Morgunblaðið - 13.09.2018, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.09.2018, Blaðsíða 19
Vatnsveita Framtíð kalda vatnsins felur í sér að vernda og tryggja vatnsauðlindir til framtíðar og dreifa heilnæmu vatni til íbúa. Stjórnandi vatnsveitu framtíðarinnar er leiðtogi sem brennur fyrir vatnsvernd og nýsköpun þar sem ekkert fer til spillis og uppáhaldsdrykkurinn er íslenskt vatn. Stefna og árangur Framtíðarsýn og stefnuáherslur Veitna eru framsæknar og marka tímamót. Stjórnandi stefnu og árangurs er fær í að greina stóru myndina, brennur fyrir umbótum, þrífst á nýsköpun og samvinnu og elskar Lean. Hvers vegna Veitur? Það er líf og fjör í vinnunni, starfsemi okkar er fjölbreytt og samfélagslega mikilvæg. Starfsfólk okkar hefur frumkvæði og fær tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Okkur er annt um umhverfið, jafnrétti og að koma fram við hvert annað og viðskiptavini af virðingu. Nánari upplýsingar á veitur.is/framtidin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.