Morgunblaðið - 03.09.2018, Side 24
24 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2018
1 6 3 4 8 7 2 9 5
4 7 2 6 5 9 3 1 8
9 8 5 3 1 2 6 4 7
7 5 6 1 9 3 4 8 2
2 1 8 7 4 6 5 3 9
3 9 4 5 2 8 7 6 1
5 3 1 8 7 4 9 2 6
6 2 7 9 3 1 8 5 4
8 4 9 2 6 5 1 7 3
1 8 5 7 4 6 2 3 9
6 2 9 1 3 8 7 5 4
7 3 4 5 2 9 8 6 1
5 7 8 2 6 4 9 1 3
4 1 3 9 8 5 6 7 2
2 9 6 3 7 1 5 4 8
9 6 7 8 1 3 4 2 5
8 4 1 6 5 2 3 9 7
3 5 2 4 9 7 1 8 6
5 9 2 7 8 4 1 6 3
6 4 7 1 9 3 2 5 8
3 8 1 2 6 5 4 7 9
1 6 8 5 7 9 3 4 2
4 2 5 8 3 1 6 9 7
9 7 3 4 2 6 8 1 5
7 3 4 6 5 8 9 2 1
8 5 6 9 1 2 7 3 4
2 1 9 3 4 7 5 8 6
Lausn sudoku
„Ég fann þetta ekki í orðabókinni. Á ekki allt að vera þar?“ Þetta er algeng umkvörtun. En væru öll samsett
orð í prentaðri útgáfu Ísl. orðabókar þyrfti lyftara til að flytja hana. Vín er þar, flaska, rauður, vínflaska og
rauðvín – en svo er manni ætlað að setja saman upp á eigin spýtur: rauðvínsflaska.
Málið
3. september 1939
Aukafréttir voru í Ríkis-
útvarpinu kl. 11.48 þar sem
flutt var sú fregn að Bretar
hefðu sagt Þjóðverjum
stríð á hendur. Síðari
heimsstyrjöldin var hafin. Í
aukablaði Morgunblaðsins
daginn eftir (á mánudegi)
var aðalfyrirsögnin: „Það
er stríð.“
3. september 1982
Sýning á 75 verkum Ber-
tels Thorvaldsens mynd-
höggvara var opnuð á
Kjarvalsstöðum, en hún var
á vegum Thorvaldsens-
safnsins í Kaupmannahöfn.
Þetta var í fyrsta sinn í 134
ára sögu safnsins sem
verkin voru sýnd utan Dan-
merkur.
3. september 2000
Li Peng, forseti þjóðþings
Kína, kom í þriggja daga
opinbera heimsókn til Ís-
lands, ásamt fylgdarliði.
Nokkrar deilur urðu um
samskipti gestanna við fjöl-
miðla.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ásdís
Þetta gerðist …
4 8 5
5 9 3 1 8
6
6 1 3
7 4 6
9 7
5 9 6
6 7 1 8 4
4 6
2 3 8
4 6
5 6 4 9 1
4 3 5 2
6 1 4
4 2 5
2 9 8
8 6
2
8 1 2 6 5
5 4
2 7
7 4 6 8 1 5
1
1 7 3 4
1 3 7 5 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
C O V R X K N J I C Z M X F H R L K
A K F I T A Y Q F F U O T M C J N T
U P S I B V N C N N R A C D D N Q S
G A V B N U L N U N S P T M P H S V
N B P Q R N E F A F I L P R Y T S A
A W L X Y Á U K V J Þ E F A I A T M
B R K M C G Ð L N G R V T H A G R L
G A B J W G A Ó S A R E O S X E F W
V V X Y P A O Y K R P Í V T M G L A
T O Q U M O F B I U Æ A S N T I Q A
I N T A V A N A R K N F R K Á U G Ð
H H I W A W D S E S K N I N R P M Y
X W K K U W Y Q H E W J U L I A S E
P X M U Ð Ö T S R U Ð I N G L R Q D
S T E I N Á H Ö L D U M F O U I D Á
T V É L A R B I L U N I N N I M M L
G P S N C T K R Y T S M Y F K T Y P
K W S L B M U Ð U G Ö L R U G A F P
Afgirta
Bráðókunnugum
Fagurlöguðum
Gimsteinn
Grískra
Gufunum
Knaparnir
