Mosfellingur - 27.09.2012, Page 16
- Fjárréttir í Kjósinni16
Kjósarrétt endurbyggð í upprunalegri mynd - Réttað í Kjósinni um miðjan september
Kjósarrétt tekin í notkun
eftir endurbyggingu
M
yn
di
r/
An
to
ní
a
hermann á hjalla
lítur yfir hópinn helga, sigurþór og einar
féð komið af fjalli
kjósarrétt 2011
kjósarrétt 2012
Tólf spor
AndlegT ferðAlAg
Boðið verður upp á andlegt
ferðalag í anda Tólf sporanna
í Mosfellsbæ í vetur.
Síðasti kynningarfundurinn
verður í Safnaðarheimili
Lágafellssóknar að Þverholti 3,
miðvikudagskvöldið
3. október kl. 18:30.
Allir eru velkomnir á fundinn
og ekki þarf að skrá sig.
Tólf spor – Andlegt ferðalag.
Boðið verður upp á andlegt ferðalag í anda Tólf spor-
anna í Mosfellsbæ í vetur.
Síðasti kynningarfundurinn verður í Safnaðarheimili
Lágafellssóknar að Þverholti 3, miðvikudagskvöldið
3. október kl. 18:30.
Allir eru velkomnir á fundinn og ekki þarf að skrá sig.
Glaðningur fylgir
Mosfellingi í dag
Í tilefni 10 ára afmælis
Mosfellings fylgir glaðning-
ur blaðinu í dag. Um er að
ræða segul sem hægt er
að setja á ísskápinn
og endurskins-
merki sem kemur
sér vel í skamm-
deginu. Blaðið er
því innplastað í
sérstakri viðhafn-
arútgáfu í tilefni
dagsins.
Ökumenn hvattir
til að sýna aðgát
Skipulags- og byggingarnefnd Mos-
fellsbæjar beinir þeim tilmælum til
ökumanna að sýna sérstaka aðgát í
umferðinni nú þegar skólar hefjast
að nýju eftir sumarleyfi. Einnig
hvetur nefndin sem flesta til þess að
fara fótgangandi í skóla.
Nú eru grunnskólar bæjarins teknir
til starfa og fjöldi skólabarna að feta
sín fyrstu sín fyrstu skref í um-
ferðinni ein síns liðs. Mosfellsbær
beinir þeim tilmælum til ökumanna
að fara að öllu með gát og gæta
sérstaklega að litlum einstaklingum
sem eru að læra á umferðina.
Hvetur Mosfellsbær alla að sem
flestir gangi til skóla, enda er það
bæði holl og góð hreyfing auk þess
að draga úr umferð við skólana.
Sendið okkur myndir af nýjum Mosfellingum
ásamt helstu upplýsingum á netfangið
mosfellingur@mosfellingur.is
Útsala - Útsala - Útsala
nýtt útlit innan sem utan • ný fjöðrun • ný sparneytin vél • hann er orðinn lengri, breiðari og með lengra hjólhaf en toyota landcruiser 150
Komið og sKoðið
nýjan og
gjörbreyttan
jeep grand
CheroKee
íslensk-Bandaríska ehf. - þverholt 6 - s. 534 4433 - www.isband.is