru b oðnir velkomnir í Framhaldsskólann. Hún er ö ll með jákvæðum formerkjum . Fyrst var sameiginleg grillve isla sem eldri nemendur og sta rfsmenn sáu um, síðan var nýnemum boðið að renna sér í gegnum svolitla klakabra ut. Þau réðu því algerlega sjál f hvort þau færu í brautina eð a ekki. Fjórði hluti nýnema tók tilboð inu, hinir horfðu á með eldri n emendum. Allir skemmtu sér vel. Mynd ÓHS. Eyvör Pálsdóttir í Eyjum á sunnudaginn: Útgáfutón - leikar í Höllinni Bjöggi og Jón Ólafs mæta 8. september: Það er aftur að færast líf í starfs em- ina í Höllinni sem hefur verið m eð rólegasta móti í sumar. Er von á góðum gestum um næstu og þa r - næstu helgi. Færeyska söngkonan Eyvör Pál s - dóttir mun halda útgáfutónleika í Höllinni 2. september næstkom - andi. Eyvör mun þar koma fram með hljómsveit en tilefnið er út gáfa plötunnar Room en tónleikarnir verða í kjölfarið á útgáfutónleik um í Hörpu. Eyvör gat ekki hugsað sér að sleppa því að fara frá Íslandi , án þess að koma til Eyja. Þess má geta að nýja platan, Room er plata vikunnar á Rás 2 . Tón leikarnir á sunnudaginn hef jast klukkan 16:30. „Björgvin Halldórsson, sem sló í gegn í vor í Höllinni, hlakkar m ikið til að koma aftur, enda fékk han n frábærar viðtökur þá, sem og á þjóðhátíðinni, þar sem hann stó ð fyrir sínu, eins og alltaf,“ sagði Bjarni Ólafur, Hallarbóndi, en Bjöggi verður í Höllinni ásamt Jóni Ólafssyni laugardaginn 8. septe m- ber. Þeir kalla þetta af Fingrum fram þar sem farið er yfir feril Bjögg a í tali og tónum. „Óhætt er að mæla með þessum flotta viðburði, því ekki einung is flytja þeir kappar bestu lög Björgvins, ásamt Róberti Þórha lls á bassa og Jóni Elvari á gítar, hel dur er líka farið yfir ferilinn í lauflé ttu spjalli og ýmislegt látið flakka.“ Húsið verður opnað kl. 21.00 en tónleikarnir hefjast kl. 22.00. „Þær framkvæmdir sem við nú e rum í eru náttúrulega risavaxnar. Se nni - lega eru þetta stærstu umhverf isúr- bætur sem við höfum ráðist í á s ein - ustu árum. Kostnaðurinn við f ram - kvæmdina er um 235 milljóni r og deilist á tvö ár. Það er til marks um rekstrarlegan styrk Vestmannae yja - bæjar að geta ráðist í framkvæ mdir sem þessar án þess að drag a úr öðrum verklegum framkvæm dum eða þjónustu.“ Þetta sagði Elliði Vignisson u m fráveitulögnina sem lögð verður 250 m út frá Eiðinu, og á 11 m dýpi . „Með því að ráðast í þessa aðg erð ættum við að vera með öllu lau s við þá leiðu mengun sem verið hefu r við Eiðið okkar á seinustu áratug um. Allt fráveituvatn frá íbúða byggð um, sem fer um þessa lögn, fer nú út á það mikið dýpi að það ætti ekk i að verða til vandræða fyrir okkur.“ Elliði sagði að ekki yrði látið sta ðar numið. „Næsta stóra verke fnið verður að ná í fráveituna frá ve stur - hluta byggðarinnar. Ef á einh verj - um tíma verður af hóteli við Há stein þá drögum við mjög úr kost n aði með því að ráðast í þetta allt í einu þannig að um leið og við teng j um væntanlegt hótel við Há steins völl við nýja lögn tökum við legginn við Hásteinsblokkina. Í framhald i af því stefnum við að því að fjarl ægja hjáveitu sem er ofarlega á Ill uga - götu, en hún var sett vegna yfir lest - unar á lögninni fyrir b otni Friðarhafnar fyrir nokkru. Það ætti að vera svigrúm til að