Morgunblaðið - 13.09.2018, Síða 19

Morgunblaðið - 13.09.2018, Síða 19
Vatnsveita Framtíð kalda vatnsins felur í sér að vernda og tryggja vatnsauðlindir til framtíðar og dreifa heilnæmu vatni til íbúa. Stjórnandi vatnsveitu framtíðarinnar er leiðtogi sem brennur fyrir vatnsvernd og nýsköpun þar sem ekkert fer til spillis og uppáhaldsdrykkurinn er íslenskt vatn. Stefna og árangur Framtíðarsýn og stefnuáherslur Veitna eru framsæknar og marka tímamót. Stjórnandi stefnu og árangurs er fær í að greina stóru myndina, brennur fyrir umbótum, þrífst á nýsköpun og samvinnu og elskar Lean. Hvers vegna Veitur? Það er líf og fjör í vinnunni, starfsemi okkar er fjölbreytt og samfélagslega mikilvæg. Starfsfólk okkar hefur frumkvæði og fær tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Okkur er annt um umhverfið, jafnrétti og að koma fram við hvert annað og viðskiptavini af virðingu. Nánari upplýsingar á veitur.is/framtidin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.