Mosfellingur - 27.09.2012, Page 22

Mosfellingur - 27.09.2012, Page 22
Mánudagur 24. septeMber kl. 19.30 Afturelding - Ír (25-28) FiMMtudagur 27. septeMber kl. 19.30 Hk - Afturelding FiMMtudagur 4. október kl. 19.30 Afturelding - Valur FiMMtudagur 11. október kl. 19.30 Afturelding - Haukar FiMMtudagur 18. október kl. 19.00 akureyri - Afturelding FiMMtudagur 25. október kl. 19.30 Afturelding - FH FiMMtudagur 8. nóVeMber kl. 19.30 Fram - Afturelding FiMMtudagur 15. nóVeMber kl. 19.00 Ír - Afturelding FiMMtudagur 22. nóVeMber kl. 19.30 Afturelding - Hk FiMMtudagur 29. nóVeMber kl. 19.30 Valur - Afturelding FiMMtudagur 6. deseMber kl. 19.30 Haukar - Afturelding FiMMtudagur 13. deseMber kl. 19.30 Afturelding - akureyri leikirnir AukAblAð um meistArAflokk kArlA í hAndknAttleik Útgefandi: Meistaraflokkur aftureldingar í samvinnu við Mosfelling. umsjón: Þrándur gíslason og Hrannar guðmundsson, smári guðfinnsson og Fannar Helgi rúnarsson. Nafn: Örn Ingi Bjarkason (Össi) Staða: Leikstjórnandi eða skytta, eftir því hvernig skapi ég er í Hvernig er að vera komin aftur í Mosfellsbæinn? Það er dásamlegt. Gaman að vera kominn í heimabæinn og setja markið hátt !! Hvað varð til þess að þú gekkst aftur... til liðs við Aftureldingu? Það sem einkennir hópinn hjá Aftur- eldingu er þessi gífurlegi góði liðsandi. Allir eru með eitt markmið og allir hjálp- ast að ná þeim markmiðum, hópurinn samanstendur af rosalega efnilegum leikmönnum sem eru að stíga upp í bland við reynslumikla menn. Ég vildi koma í þennan hóp til þess að bæta sjálf- an mig sem handboltamann og hjálpa liðinu á komandi leiktímabili. Hvernig líst þér á komandi tímabili? Mér líst vel á það, allir eru stilltir á það sama en það er nokkuð ljóst að við þurf- um að fara í hvern einasta leik og sækja stigin því það er ekkert gefið í þessari deild þar sem að hún verður gífurlega jöfn. Við náum því með samheldni, krafti og góðum stuðningi áhorfenda sem ég hef fulla trú á að verði í vetur þótt á móti blási. Hvernig er að vera loksins þekktur undir nafninu Örn Ingi en ekki bara „Sonurhansbjarkasig”? Hver er þessi Bjarki Sig ? Sætasta stelpan í meistaraflokki kvenna hjá Aftureldingu? Æji það er ein skuggalega sæt, en hún er reyndar hætt. Ertu þá að tala um Hrefnu Jóns? Nei, Írenu kærustuna hans Arons Gylfa. Nei auðvitað er ég að tala um Hrefnu Jóns! Örn Ingi Bjarkason er kominn aftur á heimaslóðir Össi yfirheyrður Mosfellingur þakkar samfylgdina fyrsta áratuginn Ískalt & svalandi C o c a -C o la ; C o k e ´a n d t h e C o c a -C o la ´c o n to u r b o tt le a re t ra d e m a rk s o f T h e C o c a -C o la C o m p a n y. © 2 0 12 T h e C o c a -C o la C o m p a n y.

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.