ráðast í þe ssar framkvæmdir á næstu tveimu r til þremur árum,“ sagði Elliði. Hann vill nýja hugsun um fráve itu frá fiskvinnsluhúsunum. „Öll um - ræða um fráveitu frá fiskvinns lu er einnig allt of aftarlega á merinn i hjá okkur hér í Eyjum. Í dag erum við sem samfélag að henda verðmæ tum í formi fitu og lífefna í frárenns li frá matvælavinnslu. Auðvitað væri æskilegast að vinnslan sjálf skil aði í fráveituna það hreinu efni að ekki þurfi frekari hreinsunar við. Efni eins og blóðvatn og fita eru afar verð mæt og vafalaust eru þau að skoða þetta. Sem dæmi má nefn a að fitu má nota sem eldsneyti á nær allar dísilvélar með allt að 25% þynningu á móti dísilolíu. Að s jálf- sögðu þarf að vinna fituna sem lífdísilefni en eftir því sem mér hefur verið kynnt þá er þetta alls ekki flókið þótt það þar fnist sérþekkingar,“ sagði Elliði. Fráveitulögnin - Kostnaður 235 milljónir - Fer 250 m ú t og niður á 11 m: Stærstu umhverfisúr - bætur á sein ustu árum -Bæjarstjóri segir frekari u mbætur á döfinni - Mikil v erðmæti í fráveituvatni fisk vinnslu RÉTT INGAVERKSTÆÐ I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7 685 jonrett@internet.is Ný heiMaSíða - www.joN b.iS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla cabas tjónaskoðun Ný Laugaból - lögbýli í Mosfellsdal eign vikunnar www .fastmos.is 586 8080 selja... Stefnir á fjögurra ára nám í sirkuslistum Mosfellingurinn Eyrún Ævarsdóttir meðlimur í Sirkus Ísland 16 10. tbL. 11. árg. fimmt udagur 16. ágúst 201 2 Dreift frít t inn á öl l heiMili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á k jala rnesi og í k jós MOSFELLINGUR Gleðileg jól StanSlauSt Stuð Mynd/RaggiÓla Bæjarhátíð Mosfellsbæjar fer fram helgina 24. - 26. ágúst í túninu heima glæsileg dagskrá í miðopnu bæjarhátíð mosfellsbæjar Steindi Jr og Páll Óskar bre gða á leik ásamt leikurum úr Gau ragangi sem sýndur er í Bæjarleikhú sinu. SkeSSuhorn Vesturlandi 600 kr. Fréttir Vestmannaeyjum 350 kr. SunnlenSka Suðurlandi 350 kr. auSturglugginn Austurlandi 450 kr. MOSFELLINGUR BæjarinS BeSta Vestfjörðum 400 kr. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á kjalarnesi og í kjós frítt í 10 ár Mánudaginn 17. september var formlega vígt nýtt fræðsluskilti við friðlandið við Varmárósa í Mosfellsbæ í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Á sama tíma var undir- ritaður umsjónarsamningur Mosfellsbæjar, Umhverfisstofnunar og Umhverfis- og auð- lindaráðuneytisins þar sem dagleg umsjón svæðisins færist til Mosfellsbæjar. Á dögunum var friðlýsing svæðisins einnig endurnýjuð, enda var fyrri friðlýs- ing orðin gömul og því tími til kominn á breytingar í takt við nýja tíma. Friðlandið við Varmárósa var stofnsett árið 1980 með það að markmiði að vernda og viðhalda fitjasefi (Juncus gerardii) og búsvæði þess, en plantan er á válista og finnst aðeins á tveimur stöðum annars staðar á landinu. Markmið að vernda og viðhalda fitjasefi sem finnst aðeins á tveimur stöðum á landinu Vígsla fræðsluskiltis við friðlandið við Varmárósa M yn di r/ Tó m as Ólafur A. Jónsson sviðsstóri á sviði náttúruauðlinda hjá Umhverfis- stofnun heldur tölu í tilefni dagsins. fitjasef friðlandið við varmárósa

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.