Kranavatni
Ládeyða
Millifærslunni
Niðurstöðum
Spánverjanna
Steináhöldum
Styrkt
Vélarbiluninni
Þvottum
Krossgáta
Lárétt:
4)
6)
7)
8)
9)
12)
16)
17)
18)
19)
Billegur
Örðum
Skrapa
Náð
Stríða
Leðja
Virðing
Magns
Ónæði
Efri
Skref
Satan
Krók
Skömm
Öfgar
Aldur
Leðjan
Örðug
Garri
Æfum
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
13)
14)
15)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Ummál 4) Penn 6) Sígildur 7) Bol 8) Kámugur 11) Tryllir 13) Hóf 14) Tilkynna
15) Eiga 16) Armur Lóðrétt: 1) Uppbót 2) Musl 3) Lögmál 4) Pollur 5) Naumu 8) Klikka
9) Minnka 10) Raftur 12) Reiki 13) Harm
Lausn síðustu gátu 183
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5
Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3
c5 8. Be3 Da5 9. Dd2 0-0 10. Hc1
Hd8 11. d5 e6 12. Bg5 f6 13. Be3 Rc6
14. Bd3 Re7 15. c4 Dxd2+ 16. Bxd2 b6
17. 0-0 Ba6 18. Hfe1 Hac8 19. Bf1
exd5 20. exd5 Rf5 21. g4 Rd6 22. He7
Bf8 23. Hxa7 Ha8 24. Hxa8 Hxa8 25.
g5 Bc8 26. gxf6 Hxa2 27. Be3 Re4
28. Hb1 Ha6 29. Bf4 Rxf6 30. Bc7
Re4 31. Hxb6 Ha1 32. Kg2 Ha2 33.
Bg3 Bf5 34. Rh4 Rxg3 35. Kxg3 Ha3+
36. f3 Bc2 37. Bh3 Hd3 38. Rg2 Bd1
39. Bg4 Hb3 40. Hc6 h5 41. Be6+
Kg7 42. Rh4 g5 43. Hc7+ Kh6 44.
Rf5+ Kg6
Staðan kom upp atskákhluta einvíg-
is á milli kínverska stórmeistarans
Yangyi Yu (2.759), hvítt, og rúss-
neska kollega hans, Peters Svidlers
(2.753). 45. Hf7! Bxf3 svartur hefði
einnig tapað eftir 45. … h4+ 46. Kf2
Hxf3+ 47. Ke1! Bc2 48. Rxh4+. 46.
Kf2! og svartur gafst upp.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sittu-stattu. A-Enginn
Norður
♠D32
♥2
♦1087654
♣1065
Vestur Austur
♠9 ♠64
♥D43 ♥ÁG10865
♦ÁKD ♦932
♣ÁK7432 ♣DG
Suður
♠ÁKG10875
♥K97
♦G
♣98
Suður spilar 2♠ doblaða.
Samkvæmt skilgreiningu á „að sitja“
í sektardoblum og „standa upp úr“ út-
tektardoblum. Einfalt, ef menn vita
hvers eðlis doblið er. En það er ekki allt-
af á hreinu.
Spilið er frá undanúrslitum HM ung-
menna. Sagnir tóku eðlilega stefnu í
leik Svía og Hollendinga. Öðrum megin
vakti austur á 2♥, suður sagði 4♠,
vestur 4G (slemmuleit) og norður 5♠,
sem voru doblaðir, tvo niður. Hinum
megin fór vestur í 6♥, einn niður, eftir
svipaða þróun. Ekkert við því að segja,
enda slemman klippt og skorið svíning í
hjarta.
Í leik Singapúr og Póllands kom hin
margslungna multi-sögn við sögu
(mysterious multi). Austur vakti á 2♦
(veikt með annan hálitinn) og suður
sagði rólega 2♠, sem vestur doblaði.
Doblið var meint sem „sittu eða stattu“
(pass/correct), en skilið sem „sittu“.
Austur sat sem fastast og þar við sat
– yfirslagur og 570.
www.versdagsins.is
En öllum
þeim sem
tóku við
honum gaf
hann rétt til
að verða
Guðs börn...